Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 6
6 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JUU1982. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur soðið í ca 5 mínútur. Smjörlíkið brætt í potti, hveitinu hrært saman við, jafnað út með mjólk og blómkáis- soði. Eggjarauðunum jafnað út í, ásamt kryddi. Eggjahvítumar stifþeyttar, helmingur þeirra hrærður saman við jafninginn ásamt blómkálshríslun- um. Setjið afganginn af eggjahvítun- um varlega saman við. Rétturinn er settur í eldfast fat, sem búið er að smyrja og strá raspi í. Einnig er gott aö strá raspi yfir réttinn. Bakað í ofni í 1 klukkustund við 175 gr. C. Borið fram með heimabökuðu brauðiogsmjöri. Heimabakað brauð 2 bollar hveiti 2bollarheilhveiti 1 tesk. sykur 1 tesk. salt 4 tesk. ly ftiduft 250 g skyr, venjulega hrsrt 3dl heilkom örlitU m jólk Komið látið liggja í bleyti yfir nótt. Þurrefnunum blandað saman. Skyr- inu hrært saman við ásamt mjólk og korni. Hnoðað létt saman. Sett í hveitistráð form, stórt. Bakað í 1 klukkustund við 175 gr. C. Gott er að láta bakað brauðið kólna innanírökustykki. Ýsubuff 2ýsuflök 21aukar 2egg salt, pipar 2matsk. hveiti 2 matsk. kartöflum jöl örlitið af m jólk rasp aromat krydd Fiskflökin hökkuð með lauknum. Eggin hrærð saman við ásamt kryddi, hveiti og kartöflumjöli blandað saman við og þynnt út meö mjólk. Mótið þunn buff, sem velt er upp úr raspi. Steikið á pönnu eða grUlið í hraðgriUi, en þá em buffin fyrst pensluð með matarolíu. Aromat kryddi stráð yfir heit buff- in. Borið fram með fisksósu og soðn- umkartöflum. Fisksósa 1 lítU dós majones 3 harðsoðin egg, smátt skorin 6 tesk. barbecue reUsh tómatsósa eftir smekk 4 tesk. aroma sinnep ÖUu blandað vel saman. Þessa sósu má auðvitað nota líka með kjöt- réttum. Næsti áskorandi: Mig langar til að beina áskoruninni til Vestmannaeyja. Þar býr vinkona mín, Sigríður J. Bjarnadóttir, sem er löngu rómuð fyrir frábæra matar- gerðarhæfileika sína. „Eg er leiðinlegur þegar ég kemst út á meðal fólks, því ég tala ekki um annað en hvaö likamsræktin sé heU- næm og góð” sagöi Finnur Karlsson hress í bragði við blm. og virkaði aUs ekkert leiöinlegur.. . Hann er í lUcamsræktinni af lífi og sál frá morgni tU kvölds, leiöbeinir og hvet- ur fólk í Líkamsræktarstöðinni í Kjörgarði. Hann var ekki í vandræð- um með aösnaranokkrum uppskrift- um á blaö enda hluti af hans starfi að útbúa matseöla — í samráði við aöra. Hann bregður aöems út af heilsulínunni með uppskriftum sín- um í dag, taldi það hættulaust hUðar- spor, því erfitt sé fyrir alla að dansa á sömu línunni. Hann kvaöst ánægður með gang líkamsræktarmála, þorri fólks hefði áttað sig á nauösyn þess að hugsa vel um eigin Ukama, sem áreiöanlega stuðlaöi aö bættum þjóöarhag. Askorandinn, Finnur Karlsson, er kominn í hópinn fyrir tilstuðlan Guöríðar Jensdóttur, áskorandans síðasta þriðjudag. Næsti maður er frá Vestmannaeyjum. -ÞG. Kartöflusalat 300 g kaldar soðnar kartöflur 150 g hvítkál, saxað smátt 50 g gulrætur, rifnar niður 30 g smátt saxaður laukur 1 dós kotasæla ldós sýrðurrjómi Kartöflurnar skomar i Utla ten- inga. ÖUu síöan biandaö saman. Lát- ið standa í 2—4 klst. áður en boriö er fram. Þetta kartöflusalat er mjög gott með hvaða mat sem er. íslenzkur lambahakksréttur 700 g lambahakk 2 laukar saxaðir 1 boUi hýðishrisgrjón 250 g blómkál 250 g rósakál tómatsósa eftir smekk 3 tesk. kjötkraftur salt, pipar rif inn ostur 3 tómatar, skomir í báta Hakkið brúnað vel í potti ásamt lauk. 2—3 boUum af vatni bætt út í ásamt hálfsoðnum hýðisgrjónunum, kryddaö. Soðið við vægan hita þar til grjónin em soöin, ca 15 mínútur. Bætiö tómatsósunni út í ásamt snöggsoðnu blóm- og rósakáli. Hrært varlega saman. Rétturinn settur í eldfast form, tómatbátunum raðað ofan á, rifnum osti stráð yfir. Bakað við góöan hita í ofni í ca 10 minútur. Borið fram með hrærðum kartöfl- um að hætti Finns Karlssonar. Hrærðar kartöflur að hætti Finns 800 g kartöflur, flysjaðar hráar, skoraar í þunnar skífur, Heimabakað brauð og hrærðar kartöfl- ur að hætti Finns Karlssonar DV-,ynd: Bj.Bj. 1 l/2dl blómkálssoð 4egg rasp eftlr þörfum salt, pipar . BlómkáUð hlutað niður i hrislur, Finnur Karlsson í Líkamsræktarstöðinnl i Kjörgarði. soðnar i ca 10 mínútur, vatninu hellt af Kartöflumar slegnar saman í hrærivél án nokkurs krydds. Þynnt út með örlítilli mjólk. 