Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI1982.
5
EKKERT OFSAGT UM
NEYÐINA í LÍBANON
— segir Jón Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Rauða kross íslands
Samráð haftvið
alþjóðasamtökin
íGenf um
ráðstöfun
framlagsinsfrá
íslenzka ríkinu:
„Þaö er engum blööum um þaö aö
fletta aö það er geysileg þörf fyrir
hjálp í Líbanon og ég tel ekkert ofsagt
sem komiö hefur fram í fjölmiölum
um þaö,” sagöi Jón Ásgeirsson,
framkvæmdastjóri Rauöa kross Is-
lands, í samtali við fréttamann DV.
Jón sagöi aö Rauði krossinn hér á
lai'di fengi stöðugt skýrslur um
ástandiö í Líbanon frá alþjóöaráöinu
í Genf og einnig væru starfsmenn
Rauöa krossins hér í stööugu sam-
bandi viö starfsbræöur sína á
Noröurlöndum. Hann kvaðst þannig
vita aö nokkrar flugvélar heföu fariö
frá Noröurlöndum aö undanfömu til
Líbanon meö hjúkrunarvörur, lækna
og hjúkrunarliö.
Hjálparstarfið
gengur vel
„Viö ákváðum aö fara fram á að-
stoö frá íslenzku ríkisstjórninni og
eins og áöur hefur veriö sagt frá þá
fengum viö 800 þúsund krónur.
Okkur var falið aö ráöstafa þessu
fé,” sagði Jón og bætti því viö aö
tekin yröi ákvörðun um þaö á næstu
dögum í samráöi viö alþjóðasam-
tökin í Genf hvemig þessu fé yrði
bezt varið.
Jón sagöi aö Rauöi krossinn væri
með f jölmennt hjálparliö í Líbanon.
Fram hefur komiö að Rauöi krossinn
hefur einn hjálparstofnana fengiö aö
starfa hindrunarlítið í Líbanon.
„Hjálparstarfiö hefur gengiö vel,”
sagöi Jón. „Auðvitaö eru alltaf
einhverjir erfiðleikar fyrir hendi við
slíkt starf en mér sýnist á öllu að
mæta vel hafi tekizt aö greiöa úr
því.”
„Veraldar-
vaktin"
1 síöustu viku bámst íslenzka
Rauöa krossinum tilmæli frá
alþjóðaráöinu í Genf um að útvega
starfsmann sem fara ætti til starfa i
Líbanon. Jón sagöist hafa bmgöiö
skjótt við þessari beiöni og gefiö svar
á fimmtudag um að búiö væri aö út-
vega mann. I gær bárust svo þær
upplýsingar frá Genf að annar
maöur heföi verið ráðinn í starfið.
„Við höfum hóp 20—25 manna sem
tilbúnir eru aö fara utan til starfa á
okkar vegum fyrirvaralitiö,” sagöi
Jón. Hann sagöi aö þessi hópur gengi
undir nafninu „veraldarvaktin” og
hefði tekið þátt í námskeiði í fyrra
sem haldið hafi verið meö aöstoö
tveggja kennara og síðan aftur í maí-
mánuöi síöastliönum. „Þetta fólk er
á samningi viö okkur og hefur gengið
þannig frá málum gagnvart atvinnu-
veitendum sínum aö þaö getur f engiö
sig laust úr starfi meö litlum fyrir-
vara,”sagöiJón.
m-----------►
Jón Ásgeirsson: „Geysileg þörf fyrir
hjálp í Líbanon.”
íslendingar
f á góða dóma
„Viö reynum aö halda utan um
þennan hóp og köllum hann saman
annaö slagiö,” sagöi Jón og bætti því
við aö fleiri Islendingar heföu veriö í
störfum erlendis á vegum Rauða
- krossins tvö síöustu ár en áöur. Einn
Islendingur væri nú viö störf á
vegum Rauöa krossins í Súdan. Það
væri Jón Hólm sem væri þar til aö-
stoöar læknum og hjúkrunarliöi. ,Abt
hefur þetta fólk fengiö mjög góöa
dóma frá Genf. Viö teljum því pen-
ingunum vel fariö meö því aö senda
mannafla héöan til starfa erlendis.”
Þetta fólk kæmi reynslunni ríkara
heim og nýttFt. Rauöa krossinum hér
reynsla þess
Jón sagði aö lokum aö vel gæti
fariö svo aö Rauði krossinn stæöi
fyrir herferö eöa sérstakri söfnun
hér á landi á næstunni vegna þján-
inga óbreyttra borgara í Líbanon.
Eins og fram hefur komiö í fréttum
eru hundruð þúsunda þeirra heimil-
islaus.
-GAJ.
Benedikt Jónsson, tslandsmelstarl í hangflugi
Islandsmót í f lugi f jar
stýrðra módelsviffluga
Flugmálafélag Islands og Flug-
módelfélagið héldu Islandsmót í flugi
f jarstýröra módelsviffluga 3. og 10. júlí
sl.
GRJOTGRINDUR
Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
Keppnin var í tveimur hlutum.
Annars vegar var hástartkeppni, en í
henni er hitauppstreymi notaö til flugs
og hins vegar hang, en þar er hliðar-
uppstreymi notaö.
Keppni í hástartkeppni var mjög
hörö. Islandsmeistari annaö áriö í röð
varö Theodór Theódórsson. I ööru sæti
varð Ásbjörn Bjömsson og í þriðja sæti
Jón Pétursson. Unglingameistari varð
Heiöar Hinriksson, 13 ára.
Hangkeppnin var haldin viku síðar.
Islands- og unglingameistari annað
árið í röö varö Benedikt Jónsson.
Annar varö Theodór Theodórsson og
þriöji Jón Pétursson.
Eigum á lager sérhannaðar grjót-
grindur á yfir 50 tegundir
hifreiða!
Asetning á
staðnum
SÉRHÆFDIRIFIAT 0G CITR0EN VIDGEROUM
BIFREIÐA j^VERKSTÆÐIÐ |
SKEMMUVEGI 4 f
KOPAVOGI
SIMI 7 7840
iNiAinm
Blús
SALAN
h efst
á morgun
■80%
afsláttur