Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 8
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Flugrán í Kína Opinberar kínverskar fréttastofur greindu frá þvi í morgun, aö fimm vopnaöir menn heföu reynt að ræna kínverskri farþegaflugvél en veriö yfirbugaöir af áhöfn og farþegum. Er þaö í fyrsta sinn sem Kínverjar kannast viö aö slíkt gerist h já þeim. Flugvélin er sögö í eigu kínverska flugfélagsins CAAC og var í flugi yfir Wuxi, skammt frá Shanghai. — Sagt var aö vélin heföi lent heilu og höldnu í Shanghai. Japanska utanríkisráöuneytið seg- ist hafa orð japanskra farþega úr vélinni fyrir því aö ræningjarnir hafi krafizt þess aö flogiö yröi meö þá til Taiwan (Formósu), en að- stoðarflugmaöurinn og farþegamir heföu drepið þá, ráðizt á ræningjana vopnaöir bjórflöskum. Ennfremur segja Japanir að sprenging hafi oröið i flugvélinni, san er af geröinn Dyushin—18 (rússn- esk), og í sprengingunni hafi komiö eins fermetra gat á flugvélarskrokk- inn. Segja þeir að margir farþeg- anna hafi látið lifið eöa særzt alvar- lega. Blaö í Hong Kong segir að sprenging- in hafi oröiö í handalögmálum viö ræningjana, en þeir hafi verið með sprengjur með sér. Einni sprengju þeirra hafi veriö varpaö inn á salemið. Segir blaöiö flugræningj- ana vera verkamenn frá Xian-verk- smiöju, allir um tvítugir að aldri, all- ir vopnaöir hnífum auk sprengiefnis- ins. Nimeiri býður PLO hæli og bækistöðv- ar í Súdan Til sölu Dodge 100 pick-up sendibíll árgerð 1979. Lítið ekinn. Til sýnis á bílasölu Sveins Egilssonar hf. Jaafar Nimeiri, forseti Súdan, hefur sagt að skæruliðar Palestínuaraba, sem nú eru í herkví Israelsmanna í Vestur-Beirút, geti fengiö aö fara til Súdan og endurskipulagt samtök sín þar, eftir því sem súdanska fréttastof- anSUNAsegirfrá. Haft var eftir Súdansforseta aö inn- óskar eftir blaðburðarbarni í Sandgerði (norðurbæ) í einn mánuð. Uppl. hjá umboðsmanni, Þóru Kjartans- dóttur, sími 92-7684. Nimeiri hershöföingi, forseti Súdan, býðnr nú PLO heli en hefur tvívegis éður vfsað þeim úr landi. K=.. 2=* & •*v5S Z3Z *s* IH UMBOÐSMENN D V Akranes Gudbjörg Þórólftdóttir, Háholti 31, Blmi 93-1875. Akureyri Jón Steindórtton, Skipagötu 13, •Imi 96-24088, Jón Bími 96-25197. Álftanes ÁBta Jónndóttir, Miövangi 106, BÍmi 51031. Bakkafjörður FreydÍB MagnÚBdóttir. HraunBtíg 1, Bimi 97-3372. Bildudalur Dagbjört Bjarnadóttir, Lönguhlíd 33, Bimi 94-2231. Blönduós Olga Óla Bjarnadóttir, Árbraut 10, Bimi 95-4178. Bolungarvík Sjöfn Þórdardóttir, Heiöarbrún 3, BÍmi 94-7346. Borgarnes Bergaveinn Símonarson, Skallagrlmegötu 3, •ími 93-7645. Breiðdalsvík Fjóla Ákadóttir, Hraunprýöi, eimi 97-5646. Búðardalur Edda Tryggvadóttir, Dalbraut 10, •Imi 93-4167. Dalvik Margrét Ingólfedóttir, Hafnarbraut 22, •tmi 96-61114. Djúpivogur Sigfriöur Eirlkndóttir, Hamraneeminni, aími 97-8844. Egilsstaðir Sigurlaug Björnadóttir, Árekógum 13, etmi 97-1350. Eskifjörður Hrafnkell Jóneeon, FoBtgata 5, •tmi 97-6160. Eyrarbakki