1—2 dósum af kotasælu blandaðsaman viö. Gratínerað blómkál 1 blómkálshöfuð vatnog salt ca50gsmjörliki lítill bolli hveiti 11/2 dl mjólk Áskorun um uppskriftir: Lítið eitt umepli: Hvers vegna eru engar vörumerkingar á eplum? Hvernig skyldi standa á því að engin vörumerki eru til yfir epU? Við höfum jú Chiquita banana og Jaffa appel- sínur, en eingöngu gul, rauð og græn epli. I bezta falU jólaepli, fallega rauð og glansandi. Er ekki neytendum gert ákaflega erfitt fyrir að velja epU við sitt hæfi með merkingarleysinu? Hvaða epU eru t.d. súr og hver sæt? Að sögn Gísla V. Einarssonar fram- kvæmdastjóra hjá Eggerti Kristjáns- syni hf. hefur það aldrei tíökazt að merkja epU eða aðra ávexti sem borð- aðir em með hýði. Það em eingöngu ávextir á borð við appelsínur og ban- ana sem merktir em, annað hvort með litlum límmiðum eða að vöruheitið er stimplað á börkinn. Astæða þess aö epU eru ekki merkt er sú að þau eru mjög viðkvæm, og óhugsandi væri t.d. að stimpla þau án þess að skemma epl- in. Þá er einnig óvíst að neytendur yrðu áfjáðir í að leggja epU sér til munns ef stimpUl væri á þeim, eða Um- klessa eftir merkimiða. Til Islands eru aöaUega fluttar þrjár tegundir af eplum. Rauöu epUn em flest af tegundinni Red DeUcious, gulu eplin eða grængulu era köUuð Golden DeUcious og þau grænu kallast Granny Smith. Langmest er flutt af fyrmefndu tveimur tegundunum tU Islands, eöa á mUU 70 og 80% af heUdarmagninu. Rauðu eplin em ræktuð i Vesturheimi, þ.e. Bandaríkjunum og Kanada, en Golden DeUcious epUn koma frá BandarUcjunum og Frakklandi. Granny Smith epUn koma frá svipuð- umslóðum. Sakir þess að eplauppskemtíminn er breytilegur frá einu landi til annars og jafnvel breytUegur innan sama lands em epUn keypt til Islands af fjölda- mörgum framleiðendum. Uppskeran á DeUcious eplunum, bæði þeim rauðu og grænu í Vesturheimi og Frakklandi stendur frá september fram í maí/júní. Þá hefst uppskeran á suður- hveU jarðar og epU em keypt frá lönd- um á borð við S-Afríku og ÁstraUu. Núna eru t.d. fyrstu eplasendingarnar að berast frá þessum löndum og rauðu epUn frá Bandarikjunum fara senn aö verðabúin. Hinn mikU fjöldi framleiðenda sem selur epU tU íslenzkra innflytjenda ger- ir þaö að verkum að erfitt er að tengja saman epU og vörumerki. Það hefði til að mynda litla þýðingu að auglýsa epU frá Suður-Frakklandi, ef næsta sending af eplum kæmi frá Kalif orníu. EpU geta verið misjöfn að gæðum og þekkja neytendur það vel. Að sögn Gísla Einarssonar vita erlendir fram- leiðendur að það þýðir ekkert fyrir þá að bjóða Islendingum nema fyrsta flokks epU. Ef i slæm eplasending kemur til Islands koma afleiðingarnar fljótlega í ljós. Epláneyzla dregst sam- an og getur allt að því minnkað um þriðjung. Samdrátturinn í neyzlu epla varir þó sjaldan lengur en tvær til þrjár vikur. Þá verzlar almennmgur ekki í þeim búðum, sem hafa til sölu slæm epU. Eigendur þeirra hugsa sig því tvisvar um áður en þeir kaupa aft- ur epU af sama innflytjanda og inn- flytjandinn tilkynnh- eplaframleiðand- anum að viðskiptum þeirra sé lokið. Á þennan hátt geta neytendur hafa áhrif á hvaða framleiðendur skipt er við. Að sögn Gísla Einarssonar hefur eplasmekkur Islendinga breytzt mikið siðustu áratugi. Nú viljum við fá stærri Gisli V. Einarsson framkvæmdastjóri hjá Eggerti Kristjánssyni með kassa af Granny Smith eplum frá S-Afríku, en fyrstu eplin frá uppskerunni þaðan em nú að koma i verzlanir. DV-mynd: Bjamleifur. epli en áður og þau eiga helzt að vera sæt, eins og t.d. DeUcious eplm. Granny Smith eplin eru súrari og mætti kaUa bragð þeirra sætsúrt. Svona rétt i lokin má geta þess að hver Islendingur borðar nú að meðal- taU 35 kg af ávöxtum á ári, þar af um 11 kg af eplum. -SA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.