Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JOLI1982.
35
Utvarp
Sjónvarp
Útvarp
Þriðjudagur
27. júlí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Asgeir Tómasson.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G.
Wodehouse. Oli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson les (17).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sagan: „Davíð” eftir Anne
Holm í þýðingu Amar Snorrason-
ar. Jóhann Pálsson les (6).
16.50 Siðdegis í garðinum með Haf-
steini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar. a. Sónata i
A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Ces-
ar Franck. Kaja Danczowska og
Krystian Zimerman leika. b.
Píanókvartett í c-moll op. 15 eftir
Gabriel Fauré. Jacqueline Eymar
leikur á píanó, Giinter Kehr á
fiölu, Erich Sicherman á lágfiðlu.
og Bemhard Braunholz á selló.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjómandi þáttar-
ins: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Amþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Afangar. Umsjónarmenn:
Asmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
20.40 Þegar ég eldist. Umsjón: Þórir
S. Guðbergsson, félagsráðgjafi.
21.00 Tónleikar. Arthur Rubinstein
leikur á píanó tónlist eftir
Fréderick Chopin.
21.30 Utvarpssagan: „Jámblómlð”
eftir Guðmund Daníelsson. Höf-
undur lýkurlestrinum (27).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Norðanpóstur. Umsjón: Gísli
Sigurgeirsson.
23.00 Úr hljómplötusafni Gunnars í
Skarum. Gunnar Sögaard kynnir
gamlar upptökur á sígildri tónlist.
Umsjón: Pálina Jónsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
28. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð:
María Heiðdal talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna: „Sól-
arblíðan, Sesselja og mamman i
krukkunni” eftir Véstein Lúðvíks-
son. Þorleifur Hauksson les (3).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Ingólfur Amarson.
10.45 Morguntónleikar. Edith Mat-
his og Peter Schreier syngja þýsk
alþýðulög í útsetningu eftir Jó-
hannes Brahms. Karl Engel leikur
meöápíanó.
11.15 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Amþórs og Gísla Helgasona.
11.30 Létt tónllst. Meat Loaf, Cros-
by, Stills, Nash og Young og Diana
Ross syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Miðvikudagssyrpa —
Andrea Jónsdóttir.
15.10 „Vinur í neyð” eftir P.G.
Wodebouse. Oli Hermannsson
þýddi. Karl Guðmundsson leikari
les (18).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Litli baraatíminn. Lesinn stutt-
ur kafli úr bókinni „Blómin blíð”
eftir Hreiðar Stefánsson, og um-
sjónarmaðurinn, Finnbogi
Scheving spjallar um lífríkið og
vemdunþess.
16.40 Tónhoroið. Stjómandi: Inga
Huld Markan.
17.00 Islensk tónlist. „G-svíta” eftir
Þorkel Sigurbjömsson. Guðný
Guðmundsdóttir leikur á fiölu og
Halldór Haraldsson á pianó.
17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla
Amasonar.
18.00 Á kantinum. Birna G. Bjam-
leifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjóma umferðar-
þætti.
Útvarp kl. 22.35—Norðanpóstur:
Rætt við Kristján Jóhannsson
óperusöngvara
Norðanpóstur heitir þáttur sem Gisli
Sigurgeirsson á Akureyri sér um.
I kvöld fær hann Kristján Jóhanns-
son óperusöngvara í heimsókn. Segir
Kristján frá þvi sem á daga hans hefur
drifið allt frá þvi að hann fór til Italiu
til söngnáms. Einnig verða spilaðar
tvær upptökur með Kristjáni. Her er
um að ræða tvær aríur úr Puchini-
óperum. önnur er tekin upp á Italíu en
hin íHáskóiabíói.
Þetta ætti að verða áhugaveröur
þáttur að minnsta kosti fyrir Akur-
ey ringa og óp eruunnendur! ás
s
Gísli Sigurgeirsson ætlar ekki að renna
sér á skiðum á þriðjudag heldur ræða
við Kristján óperasöngvara í þættinum
Norðanpósti.
Utvarp kl. 20.00: Afangar, í umsjá
Ásmundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
Þðrir Guðbergsson fjallar um oldranarmál i þættl sinum.
Útvarp kl. 20.40—Þegar ég eldist:
ERINDI, UÓDA-
LESTUR OG SMÁSAGA
— í þætti Þóris Guðbergssonar
Málefni aldraðra hafa nokkuö verið i
deiglunni enda er ár aldraðra.
Otvarpið stendur fyrir sínu með
þætti Þóris S. Guðbergssonar, Þegar
ég eldist.