Margrét Krietjánedóttir, Háeyrarvöllum 4, eími 99-3350. Fðskrúðsfjörður Siguröur ÓekarBeon, llúöarvegi 46, •tmi 97-5148. Flateyri Höfn i Hornafirði Sigríöur Sigureteinedóttir, Guöný Egiledóttir, Drafnargötu 17, Miötúni 1, •tmi 94-7643. elmi 97-8187. Gerðar Garði ísafjörður Katrín Eirtkedóttir, Hafateinn Eirlkaaon, Garöabraut 70, Pólgötu 5, simi 94-3653. Grindavík Keflavík Aöalheiöur Guömundedóttir Margrét Siguröardóttir, Aueturvegi 18, eimi 93-8257. eími 92-3053. Grenivik Ágúata Kandrup, Guöjón Hreinn Hauksson, íehÚBBttg 3, Túngötu 23, BÍmi 92-3466. Blmi 96-33202. Kópaskur Grundarfjörður Gunnlaugur ■ driöaeon, Þórarinn Gunnaraaon, Boöageröi 3, Fagurhóli 5, Blmi 96-51 lOt Blmi 93-8712. Mosfellssveit Hafnarfjörður Kúna Jóntna Ármannsdóttir, Áeta Jónsdóttir, Arnurtungi 10, Miövangi 106, sími 66481. Blmi 51031. Guörún Áegeiredóttir, Neskaupstaður Garöavegi 9, Þorleifur Jónason, aími 50641. Neabraut 13, Hafnir almi 97-7672. Karl Valeeon, Ytri — Innri Sjónarhól. Njarðvik Hella Fanney Bjarnadóttir, Lágmóum 5, Auöur Einarsdóttir, eími 92-3366. Laufakálum 1. eími 99-5997. Ólafsfjörður Hellisandur MargrétFriörikedóttir, Hllöarvegi 25, Gteli Gtelaeon, Munaöarhól 24, •tmi 93-6615. etmi 96-62311. Ölafsvik Hofsós Þorateinn Krietineeon, Ólafabraut 52, Guðný Jóhannedóttir, etmi 93-6204. Suöurbraut 2, eími 95-6328. Patreksfjörður Hólmavik Vigdíe Helgadóttir, Hjöllum 2, Dagný Júlíuedóttir, etmi 94-1464. Hafnarbraut 7, BÍmi 95-3178. Raufarhöfn llelga Hanneedóttir, Hrísey Geyei, slmi 96-51271. Sóley Björgoinedóttir, Aueturvegi 45, Reyðarfjörður eími 96-61775. María Ólveredóttir, Húsavík Æcar Ákaeon, Garöarabraut 43, Sjólytt, tími 97-4137. Reykjahlíð etmi 96-41853. v/Mý- Hvammstangi Þurtöur Sntebjörnedóttir, Hrönn Siguröardóttir, Garöavegi 17, Skútuhrauni 13, etmi 96-44173. •tmi etmi 95-1378. Rif Snæfellsnesi Hveragerði Eeter Friöþjófedóttir, Úlfur Björneeon, Háarifi 59, Þóramörk 9, eími 99-4235. etmi 93-6629. Hvolsvöllur Sandgerði Arngrlmur Svuvareson, Þóra Kjartanadóttir, Litlageröi 3, Suöurgötu 29, Blmi 99-8249. etmi 92-7684. AOALAFGRE/ÐSLA er í Þverholti 11 Rvík, Sími (91) 27022. Sauðárkrókur Inginiar PálaBon. Freyjugötu 5, Himi 95-5654. Selfoss Báröur Guömundseon, Sigtúni 7, •ími 99-1377. Seyðisfjörður Öla Magnúadóltir. Hotnahliö 13, HÍmi 97-2213 Sigiufjörður Friöfinna Slmonardóttir, Aöalgötu 21, Bími 97-71208. Skagaströnd Erna Sigurbjörnedóttir, Húnabraut 12, •tmi 95-4758. Stokkseyri Guöfinnur Haröaraon, Dvergaeteini, Bími 99-3235. Stykkishólmur Hanna Jönadóttir, Silfurgötu 23, Blmi 93-8118. Stöðvarfjörður Áerún Linda Benediktedóttir, Steinholti, •tmi 97-5837. Súðavík Jónína Hanedóttir, Túngötu Btmi 94-6959. Suðureyri Helga Hólm. Sa túni 4, Blmi 94-6173. Tðlknafjörður Björg Þórhalladóttir, Túngötu 33, etmi 94-2570. Vestmanneyjar Auróra Friörikadóttir, Kirkjubcejarbraut 4, Blmi 98-1404. Vik í Mýrdal Björn Þórisson, , Bakkabraut 14, Himi 97-7214. Vogar Vatnsleysuströnd Svandle