Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 28
28
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI1982.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
Elín Bjarnadóttir er látin. Hún var
fædd 27. júlí 1899. Elín stundaði nám
við Flensborgarskólann í Hafnarfirði
og Kvennaskólann í Reykjavík. Starf-
aði hún síðan á skrifstofu veiðarfæra-
verzlunarinnar Geysis í nokkur ár.
Elin giftist Jóhanni Péturssyni en hann
lézt árið 1961. Þau eignuöust 4 böm.
Elín var einn af stofnendum Slysa-
vamadeildarinnar Unnar á Patreks-
firði, fyrsti formaður og síðar heiðurs-
félagi. Einnig starfaði hún mikið að
kristilegum máium. Utför hennar
verður gerð frá Fossvogskirkju kl. 15.
Hólmfríður Brynjólfsdóttir, Vestur-
bergi 2, lézt í Borgarspitalanum
laugardaginn 24. júli sl.
Júliana Sigurbjörg Erlendsdóttir, Sól-
landi v/Reykjanesbraut, andaðist 24.
júli.
Ásta Jónsdóttir, Garövangi Garöi, lézt
í Landakotsspítala 22. júli.
Óskar Magnússon frá Tungunesi, fyrr-
verandi skólastjóri, lézt í Land-
spítalanum 22. júlí sl.
Jón Emil Ólafsson hæstaréttarlög-
maður, Suöurgötu 26, andaöist í
Borgarspítalanum 24.þ.m.
Laufey Guðjónsdóttir, Ásgaröi Grinda-
vik, andaöist í Vifilsstaöaspitala
mánudaginn 26. júli.
o Tilkynningar
Námskeið
Þá er þess aft geta aft hift árlega íslenzkunám-
skeift Norfturkollubúa var haldift í Reykjavík
dagana 13.—27. júní. Þátttakendur voru 16.
Stefán Ölafur Jónsson, deildarstjóri í Mennta-
málaráftuneytinu, veitti námskeiftinu for-
stöftu eins og áöur.
Dagana 25. júlí—2. ágúst stendur svo nám-
skeift i samfélagsfræöum fyrir norræna kenn-
ara á Hvanneyri í Borgarfirfti. Þátttakendur
verfta um 30. Námsskeiftsstjóri er VUborg Sig-
urftardóttir.
Ingimundur Steinsson lézt 19. júli.
Hann var fæddur á Isafirði 24. septem-
ber 1910. Arið 1930 fór hann til Reykja-
víkur á Samvinnuskólann og var þar
tvo vetur. Næstu árin var hann
farmaður á M/S Eddu. Árið 1938 fór
hann til Þýzkalands til náms í niður-
suöu. Ingimundur var kvæntur Ruth
Hildegaard Liedke og bjuggu þau á
Akranesi. Ingimundur starfaði að
niðursuðu. Útför hans verður gerð frá
Akraneskirkju í dag kl. 14.30.
Steinn Erlendsson, fyrrverandi neta-
gerðarmaður, Lokastíg 20a, lézt í
Borgarspítalanum að morgni mánu-
dagsins26. þ.m.
Guörún Guðmundsdóttir frá Isafiröi
verður jarösungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn28. júli kl. 10.30.
Katrin Helgadóttir, Víöimel 19, verður
jarðsungin frá Neskirkju miðvikudag-
inn 28. júli kl. 13.30.
Halldóra Narfadóttir, Hrísateig 7
Reykjavík, er lézt mánudaginn 1®. júlí
sl., verður jarðsungin frá Laugarnes-
kirkju miðvikudaginn 28. júli ki. 15.
Ánna Áslaug Guðmundsdóttir, Drápu-
hlíð 47, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 28. þ.m. kl.
13.30.
Krístrún Þórðardóttir frá Hvassa-
hrauni, sem lézt 24. júlí, verður
jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnar-
firði fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 13.30.
Halldór Þorleifsson, sem lézt 22 þ.m. í
Landakotsspítala, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju föstudaginn 30. júlí
nk. kl. 13.30. Jarðsett veröur í Gufunes-
kirkjugaröi.
