Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1982, Blaðsíða 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. JULÍ1982.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Toyota-Blazer
Chevrolet Blazer árgerð ’72 til sölu í
heilu lagi eöa til niðurrifs. Á sama staö
óskast gírkassi í Toyota Crown árgerð
’73. Uppl. í símum 34305 og 77394 eftir
kl. 20.
Tilsölu
lítið keyrð 6 cyl. Perkings disilvél meö
startara, loftpressu og 5 gíra Dodge
gírkassa. Til sýnis og sölu hjá vél-
smiöjunni Barka hf., Hvítárbakka.
Sími um Borgarnes.
Gírkassi til sölu
í Trabant, verö 7 þús. Uppl. í síma
24307 eftirkl. 6.
Öska eftir að fá
ná í Ford Mustang árg. ’71. Sími 92-
6019eftirkl. 18.
Til sölu Dodge 318 vél
með nýuppgerðri blokk. Uppl. í síma
71674 eftirkl. 19.
Til sölu í Blazer
og Van árg. 1975 fjaðrir, drif, öxlar,
bremsudiskar, og skálar, dekk, felgur
o.fl., einnig góð vörubílsdekk, 825x20.
Uppl. í síma 15097 eða 43947 eftir kl. 18.
Comet-Trabant.
Oska eftir vél í Trabant, á sama stað er
til sölu varahlutir í Comet 72 , vél og
margt fleira. Uppl. í síma 42929 allan
daginn og á kvöldin.
VolvoFlO.
Til sölu Volvo F 10 árg. ’79, góður bíll.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
46479.
Vörubilar6hjóla:
M. Benz 1619 árg. ’74 og ’79,
M.Benz 1719 árg. ’78,
M.Benz 1617árg.’77,
M. Benz 1513árg.’69,
Scania 81s árg. ’80 og ’81,
Scania 80s árg. ’70,
Scania 36 árg. ’65,
MAN19240 árg. ’81,
MAN19230 árg.’77,
MAN12215 árg. ’69,
MAN 650 árg. ’69,
Volvo FB 86 árg. ’72 og ’73,
Volvo FB 609 árg. ’78, sendibíll,
Hino KB 422 árg. ’77-’79 og ’81.
VörubílarlOhjóla:
Scania LB111 árg. '75 og ’78,
Scania LS111 árg. ’75-’77 og ’80,
Scania LS110 árg. ’73 og ’74,
Scania 140 árg. ’73,
VolvoFB 12 árg. ’79 og ’80,
Volvo FB10 árg. ’80,
Volvo FB 89 árg. ’74 og ’76,
Volvo FB 88 árg. ’77,
M. Benz 2632 árg. ’77 og ’79,
M. Benz 2626 árg. 76,
M. Benz 1632 árg. ’76,
M. Benz 2226 árg. ’74 og 2224-71, 73,
MAN19280 árg. 77 og 19230 árg. 72,
MAN 30320 árg. 75 og 26320 árg. 73.
Bíla- og vélasalan Ás,
Höföatúni 2, sími 2-48-60.
Til sölu varahlutir í
Jeepster ’68
M. Montego 72
M. Comet 74
Bronco ’66
Ford Torino 71
Ford Pinto 71
Trabant 77
Sunbeam 1600 75
Range Rover 72
Hornet 71
Rambler AM ’69
Datsun 100A 75
Datsun dísil 72
Datsun 160J 77
Datsun 1200 73
Galant 1600 ’80
M. Benz 220 70
Escort 75
Escort Van 76
A. Allegro 79
Lada Combi ’80
Lada 1200 ’80
Lada 1600 79
Lada 1500 78
Peugeot 504 75
Peugeot 404 70
Peugeot 204 72
Audi 74
Taunus 20M 71
Citroen G.S. 77
Citroen D.S. 72
Land Rover ’66
o.fl.
Volvo 144 72
Simca 1100 75
CH. Caprice 70
Ch. Malibu 71
VW Microbus 71
VW1300 73
VW Fastback 73
Dodge Dart 70
D. Sportman 70
D. Coronet 71
Ply-F.ury 71
Ply Valiant 70
Toyota MII70
Toyota MII72
Toyota Carina 72
Toyota Corolla 74
Mini 75
Saab 96 74
M. Marina 75
Mazda 929 76
Mazda 818 72
Mazda 1300 72
Skoda120L 78
V. Viva 73
Fiat 132 74
Fiat 13176
Cortina 76
Opel Rekord 70
Renault 12 70
Renault 4 73
Renault 16 72
Volga 74
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Sendum um land allt. Bílvirk-
inn, Smiðjuvegi 44 E Kópavogi, sími
72060.
