Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 34
34
Atvinnumaður
í ástum
(American Gigolo)
Ný, spennandi sakamála-
mynd. Atvinnumaöur í ástum
eignast oft góðar vinkonur, en
öfundar- og hatursmenn fylgja
starfinu líka.
Handrit og leikstjórn:
Paul Scfarader.
Aðalhlutverk:
Richard Gere,
Lauren Hutton.
Sýndkl. 7,9.10 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
5 sýningar á virkum dögum
falla niður i júlí.
Byssurnar
frá Navarone
(The Guns of
Navarone)
HIGH ADVENTURE!
GREGORyPECK
IMDNIVEN
! ANTHONY QUINN
■ OSa KRMAÍIS _
m GUN5
otHkmm
COlOR ,flil CIMFU1SC0PF
Hin heimsfræga vcrðlauna-
kvikmynd í litum og Cinema
Scope um afrek skemmdar-
verkahóps í seinni heims-
styrjöldinni. Gerð eftir sam-
nefndri sögu Alistair
MacLeans. Mynd þessi var
sýnd við metaðsókn á sínum
tíma íStjörnubíói.
Leikstjóri.
J.Lee Thompson.
Aöalhlutverk.
Hinn ósýnilegi
Bandarísk hrollvekja.
Endursýnd kl. 9.
Fjallaljónið
ofsótta
(Run, Cougar, Run)
Skemmtileg og spennandi
bandarisk kvikmynd frá
Disney-félaginu.
Aöalhlutverk:
Stuart Whitman
Alfonso Arau
Sýnd kl. 5 og 7.
LAUGARA8
Simi 32075
Snarfari
Ný hörkuspennandi, banda-
risk mynd um samsæri innan ]
fangelsismúra. Myndin er :
gerð eftir bókinni The Rap I
sem samin er af fyrrverandi
fangelsisverði í San Quentin ,
fangelsinu.
Aðalhlutverk: i
James Woods „Holocaust”
Tom Macintire „Bruebaker”
Kay Lenz „The Passage”
Sýnd kl. 5,7.30 og 9.45.
Bönnuð Innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Þessi kvikmynd var sýnd í
Austurbæjarbiói fyrir 12 árum
við metaðsókn. Hún er talin
ein allra bezta gamanmynd,
sem gerð hefur verið enda
framleidd og stjórnað af Blakc
Edwards. — Myndin er í litum
og Cinema Scope.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon
Natalie Wood
Tony Curtis
Peter Falk
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
s
videórestauran
Stoini*11-
OpiOfrkW.W-M
SÆJpBíP
11 Sími 50184,
Ekfvagninn
CHARIOTS !
__OF FIREa
. Myndin semhlautfem óakara-
verðlaun f marz sl.: sem bezta
mynd ársins, bezta handritið,
bezta tónlistin og beztu bún-
ingamir. Elnnig var hún kosin
bezta mynd ársins i Bretlandi-
Stórkostleg mynd, semenginn
mámiasaaf.
Aðalhlutverk:
Ben Crou, Ian Charleson.
Sýndkl.9.
Ein frægasta grínmynd ailra
tima:
Kappaksturinn
mikli
r' o i maí I I ........
Hörkuspennandi stríösmynd
um árásaferöir. sjálfboöaliöa
úr herjum bandamanna í
seinni heimsstyrjöldinni.
Aöalhlutverk:
John Phillip Law,
Mel Gibson.
Leikstjóri:
Tim Burstal.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Hin bróöskemmtilega úrvals-
kvikmynd meö Brooke Shields
og Chrlstopher Atkins.
Endursýnd kl. 5 og 7.
B-salur
Cat Ballou
Árásarsveitin
(Attack ForceZ)
ATTACK
FORCE
Gregory Peck,
David Niven,
Anthony Quinn,
Anthony Quayie
o.n.
Bönnuð innan 12 ára
Sýndkl.9.