Guðbjörg Gisladóttir, Dalbraut 23, lézt
í Landspítalanum 17. júlí sl. Jarðar-
förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnarlátnu.
Helga Sigurðardóttir, Laufásvegi 26,
andaðist aö kvöldi 25. júlí.
Vilborg Guðjónsdóttir, Skólavörðustíg
17b, andaðist á Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur að morgni 24. júli.
Brita
öryggissæti
fyrir börn
Samtök fóiks sem berst við
offituvandamálið
Oa samtökin á Islandi voru stofnuft 3. febrúar
1982. Samtokin eru angi af alþjóðarfélags-
skapnum Overeaters Anonymous og byggja á
sama prógrammi og AA samtökin. Þau vinna
á offituvandanum líkt og AA samtökin á
áfengisvandamálinu. Inntöku- efta félags-
gjöld eru engin og eru samtökin öllum opin
sem telja sig eiga við matar- eða offituvanda-
mál að stríða. Fundir eru haldnir á miftviku-
dögum kl. 20.30 og laugardögum kl.^.14.00 aft
Ingólfsstræti 1A, 3. hæð gegnt Gamla bíói.
Nónari upplýsingar í síma 71437 eftir kl. 19.00.
1. kl. 08.00: Snæfellsnes-Breiftafjarftareyjar.
Gist í svefnpokaplássi í Stykkishólmi.
2. kl. 13.00: Þórsmörk. Gist í húsi og tjöldum.
Farþegar eru beftnir aft tryggja sér farmifta i
tíma, þar sem þegar er mikift selt í allar
ferftirnar. Allar upplýsingar á skrifstofunni,
Öldugötu3.
3. kl. 20.00: Skaftafell-Jökullón. Gist í
tjöldum.
4. kl. 20.00: SkaftafeU-Birnudalstindur. Gist í
tjöldum.
5. kl. 20.00: Nýidalur-Vonarskarft-Hágöngur.
Gist í húsi.
6. kl. 20.00: Núpsstaftaskógur. Gist í tjöldum.
7. kl. 20.00: Alftavatn-HvanngU-
Háskerðingur. Gist í húsi.
8. kl. 20.00: Þórsmörk-Fimmvörftuháls-
Skógar. Gist í húsi.
9. kl. 20.00: Landmannalaugar-Eldgjá-
Hrafntinnusker. Gist í húsi.
10. kl. 20.00: HveraveUir-KerlingarfjöU. Gist
ihúsi.
Britax bílstólar fyrir börn eru öruggir
og þægilegir í notkun. Með einu
handtaki er barnið fest. - og losað
BENSÍNSTÖÐVAR
SKELJUNGS
Tónleikar í M.H. f kvöld
Söngkór Menntaskólans vift Hamrahlíft held-
ur utan á miftvikudaginn í söngför og tekur
þátt í söngmóti í Namur í Belgíu, Europa
cantatnr. 8.
I tilefni fararinnar efnir kórinn tU kveftju-
söngs í MH í kvöld kl. 20.00. Eru þar allir vin-
ir, velunnarar og áhugamenn velkomnir.
„Harmónfku og akkordeon"
Tónleikar f
Norræna húsinu
Svissnesk stúlka, Elsbeth Moser, heldur
harmóniku- og akkordeon tónleika hér á landi
Bolungarvík, miftvikudag 28. júU, Húsavík,
fimmtudag 5. ágúst.
Hún lauk kennaraprófi 1970, og einleikara-
prófi 1972. Samtímis stundaði hún nám i tón-
fræði og tónsmíftum. 1972—1974 var hún kenn-
ari á akkordeon vift Stadishe Muskxchule í
Trossingen. Haustift 1974 var hún ráftin
Dozentin vift Staatlichen Hochschuie fiir
Musik und Theater í Hannover, og má til
gamans geta þess aft nú stundar þar nám ernn
Islendingur, Hrólfur Vagnsson.
Hún hefur oft tekift þátt í alþjóftlegri keppni í
akkordeonleik: árift 1969, þá 20 ára gömul,
hlaut hún fyrstu verftlaun í Evian í
Frakklandi.
ýjáamahlaöið
«.!« <**•• f.yk
3. Eldgjá-HvanngU. 5 daga bakpokaferft um
nýjarslóftir. 11,—15. ágúst.
