Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULÍ1982. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Skilaboðin komu með rauðum rósum: „Ég astía að tírepa þig" A hverjum degi fær grínarinn Goldie Hawn rauðar rósir. Sendandinn er karlmaður. Um klukkutíma eftir að rósimar koma er hringt og hás rödd segir: „Ég elska þig og þess vegna verðégaðdrepa þig.” Goldie Hawn er ekki ein um að fá slikar morðhótanir. Frægar kvik- myndastjömur og frægir popparar í Bandarikjunum geta ekki lengur um frjálst höfuð strokið vegna hótana- bréfa og óhuggulegra upphringinga frá manneskjum sem em sjúkar á sál- inni. Goldie Hawn hefur því eins og fleiri stjörnur komið sér upp öflugu þjófa- vamarkerfi umhverfis hús sitt. Barbara Streisand er einnig meö ofl- ugt víravirki í kringum hús sitt og þeg- ar að hún þarf að koma fram opinber- lega passar hún sig á því að vera á stööugri hreyfingu. ,,Ég stend aldrei kyrr þegar ég er á sviði. Ég ætla mér ekki að verða auðvelt skotmark fyrir einhvem geðsjúklinginn sem kannski er staddur nálægt mér. ” Fyrmm vistmaður á geðsjúkrahúsi eltir Oliviu Newton John á röndum. Þessi veiki maður hefur að sögn geð- læknis sagt það margsinnis að hann ætli sér að komast yfir hana. Hefur hann oft haft í hótunum við hana. Rod Stewart er nú fluttur með fjöl- skyldu sína til Bretlands þar sem hann segist frekar vilja borga háa skatta en lifa í stööugum ótta við morðóðar manneskjur í Bandarikjunum. DV þykist þess fullvisst að skatta- yfirvöld í Bretlandi hafi tekið Rod Stewart opnum örmum. Bartmrm Strmfamnd lifir i stöðugum óttm. Oiivim Nmwton-John er mft mfgmð- sjúkum manni. þjóðfélagi sem ekki virðist þurfa á hon- um að halda fær hann til að grípa til ör- fíod Stewmrt ffýði Imnd. þrifaráða. „Þessi ofbeldisverk eru neyðaróp Glæpasérfræðingar f Banda- leysinu sem þar ríkir. Það vonleysi og fólks tilsamborgaranna,” segirGavin ríkjunum vilja kenna um atvinnu- magnleysi sem heltekur einstakling í DeBeckergeölæknir. FANGELSIS- SAGAN VERÐUR EKKISKRÁÐ — segir Soffía, skattsvindSari Soffia Loren, leikkona ætlar sér ekki að skrifa endurminningar frá fangels- isdvöl sinni í kvennafangelsinu í Napoli. En þar fékk hún 17 daga dóm fyrir það að neita að taka þátt í að borga sinn skerf til samfélagsins, þ.e. fyrir það að draga umtalsvert fé undan skatti. Sjálf segist hún vera afar glöð yfir því að hafa setið þetta af sér (hún er greinilega nánös) „það er svo dásam- legt að fá að þjást fyrir þá sem maður elskar. Það kostaöi mig 17 daga fangelsisvist að vilja vera samvistum við fjölskyldu mina, frændur mina og frænkur. Auk þess sem ég get nú fárið frjáls ferða minna í mínu föðurlandi.” Þetta lét hún hafa eftir sér á blaða- mannafundi sem hún boðaði til eftir að hafa dúsað í fangelsinu. Það þóttu mikii tfðfndi þegar kynbomban Úrsúla Andress eignaðist sitt fyrsta barn 42 ára gömul. „DÁSAMLEGT AÐ EIGA VON Á BARNI AFTUR" - segir Úrsúla Andress, sem oróin er 45 ára gömul Ursúla Andress á nú von á öðru bami. I dag er hún 45 ára og eignað- ist sitt fyrsta bam 42 ára. Barnið heitirDimitriogerorðið 3ára. Læknar hennar eru mjög áhyggju- fullir út af þessu en Ursúla sjálf er fullkbmlega áhyggjulaus. „Þetta gekk svo vel þegar ég eign- aöist Dimitri því ætti það ekki að ganga eins vel núna? ” „Ég veit aö þaö fylgir þessu tölu- verð áhætta fyrir konu á mínum aldri, en ég er viss um að allt mun ganga vel.” Dimitri litli og hið ófædda barn em samfeðra. Pabbinn er Harry Haml- in, leikari og er hann 15 árum yngri enUrsúla. „Við emm ekki í neinum giftingar- hugleiðingum þó annað barn sé vænt- anlegt,” segirUrsúla. „Við emm fullkomlega hamingju- söm og það að undirrita einhverja snepla eykurekkiá hamingjuna.” Orsúla er komin þrjá mánuði á leið en segist vera stálhraust. „Ég er kannski örlítið þreyttari á kvöldin en vanalega. En það er varla neitt til þess að hafa orð á.” , ,Ég borða hollan og góðan mat, sef mikið og er þar af leiðandi í full- komnujafnvægi.” „Það verður dásamlegt að fá að halda á ungabami aftur. Fyrir konu á mínum aldri er það hreint út sagt dásamleg tilfinning.” „Það er alveg ömggt aö kona á mínum aldri nýtur þess miklu betur að vera móðir en þær sem yngri era. Þegar maöur er ungur er svo margt annað sem truflar móðurhlutverk- iö.” „Hvort ég verði stundum ekki þreytt á smábömum?” „Nei, alveg ömgglega ekki. Ég nýt hverrar mínútu sem ég er í samvist- um við Dimitri. Auðvitað malar hann og babblar alveg stanslaust. En það pirrar mig ekkert. Ég hlakka virki- lega til að verða mamma aftur.” „En” bætir Orsúla hlæjandi við „maðurinn minn er jú fimmtán ár- um yngri en ég. Hann ætti að geta aðstoðað mig við bamapössunina.” BREFILESENDADALK SUNDAYPEOPLE: Ég er alveg í msli. Dóttir mín er 17 ára og ég komst að því að hún er á pillunni. Nú er hún á föstu með ein- hverjum strák og kemur bókstaflega aldrei heim til sín. Því sit ég hérna alein og reyni að ímynda mér hvað þauséuaðgera.. . Svar lesendadálksins: Frú mín góð þig skortir gersam- lega allt ímyndunarafl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.