Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 30
30
Smáauglýsingar
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULI1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Bílaleiga
ÚS urreonBi
Ö.S. umboðið.
Sérpantanir í sérflokki. Enginn sér-
pöntunarkostnaður. Nýir varahlutir og
allir aukahlutir í bíla frá USA, Evrópu
og Japan. Einnig notaöar vélar, bensín
og disil, gírkassar, hásingar og fl.
Varahlutir á lager t.d. flækjur, felgur,
blöndungar, knastásar, undirlyftur,
tímagírar, drifhlutföll, pakkningasett,
olíudælur o.fl. Hagstætt verö, margra
ára reynsla tryggir öruggustu þjónust-
una. Greiöslukjör á stærri pöntunum.
Athugið að uppl. og afgreiösla er í nýju
húsnæöi aö Skemmuvegi 22, Kópavogi,
alla virka daga milli kl. 8—11 aö
kvöldi, sími 73287. Póstheimilisfang er
á Víkurbakka 14, Rvk. Box 9094 109
Reykjavík.
Tfl siðu Dodge Cballeuger
árgerð ’72. Uppl. í síma 71474.
Tll sölu Ford Falrmont,
árg. ’78. Rauðbrúnn, sjálfskiptur,
vökvastýri. Ath. skipti möguleg. Uppl.
í síma 92-2869 — 92-2362.
Volvo 343,
sjálfskiptur, dekurbíll, árg. ’77, ekinn
50 þús. km. Sami eigandi frá upphafi.
Upphækkaður, vetrarhjólbaröar, út-
varp. Verö kr. 80 þús. Bein sala. Uppl. í
sima 54951 eftir kl. 18.
Bjóðnm upp i 5—12 mamta bifreiðar,
stationbifreiðar og jeppabifreiðar. ÁG
bíialeigan, Tangarhöfða 8—12, símar
91-85504 og 91-85544.
Fjallabfll—vél.
Intemational Travelall ’66 til söiu,
skoðaður ’82, breiö dekk. Einnig 6 cyl.
Dodge vél, keyrö 15 þús. km. Til sýnis
á Bílamarkaðinum, Grettisgötu. Uppl.
einnig í síma 26779 og 53202.
Til sölu Toyota Hflux ’82,
nýr og ókeyrður, góður ferðabill. Uppl.
í síma 86634.
Þetta glæsilega hjól er til sölu. Honda
Gold Wing GL 1000, vatnskælt með
drifskafti og Vetter Windjammer vind-
hlif. Fyrsta flokks feröahjól. Meiri
uppl. gefur Gústaf í sima 21751 eöa
16400.
Tfl sölu Oldsmobfle Cutlas,'
árg. ’69, 8 cyl. 350 cub.,
(upptekinn) litill fjögurra hólfa
blöndungur, eletronisk kveikja, splitt-
að drif, nýtt pústkerfi, 4 vetrardekk á
sportfelgum fylgja. Skipti möguleg,
verö 55 þúsund. Uppl. í síma 35632 eftir
kl. 20.
Bflar til sölu
Hjól
Varahlutir
mÁ
NATIONAL
Nýjasti olíuofninn
frá___________
innb. mengunareydir,
laus áfyllingartankur,
rafhl. kveikja,
óbrennanl. kveikur, þess vegna
lyktarlaus, fœranlegur med
höldum aðeins 10 kg.,
sá fullkomnasti á markaðnum.
Fullkomin viðgerðar- og vara-
l hlutaþjónusta. .V
a i
RAFBORG SF. Rauöarárstíg 1-.N
Vinnuvélar
A. Garðsett:
Plasthúðað jám, 4 stólar m/sessum,
borð m/dúk, kr. 1810 og 2110. B. Furu-
sett: Borð og stólar, stólar m/sessum,
verð pr. stóL kr. 730, borð m/dúk kr.
570. Póstsendum. Utilif, simi 82922.
T jaldvagaar—teHmtagar.
Allar teikningar til að kaupa og setja
þá saman. Efnisverð á niðursöguöum
vagni frá okkur er kr. 5400. Teikni-
vangur, sími 25901, Laugavegi 161.
Múrverk, flisalagnir, steypa.
Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir,
viögerðir, steypu, nýbyggingar. Skrif-
um á teikningar. Múrarameistarinn,
sími 19672.