4. Gljúfurleit-Þjórsárver- Arnarfeli hift mikla.
6dagar. 17,—22. ág.
5. Laugar-Þórsmörk. 5 dagar. 18.—22. ágúst.
6. Snnnnn Langjökuls. 5 dagar. 21.—25. ágúst.
Uppl. og farseftlar á skrifst. Lækjarg. 6a, s.
14606. Sjáumst.
Ferftafélagift Otivist.
Afnadítóskir.
Meðal efnis Sér* Hr-inn Hianarson i
Hópinyndir al Unmingur I
þessa nörnum iFoila- eo
Hólasókn
blað S« Æ vmtýrl attlr fngólt
Jónsson konnuta há
hrestsbaklia.
Fiitsagnir oy smásbgut
Nýja barnablaðið
Nýlega hóf göngu sína, Nýja bamablaftift. Ot-
gefandi er bókaútgáfan BakkafeU. Meðal
efnis í þessu blafti eru smásögur, ævintýri eft-
ir Ingólf Jónsson kennara frá Prestbakka.
Hópmyndir af fermingarbömum FeUa- og
Hólasóknar og margur annar fróftleikur.
Borvél tapaðist
Á laugardaginn sl. tapaftist Black og Decker
borvél og lóftbolti. Þetta var saman í plast-
poka og datt af paUbU á leiftinni frá Breiftholti
til Miftbæjar. Þeir sem einhverjar upplýsing-
ar geta veitt eru vinsamlegast beftnir aft
hringja í síma 78265 eftir klukkan 19.00 á
kvöldin. Fundarlaun.
Ferðafélag Islands
Ferðir um Verzl-
unarmannahelgina
30. júlí — 2. ágúst.
1. kl. 18.00: Strandir — Ingólfsfjörftur. Gist (2
nætur) í svefnpokaplássi aft Laugarhóli í
Bjamarfirfti. Farift yfir TröUatunguheifti í
DaU. Gist 1 nótt að Laugum.
2. kl. 20.00: Lakagígar. Gist í tjöldum.
Verzlunarmannahelgin:
1. Horastrandir-Homvík 5 dagar. Fararstj.
OU GH. Þórftarson og Lovisa Christiansen.
2. Gæsavötn-VatnajökuU 4 dagar. 12—16 tima
snjóbUaferft um jökulinn. Fararstj. Ingibjörg
Asgeirsdóttir.
3. Lakagígar 4 dagar. Mesta gígaröft jarftar.
Fararstj. Anton Bjömsson.
4. Eyfirðingavegur — HlöftuveUir — Brúarár-
skörft 4 dagar. Stutt bakpokaferft. Fararstj.
EgillEmarsson.
5. Þórsmörk 2—3—4 dagar eftir vaU. Fjöl-
breytt dagskrá meft Samhygft. Gönguferftir,
leikir, kvöldvökur. Gisting í Utivistarskálan-
um meftan húsrúm endist, annars tjöld. Far-
arstj. Jón I. Bjamason o.fi.
6. Dalir-SnæfeUsnes- Breiftafjarftareyjar 3
dagar.
7. Fimmvörftuháls 3 dagar. Fararstj. Styrkár
Sveinbjamarson.
Söngur Kristjéns vekur
hvarvetna hrifningu
Kristján Jóhannsson óperusöngvari hefur nú
gert víðreist um landið og hefur söngur hans
vakift mikla hrifningu áheyrenda. Píanóleik-
ari hans er Guftrún A. Kristinsdóttir. Um
helgina 23.-25. júU söng hann fyrir Þingey-
inga, bæfti í Hnitbjörgum og aft Vdölum.
Akureyrúigar og Eyfirftingar fá svo tækifæri
til aft hlýfta á Kristján í Iþróttaskemmunni á
Akureyri miftvikudagmn 28. júU kl. 21. For-
sala aðgöngumiða stendur yfir í bókabúðinni
Huld. TónleikafórUini lýkur í Vestmannaeyj-
um 1. ágúst. VakUi skal sérstök athygU á þeUn
glæsilega frama er Kristjáni hefur hlotnazt á
erlendri grund með samningi um söng aðal-
hlutverks vift „EngUsh National Opera”, erna
virtustu óperu heUns. TvUnælalaust er þetta
ein mesta vegsemd, sem íslenzkum tónlistar-
manni hefur hlotnazt á síðari árum.