I þættinum í kvöld f jallar Þórir um
fyrirbyggjandi aðgerðir vegna öldrun-
ar. Þórir hefur gert fjóra þætti um
öldmn og er þetta sá þriðji i rööinni.
Hann er byggður upp á svipaðan hátt
og þeir 2 sem þegar hafa verið sendir
út. Fyrst er fræðsluerindi, þá ljóðalest-
ur og svosmásaga.
I spjalli við DV sagði Þórir. „Við
eldumst öll og því er mikilvægt að
vita hvemig við getum haldið heilsu
þegar við eldumst. I erindinu fjalla ég
um þol og þrek á efri árum og siðan um
hjarta og æðakerfi likamans. I lokin
lés ég svo smásögu eftir sjálfan mig.
Þetta er einskonar dæmisaga um tvær
gamiar skjaldbökur.”
Vafalaust fróðlegur þáttur hjá Þóri.
ás.
Veðurspá
Stinningskaldi á Vestur- og Norð-
vesturlandi, annars vestan eða
suðvestan gola eöa kaldi. Súld með
köflum um vestanvert landið. Víða
b jartviðri f yrir norðan og austan.
| Veðrið
hér og þar
| Klukkan 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað 13, Bergen léttskýjað 12,
'Heisinki skýjaö 16, Kaupmanna-
höfn léttskýjað 15, Osló léttskýjað
14, Reykjavík úrkoma í grennd 9,
Stokkhólmur léttskýjað 15, Þórs-
höfn súld 12.
{ Klukkan 18 í gær: Aþena létt-
skýjað 26, Chicagó skýjað 31,
Feneyjar skýjað 25, Frankfurt
skýjað 19, Nuuk skýjað 6, London
skýjað 18, Las Palmas heiðskirt 37,
Mallorka léttskýjað 28, París rign-
ing á síöustu klukkustund 18, Róm
léttskýjað 26, Vín skýjað 19.
Tungan
Heyrst hefur: Hann
sagði, að við ramman
Ireipværiað draga.
Rétt væri: Hann sagði,
að við ramman væri reip
að draga. Eða: Hann
sagði, að þar væri við
ramman reip að draga.
Eða: Hann kvaö vera
við ramman reip að
draga.
(Ath.: Við ramman
(mann) er að draga
reip(i).)
Gengið
NR. 132 - 27. JÚLf 1982 KL. 09.16.
| Eining kl. 12.00 Keup Sala Sala
1 Bandarfkjadoliar 11,913 11,947 13,141
1 Steriingspund 20,925 20,985 23,083
1 Kanadadollar 9,425 9,452 10,397
1 Dönsk króna 1,4173 1,4214 1,5635
1 Norsk króna 1,8988 1,9042 2,0946
1 Sœnskkróna 1,9738 1,9795 2,1774
‘1 Finnskt mark 2,5488 2,5561 2,8117
1 Franskur franki 1,7667 1,7718 1,9489
1 Belg. franki 0,2580 0,2588 0,2846
1 Svissn. franki 5,8354 5,8521 6,4373
1 Hollenzk florina 4,4471 4,4598 4,9057
1 V-Þýzkt mark 4,9192 4,9332 5,4265
1 hölsklfra 0,00877 0.00879 0.00966
•1 Austurr. Sch. 0,6989 0,7009 0.7709
1 Portug. Escudó 0,1437 0,1441 0,1585
,1 Spónskur peseti 0,1080 0,1083 0.1191
1 Japansktyen 0,04733 0,04746 0,05220
1 írskt pund 16,905 16,953 18,684
SDR (sórstök 13,0712 13,1087
dráttarréttindi)
i, 28/7
f--------------------------------------------\
SfcnivaH vagna ganglsskránlngar 22190.
. Tollgengi íjúlí
Bandárík iadollar USD Sala 11,462
Steriingspund GBP 19,617
Kanadadollar CAD 8,858
Dönsk króna DKK 1,3299
. Norsk krtSna NOK 1,8138
Sœnsk króna SEK 1,8579
Finnskt mark FIM 2,3994
Franskur franki FRF 1,6560
Belgtskur frankí BEC 0,2410
Svissn. f ranki CHF 5,3793
' Holl. gyllini NLG 4,1612
Vestur-þýzkt mark DEM , 4,5933
ftölsk Ifra ITL 0,00816
Austurr. sch. ATS ^ 0,6518
Portúg. escudo PTE 1 0,1354
Spónskur poseti ESP ; 0,1018
Japansktyen JPY 0,04434
frskt pund IEP jl5,786
SDR. (Sórstök 12,3857
dráttarróttindi) 25/6