Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 25
25 DV. ÞRÍÐJUDAGUR 27. JOLI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Teppa og húsgagnahremsanir. Meö nýjum og fullkomnum djúp- hreinsitækjum er hafa mikiö sogafl og nær þurrka teppin. Náum einnig vatni úr teppum er hafa blotnað. Nánari uppl. í sima 11379. Hreinsir sf. Húsaviögerðir, múrari, smiöur, málari. Tökum aö okkur allar múrviögeröir, sömuleiöis, nýsmiöar og breytingar. Málningar- vinna, utan sem innan, klæðum og þéttum þök. Sanngjörn tilboös- og timavinna. Stefán og Emil. Uppl. í síma 16649 og 16189 í hádegi og eftir kl. 19. Heimkeyrð rauðamöl til sölu, sími 13039. Tek að mér aö útvega og leggja hraunhellur. Uppl. í síma 71041. Blikksmíði — sílsastál. Önnumst alla blikksmíöi, t.d. smíöi og uppsetningu á þakrennum, ventlum, loftlögnum og hurðarhlífum. Einnig sílsastál og grjóthlífar á bifreiöar. Blikksmiöja G.S. Smiöshöföa 10, sími 84446. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stiga- göngum, einnig gluggaþvott. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í síma 23199 og 20765. Hólmbræður. Hreingerningarstööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Simar okkar eru 19017,77992 og 73143. Olaf urHólm. Gólfteppahreinsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm, i tómu húsnæði. Erná og Þor- steinn, sími 20888. Spariöog hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppum. Uppl. í síma 43838. Hreingernmgaþjónústa Stefáns Péturssonar tekur aö sér hreingerningar í einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 24251. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unniö á öllu Stór-Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun meö nýjum vélum. Sími 50774,51372 og 30499. 'Teppa og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar íbúðir,'* stigaganga og stofnanir, einnig bruna- staöi. Einnig veitum viö eftirtalda þjónustu: Háþrýstiþvoum matvæla- vinnslur, bakarí, þvottahús, verkstæöi, og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 23540 og 28124. Jón. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- :hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri. Sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn.Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Garðyrkja Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 92-6007 og umboösmaöur í Reykjavík og Hafnarfiröi er Anna, sími 54858.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.