A efnisskránní eru lög eftir: Bach, Bizet,
Verdi, LeoncavaUo, Tosti, CardUlo, Rossrni,
Donizetti, Arna Thorstemsson, Sigurft
Þórðarson, Sigfús EUiarsson, Sigvalda Kalda-
lóns og Pállsólfsson.
ÞAÐ ER EKKISAMA HVERNIG
HLUTIRNIR ERU SAGÐIR
Eg er f arin að standa sjálfa mig að
því, mér til léttrar skelfingar, að
mér er eiginlega orðiö nákvæmlega
sama hvað fólk segir í útvarpið,
heyri bara hvernig það kemur
hlutunum til skila.
Þetta er kannski aðdragandi aö
einhvers konar geöklofa — og líka
mjög óþægilegt að þurfa sífellt að
láta fara í taugarnar á sér þegar fólk
í fréttaviðtölum og þáttum talar lé-
legt og klaufalegt mál. Þannig þjáð-
ist ég — að ósekju — djúpt vegna við-
tals viö framkvæmdastjóra þjóð-
hátíðar í Vestmannaeyjum í fréttum
í gær fremur en fyrradag. Setning-
amar komu svo ruglingslega út úr
þessum sæmdarmanni að þær voru
líkastar drukknum mönnum sem
slaga og velta hver á annan. Tæpast
var hann hljóðnemavanur — en eiga
ekki Vestmannaeyingar fleiri silfur-
tungur en Ása í Bæ? Eg lét líka fara í
taugarnar á mér viötal við formann
náttúruvemdarráðs um hvalveiði-
bann, ekki vegna málsins heldur
vegna þess að mér fannst það stagl-
samt og hefði átt að klippast meira.
I þessum skrifuöum orðum svífur
að mér samstarfsmaður á blaöinu og
segir að þessi útvarpsrýni sé nöldur-
dálkur. „Hver einasti maður að skíta
í eitthvað. Aldrei neitt jákvætt.”
Jæja, er það satt? Bíðum við, mér
fannst gaman að barnasögunni um
morguninn. Þar sagði frá stelpunni
Sólarblíðu, sem fékk léðan galdra-
stein fyrir að kyssa strák. Mjög vel
lesið af Þorleifi Haukssyni.
En mikið væri annars gaman aö
bera saman hvort fólk hefur ólíkan
orðaforða og hugkvæmni í máli eftir
kyni, búsetu, stétt, stööu og aldri. I
fréttum heyrist mjög sjaldan í valda-
litlum hópum eins og unglingum,
öldruðum og gjarna meira í vissum
starfsstéttum en öðrum, hefur þetta
áhrif á tilfinningu okkar fyrir tungu-
taki?
Inga Huld Hákonardóttir.
Dagsferðir:
Sunnud. 1. ág. kl. 13 Almaonadaiur-Reynls-
vatn.
Mánud. 2. ág.kl. 13 Keilir.
Sumarleyfisferðir:
1. Borgarfjörftur eystri-Loftmundarfjörftur.
Gist í húsum 4,—12. ágúst.
2. Hálendishringur. 5,—15. ágúst. Skemmti-
legasta öræfaferðin.
LOKAÐ VEGNA JARÐARFARAR
Björns Magnússonar — Svanhildar Gunnarsdótt-
ur, Auðar Björnsdóttur og Axels Björnssonar
föstudaginn 30. júlí nk.
Fatahreinsunin Grímsbœ.
Miðvikud. 28. júlíkl. 20
Strompahellar (Bláfjallahellar). Létt kvöld-
ferð. Hafiö ljós meö. Fararstj. Jón I. Bjama-
son. Verö 100 kr. Frítt f. böm m. fullorönum.
Fariö frá BSl, bensínsölu. Sjáumst.
Feröafélagiö Otivist.
Tónlist
Ferðalög
Andlát