Vöndnð dönak bústjöld
frá Terio Sport fást nú í eftirfarandi
gerðum. Trinidad, 17 m2, 4ra manna,
verð 7400 kr. Bahama, 15,5 m2, 4ra
manna, verö 6600 kr. Haiti, 14,5 m2,4ra
manna, verö 5200 kr. Bermuda, 18 m2,
kr. 7500. Strámottur verð kr. 75 og 130.
Sendum myndalista. Tjaldbúöir, Geit-
hálsi við Suöurlandsbraut, sími 44392.
Tilsöln Bomag valtari,
árg. ’77, liöstýröur. Hentar í alla mal-
biks- og undirbyggingavöltun. Uppl. í
sima 66493.
Sumarkjólar, dagkjólar,
kvöldkjólar, allar stærðir. Klukku-
prjónspeysur, prjónajakkar, heil vesti,
allt í tízkulitum. Kakíbuxur fyrir ungl-
inga. Alls konar peysur og bolir á böm
og fullorðna. Otrúlega lágt verö, fyrsta
flokks vörur. Komiö og skoöið og gerið
góö kaup. Verksmiöjusalan Laugavegi
61.
Leikfangabúaið anglýiir.
Bátar, kajakar, sundlaugar, 3 stæröir,
sundhringir, sundboltar, barbídúkkur,
hestar, barbíbílhús, barbísundlaug,.
barbígreiösluhausar, Fisher Price
leikföng, bílkranar, ámoksturstæki,
jeppar, ýtur og fl. úr jámi, fjarstýrðir
bátar. Póstsendúm. Leikfangahúsiö,
Skólavöröustíg 10, sími 14806.
Sumarhús—telkningar.
Allar teikningar, bæði til samþykktar í,
sveitarfélögum og síðan efnislista- og
leiöbeiningarteikningar til aö púsla
húsiö saman. 4 nýjar geröir, 9 geröir
alls. Höfum einnig á boðstólum leiö-
beiningarteikningar fyrir þá sem byrj-
aðir eru að byggja, veitum ráögjöf,-
Sendum bæklinga. Teiknivangur, sími
25901, Laugavegi 161.
Itölsk stálhúsgðga.
Itölsk snilli — ttðUt höwium, nýr stíll.
Borð með krístalplötu, verð kr. 2190.
Stólar frá kr. 275. Nýborg, húsgagna-
deild.sími 86755, Ármúla 23.
Isienzk tjöld
fyrir íslenzka veöráttu. Tjöld og tjald-
himnar. 5—6 manna tjald, verö kr.
2180.-, 4ra manna tjald með himni, kr.
2750.-, 3ja manna tjald, verö kr. 1450.-.
Tjaldhimnar á flestar geröir tjalda,
verð frá kr. 975.-. Vandaðir þýzkir
svefnpokar, 1—2ja manna, verðfrá kr.
470.-. Póstsendum. Seglageröin Ægir,
Eyjagötu 7, örfirisey, símar 13320 og
14093.
Þjónusta
Verzlun
Velúrgallar, með og án hettu,
og trimmgallar í glæsilegu úrvali.
Madam, Glæsibæ.
Sólstóiar og bekkir
í úrvali: Relaxstólar, verð frá kr. 345.-.
Sólbekkur meö svampi, verö frá kr.
338. sólstóll, verö kr. 97.-, sólstóll með
cm svampi, verð frá 133., garðborö frá
kr. 223, einnig sólhlífar margar geröir
og litir. Póstsendum. Seglageröin
Ægir, Eyjagötu 7, Örfirisey, símar
13320-14093.
Nýkomið frá lalfu.
Tjaldstólar, kr. 100, tjaldstólar með
svampi, kr. 115, tjaldkoliar, kr. 45,
barnastólar, kr. 65, legubekkir með
svampi, kr. 310, stillanlegur stóll
(mynd), kr. 495, svalastóll úr áli og
plasti, kr. 137,. Sendum um allt land.
Tjaldbúðir, Geithálsi, sími 44392.
Líkamsrækt
Sólbaðsunnenður.
Sérhæfð sólbaðsstofa, tryggir góCan
árangur. Verið veikomin. Sólbaðs-
stofan, Seljabraut 48, sími 77884.