Bláalónið
Bráðskemmtiieg og spennandi
kvikmynd sem gerist á þeim
slóöum sem áður var paradis
kúreka, indíána og ævintýra-
manna. Mynd þessi var sýnd
við metaðsókn í Stjörnubíói
árið 1968. Leikstjóri: Elliot
Silverstein.
Aðalhlutverk:
Jane Fonda,
Lee Marvin,
Nat King Cole o.fl.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
(mHlunal 1 - IU|aMd
Tvfmælaiaust ein bezta
gamanmyndin f ár. Ný Jerry
Lewls mynd.
Hrakfaliabálkurinn
(Hardly Working )
Ný amerisk, sprenghiægileg
mynd með hinum
óviðjafnanlega og frábæra
gamanleikara Jerry Lewis.
Hver man ekki eftir gaman-
myndinni Atta börn á einu ári.
Jerry er í toppformi i þessari
mynd. Eða eins og einhver
sagði — Hláturinn lengir
lífiö.—
Mynd fyrir alla fjölskylduna,
sem kemur öllum í sólskins-
skap.
Aöalhlutverk:
J^rry Lewis og
. fieiri góðir.
Islenzkur texti.
Biaöummæli Morgunbiaösins
3.7.’82: „enþegar Jerry kemst
i ham, vökhar manni snarlega
um augu af hlátri. Dásamlegt
að slíkir menn skuli enn þrif-
ast á vorri plánetu. Er mér
næst að halda að Jerry Lewis
sé einn hinna útvöldu á sviði
gamanleiks”.
Sýnd kl. 6 og 9.
Þrívíddarmyndin
(ein súdjarfasta)
Gleði
næturinnar
Sýndkl. 11.
Stranglega bönnuð
innao 16 ára.
Nalnskirteina
krafizt við innganginu.
9. sýningarvika
TÓNABÍO
Sirm 31182
„Wanda Nevada"
„Wanda Nevada"
Táningastjaman Brooke
Shields og Peter Fonda fara í
svaðilför í „Grand Canion”
þegar þau frétta að þar sé að
finna ógrynni af gulli. En það
fæst ekki átakalaust fremur
en gulliö á söndunum.
Leikstjóri:
Peter Fonda.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Njósnarinn
sem elskaði mig
(The spy
who loved me)
James Bond svíkur engan. 1
þessari mynd á hann í höggi
við risann með stáltennurnar.
Aðalhlutverk:
Roger Moore.
Islenzkur texti.
Sýndkl. 11.05.
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JtlLl 1982.
Égnbogmn
^SÍMIIMM
Sólin
var vitni
Spennandi og bráðskemmtileg
ný ensk litmynd, byggð á sögu
eftir Agatha Christie. Aðal-
hlutverkiðv Hercule Poirot,
leikur hinn frábæri Peter
Ustinov af sinni alkunnu
snilld. Jane Birldn — Nicholas ’
Clay — James Mason — Diana
Rogg—Maggie Smith o.m.fl.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
íslenzkur texti.
Hækkað verð.
Sýndkl. 3,5.30,9 og 11.15.
Vesalingarnir
Geysispennandi litmynd,
byggö á hinni frægu sögu eftir
VictorHugo, meö
Richard Jordan,
Anthony Perkins.
Endursýnd kl. 9 og 11.15.
Big bad mama
Bráðskemmtileg og spennandi
litmynd er gerist á „Capone”
tímanum í Bandarík junum.
Angie Dickinson.
Endursýnd kl. 3.05,5.05 og
7.05.
Lola
Frábær, ný þýzk litrnynd um
hina fögru Lolu, „drottningu
næturinnar”, gerö af Rainer
Wernfer Fassbinder, ein af
síöustu myndum meistarans,
semnúer nýlátinn.
Aöalhlutverk:
Barbara Sukowa,
Armin Mueller-Stahf,
Mario Ardof.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.05.