Guömundedóttir, Arageröi 15, •tmi 92-6572. Vopnafjörður Laufey Leifedóttir, Sigtúnum, •tmi 97-3195. Þingeyri Siguröa Páledóttir, Brekkugötu 41, BÍmi 94-8173. Þorlákshöfn Frankltn Benedikteeon, Knarrarbergi 2, elmi 99-3624 og 3636. Þórshöfn W rás Israelsmanna í Líbanon hefði tekiö á sig svip útrýmingarstríös gegn Palestínuaröbum og Líbönum. Sagöi hann Palestinuaraba skotspæni sam- særis margra aðila sem sæju sér hag í því að varpa málstað þeirra fyrir borö. Israel hefur krafizt þess aö skærulið- ar PLO — 5000 til 6000 talsins í Beirút — veröi á brott frá Líbanon en ekkert arabaríki annað hefur til þessa viljað veita þeim viðtöku. SUNA hefur eftir Nimeiri forseta aö með boöi sínu vilji hann tryggja aö áfram verði haldið uppi málstað Palestínuaraba og gefa þeim tækifæri á aö endurskipuleggja baráttusveitir sínar. Þeir gætu komiö sér upp skrif- stofum og bækistöðvum i Kartúm. Þaö er ekki nema ár síðan Nimeiri forseti hótaöi að Súdan mundi hætta aö viöurkenna PLO sem eina talsmann og fulltrúa palenstinsku þjóöarinnar. Þaö var í júlí í fyrra eftir aö Yasser Arafat, leiðtogi PLO, hafði krafizt þess aö Súdan yröi vísað úr Arababandalaginu fyrir aö hafa tekið upp stjórnmálasam- band aö nýju við Egyptaland. I febrúar í fyrra var fulltrúum PLO vísað úr landi í Súdan fyrir fjandskap viö súdönsk stjórnvöld. Þaö sama haföi raunargerztl977. Bankast jórar í varðhald fyrir hávexti Tveir bankastjórar Lyngby-deild- ar Provinsbankans danska sitja nú í varöhaldi og eru ákæröir fyrir fjár- svik en þeir höföu í nafni banka síns tekið 40—44% vexti af bankaláni sem stórverktakinn Kay Wiihelmsen haföi f engið h já útibúi þeirra. Þykja þessir vextir óheyrilegir og segja talsmenn aöalbankanna aö engin dæmi séu slíks vaxtaokurs í bankaheiminum. (Þá er Island greinilega ekki reiknaö meö, þar sem almennir skuldabréfavextir eru einmitt40%). Algengustu vextir á bankalánum Bankastjóri á leið í varðhald í lög- reglufylgd. til atvinnuveganna í Danmörku eru um 18% en fara upp í 23—24% meö yfirdrætti. Af útUondl friöargöngumanna í Moskvu. Á FRIÐARGÖNGU í SOVÉTRÍKJUNUM Hópur friöarsinna af N oröurlöndum marséraði í gegnum borgina Smolensk í vesturhluta Rússlands í gær og er þaö fimmti viðkomustaður þeirra síðan friðarganga þeirra hélt inn í Sovétríkin fyrir níu dögum. Tass-fréttastofan segir aö alls hafi um 30 þúsund manns tekið þátt í göng- unni sem lauk meö útifundi þar sem nokkrir heimamanna tóku til máls. Friöargöngumenn hafa lagt leiö sína i gegnum Vyborg, Leningrad, Kalinin og Moskvu og staðiö þar fyrir fjölda- fundum. Þeir fengu leyfi fyrir kröfu- göngunni gegn því skilyröi aö yfirvöld leggöu fyrst blessun sína yfir slagorð- iná spjöldumþeirra. I upphafi fannst þeim brögð aö því aö hinir sovézku þátttakendur væri gerðir út af stjórnvöldum og spjöld heima- manna bera nær eingöngu slagorð gegn NATO. Olli það missætti í upphafi en af því hefur ekki f rétzt frekar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.