Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULl 1982.
9
Útlönd
Utlönd
Útlönd
Útlönd
Á bökkum árínnar P6 á ítalíu. Sums staöar er unnt að vaða þetta mikla fljót á
hnéháum stigvélum.
Skrælnandi
þurrkar í
S-Evrópu
Slíkir þurrkar hafa hrjáö Suöur-
Evrópu að undanförnu að einstök
svæði er orðin eldfim eins og eldspýtur
en annars staðar horfir illa með upp-
skeru þessa árs.
Spánn, sem enn hefur ekki náð sér að
fullu eftir hina löngu þurrka í fyrra,
sér fram á töluverð uppskeruspjöll
vegna þurrka og kannski meiri háttar
vandræði ef ekki fer að rigna.
Á Suður-Itah'u hefur verið lítil úr-
koma þetta árið og hefur landbúnaðar-
ráöherrann áætlað að um 70% upp-
skerunnar á hveiti og ákveðnum kom-
tegundum muni fara forgörðum þar
sem verst hefur áraö.eins og á Sikiley,
i Puglia.Basilicata ogKalabríu.
Skógareldar hafa valdið timbur-
framleiðslu ómældu tjóni og raunar
eins á ræktuðu landi, eins og í vín-
héruðun á Sikiley og Sardiníu. Þar
þykir farið að lækka ískyggilega í
vatnsbrunnum.
I Portúgal hefur þurrkurinn skaöaö
ávaxta- og vínbændur í Coimbra,
Aveiro og Visai og sums staðar er farið
að skammta vatnið í sveitaþorpum. —
1 Syðra-Alentejo-héraðinu komu áður
úrhellisrigningar en síðan miklir
þurrkar með sólarhita og því horfur á
góðri komuppskeru. Þurrkarnir koma
þó niður á vatnsaflsvirkjunum svo að
Uggur við rafmagnsskorti.
Franska stjórnin hefur heitiö bænd-
um í Loire, Hawte Loire, Lozere og
Aveyron aðstoð vegna uppskembrest á
hveiti ogkorni.
Hitabylgja hefur gengiö yfir
Grikkland þar sem hitinn komst upp í
45 gráður í Aþenu í síðasta mánuöi.
Mönnum kemur þó ekki saman um
hvort uppskerubrestinn megi kenna
úrhelhsúrkomu i apríl eöa hitanum
síðan, enda kemur það út á eitt.
KOMNIR A SLOD
RÆNINGJANNA
r r
IOBYGGÐUM
Stjórnarher Zimbabwe virðist hafa
haft upp á felustað ræningjanna sem
tóku sex útlenda ferðamenn fyrú- gísla
á föstudaginn. Herma fréttir þaðan að
ræningjarnir hafi verið umkringdir
þar sem þeir eru í felum í óbyggðum og
herinn þétti stöðugt netiö um þá.
Mannræningjamir höfðu hótað að
drepa fanga sína ef kröfur þeirra um
lausn pólitískra fanga (tveggja skæru-
Uða úr samtökum Nkomos) yrðu ekki
uppfyUtar.
Segja fréttir frá ZUnbabwe að herinn
hafi verið á hælum skæmUðanna
siöustu daga og elti þá um skóglendið.
Talið er að þeir séu farnir að þreytast á
undanhaldinu og muni nást á morgun
eöa hinn daginn.
Stjórn Mugabes forsætisráðherra
hefur ekkert látið uppi um hver fyrir-
mæU hemum veiði gefm ef honum
tekst að stöðva för skæruUðanna og
fanga þeirra. Líf gisianna gætu verið
undir því komin. Tveir þeirra em
bandarískir, tveir brezkir og tveir
ástralskU-.
GíslamU- lentu á valdi skæruUðanna
þegar þeir voru í skoðunarferð viö
Viktoriufossa og í Hwange-þjóðgarðin-
um.
Fangelsaður
fyrirgagn-
rýnina
KGB lögreglan hefur handtekið
sovézkan stærðfræðmg sem fuUyrti að
gyömganámsfólk viö háskólann í
Moskvu væri misrétti beitt, eftir því
sem kona hans sagði í gær.
Boris Kanyevski var prófdómari yfir
gyðinganámssveinum í stærðfræði-
deild Moskvuháskóla síðustu þrjú ár. I
blaðagrein, sem bU-tist vestan járn-
tjalds í fyrra, hélt hann því fram að
gyðingarnir fengju erfiðari prófverk-
efni en aðrir og ættu aöeins 10% mögu-
leika á að standast prófm, meöan aðrir
ættu85%tækifæri.
Eiginkona hans segU- að hann hafi
verið handtekinn í síðasta mánuði og
sé í haldi í Lefortovo-fangelsinu í
Moskvu. KGB-forUigjar sögðu móður
hans að hann yrði kærður fyrir að
dreifa andsovézkum áróðri.
Aöstoðarmaður Kanyevskis hefur
einnig veriðhandtekUin.
Járnbraufar-
slysíSvíþjóð
Þrír fórust og sextíu slösuöust
þegar farþegalest fór út af teinun-
um skammt frá smábæ einum um
200 km noröur af Stokkhólmi.
Lestin var á leiðmni frá östersund
til Söderhamn þegar hún fór af
teinunum. Ekki er vitað enn meö
vissu hvað slysinu olli en lögreglan
telur að bognir teinar kunni að vera
orsökin. — Af hinum slösuðu voru
tíu alvarlega meiddir en hinir
sluppu með minni meiðsli.
NOTAÐIR
7.000 km,
12.000 km,
23.000 km,
30.000 km,
43.000 km,
13.000 km,
67.000 km,
105.000 km,
124.000 km,
125.000 km,
5 dyra,
4 dyra,
3 dyra,
5 dyra,
3 dyra,
4 dyra,
2 dyra,
2 dyra,
2 dyra,
2 dyra.
beinsk.
beinsk.
beinsk.
beinsk.
beinsk.
beinsk.
beinsk.
beinsk.
beinsk.
beinsk.
Se/jum
í dag
, silver
, silver
, rauður
, grænn
, vínrauður
, Ijósblár
, vínrauður
, orange
, orange
, blár
TOCCUR HF.
SAAB UMBOÐID
BILDSHÖFÐA 16.
SÍMI 81530
KYIMNIST
EIGIN LANDI!
í SUMAR BJÓÐUM VIÐ UPP
Á EFTIRFARANDI FERÐIR
6 daga ferð:
Um Borgarfjörð-Land-
mannalaugar-Eldgjá-Jökiillón-
ið á Breiðamerkursandi-
Þórsmörk.
Verð 2.520.
VI© ALDEYJAFOSS
Ath. Á síí^stliðnu sumri ferðuðust yfir
200 Islendingar í ferðum okkar.
Seljum flugfarmiða um allan heim.
ÚLFAR JACOBSEN Férðaskrifstofa
PÓSTHÓLF 886-121 R. AUSTURSTRÆTI 9 101 REYKJAVÍK SÍMI: 13491 & 13499