„Dýrlingurinn"
á hálum ís
Spennandi og fjörug litmynd,
full af furðulegum æviniýrum,
með Roger Moore.
Endursýnd
kl. 3,5 og 11.15.
íslenzkur texti.
Sæúlfarnir
Afar spennandi ensk-banda-
risk litmynd um áhættusama
glæfraferð, byggö á sögu eftir
Reginald Rose með:
Gregory Peck
Roger Moore
David Niven o.fl.
Leikstjóri:
Andrew V. McLaglen.
Bönnuð innan 12 ára.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.05,
5.20,9 og 11.15.
Lestarferðtil
Ný bandariik, bráðhress og
llUkrúöug mynd (rá HoQy-
wood. Langar þig að sjá
Humphrey Bogart, Clark
Cable, Jean Harlow, Dracula,
W.C. Fields, Guðföðurinn, svo
sem eitt stykki k vennabúr, eitt
morð og fullt af skemmtilegu
fólki? Skeiltu þér þá í eina
lestarferö til Holly wood.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Svik að
leiðarlokum
Geysispennandi iitmynd eftir
sögu Alistair MacLean, sem
komiö hefur út í íslenzkri þýð-
ingu.
Aðalhlutverk:
Peter Fonda
Britt Ekland
Keir DuUea
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð bömum.
Frumsýning.
Blowout
Hvallurinn
John Travolta varð heims-
frægur fyrir myndimar Satur-
day Night Fever og Grease.
Nú kemur Travolta fram á
sjónarsviðið i hinni heims-
frægu mynd DePalma Blow
out.
Aðalhlutverk:
John Travoita,
Nancy AUan,
John Lithgow.
Þeir sem stóðu að BIow out:
Kvikmyndataka: Vilmos
Zsignond (Deer Hunter, Close
Encounters).
Hönnuður: Paul Sylbert (One
flew over the Cuckoo’s nest,
Kramer vs. Kramer, Heaven
can wait).
KUpping: Paul Hirsch (Star
Wars).
Myndin er tekin í Dolby og
sýnd í 4ra rása Starscope.
Hækkað miðaverð.
Sýndkl. 5,7.05,
9.10 og 11.15. .
Amerískur varúlfur
í London
(An American
Werewolf in London)
Það má með sanni segja að
þetta er mynd í algjörum sér-
flokki, enda gerði John Landis
þessa mynd en hann gerði
grinmyndirnar Kentucky
Fried, Delta Klíkan og Blue
Brothers. Einnig lagði hann
sig fram við að skrifa handrit
af James Bond myndinni The
Spy Who Loved Me. Myndin
fékk óskarsverðlaun fyrir
föröun í marz sl.
Aðalhlutverk:
David Naughton
Jenny Agutter
GriffinDunne
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Pussy Talk
kemur öllum á óvart. Myndin
sló ÖU aðsóknarmet í Frakk-
landiogSvíþjóð.
Aðalhhxtverk:
Penelope Lamour
NUs Hortzs
Leikstjóri:
Frederic Lansac.
Stranglega bönnuð innan 10
ára.
Sýnd kL 5,7,9 og 11.
Áföstu
(Going steady)
Mynd um táninga umkringda
íjómanum af rokkinu sem
geisaði um 1950. Frábær mynd
fyrir alla á öllum atdri.
Endursýnd kl. 5,7 og 11.20.
Fram í
sviðsljósið
Grinmynd l algjðrum sérflokki.
Myndin cr talin vcra sú albezta scm
Peter Sdlers lék I, enda fékk hún
tvenn öskarsverölaun og var út-
nefnd fyrír 6 Golden Globe
Awards. Sellers fer á kostum.
AAalhhitverk:
PetcrSdkn,
Shirley MacLafase,
Mdvla Doaglaa,
JacL Wanien.
Ldkstjórí:
HalAshby.
Sýnd kl. 9.
Lslenzkur texti.