Aðal Bílasalan þús. kr.
Scania 81-S ’82 á grind 550
Scania 81—S ’81 ek. 10 þús. km. 600
Scania 81—S ’80 ek. 26 þús. km. 550
Scania 141 ’80 á grind 680
Scania 111 ’80 700
Scania 111 78 framb. 600
Seania81—S 77 255
Scania 140 7 6 2 drif 550
Scania F—85 7 4 295
Scania 140 7 4 420
Scania 110—S 73 krani 330
Scania 80—S 72 krani 230
Volvo N-1023 ’80 ek. 23 þús. km 690
Volvo F-1025 '80 670
Volvo F-1025 7 8 550
Volvo N-1025 7 7 450
Volvo N-725 7 5 330
Volvo F-86 74 krani 300
Volvo N-1225 7 4 395
Volvo N-720 7 4 300
Benzl619’79ek. 59þús.km 520
Benz 1513 73 ek. 200 þús. km 160
Benz 2224 7 3 300
tíenz 1418 70 170
Benz 1619 74 210
Við erum með mesta úrvalið af vöru-
bílum. Komið og skoðið. Tíu bilar á
staðnum. Myndir uppi af fimmtíu
vörubílum. Við erum líka með mesta
úrvalið af sendibílum og rútubílum, —
og- aö sjálfsögðu mörg hundruð fólks-
bíla. Aðal Bílasalan, Skúlagötu, símar
19181 og 15014.
Bflaþjónusta
Vinnuvélar
Vagnar og vörubílskranar.
Festivagnar til vöru- og efnisflutninga.
Einnig valtarar og dráttarbifreið.
Uppl. í síma 66493.
Til sölu JCB traktorsgrafa
árg. 74, með opnanlegri framskúffu í
ágætu ástandi. Einnig tæki til jarö-
vegsborana. Uppl. í síma 96-21015.
Vörubflar
Til sölu Bedford
vörubílar ’66 annar með góðri vél og
hinn til niðurrifs. Uppl. í síma 34307.
Hagstætt verð.
Val hf. vörublf reiðar
(Og þungavinnuvélar. Scania 81 árg. ’82,
pall- og sturtulaus, Scania 110 árg.
73, Scania 141 árg. ’80, Volvo N 88 árg.
'67, Scania 82 árg. ’82,6 hjóla m/krana,
Volvo F12, 79, pall- og húslaus, ekinn
140.000 km. Hiab kranar 550, 855, 1165
og 1560. Hjólaskóflur, jarðýtur,
flutningavagnar, kranar og gröfur.
Val hf., sími 13039, Mjóuhlíð 2.
Fyrir verzlunarmannahelgina.
Nýtt, vindhlífar á bílinn og þú ekur
meö opinn glugga. Höfum tref japlast-
bretti, brettkanta, Scope, hettur,
ferðavörur og margt fleira. Sendum í
póstkröfu. Hlutdeild hf, Verzlunin Bila-
sport, Laugavegi 168, sími 28870.
Sílsalistar.
Höfum á lager, á flestar gerðir bif-
reiða, sílsalista úr ryðfríu spegilstáli
og mynstruðu stáli. önnumst einnig
ásetningu. Sendum í póstkröfu um land
allt. Á1 og blikk, Smiöshöföa 7, Stór-
höfðamegin, sími 81670. Kvöld- og
helgarsími 77918.
Bflaleiga
Bílaleiga ÁÓ,
Vestmannaeyjum, sími 98-2038 og 98-
2210. Höfum einnig kjarnabora, stein-
sagir, loftpressur og djúphreinsun á
bátum og fl. Uppl. í síma 98-2210.
Bílaleigan Bílatorg,
Borgartúni 24. Leigjum út nýja fólks-
og stationbíla. Lancer 1600 GL, Mazda
323 og 626, Lada Sport, einnig 10 manna
Suburban fjórhjóladrifsbíla. Sækjum
og sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514.
Heimasímar 21324.
Opið allan sólarhringinn.
: BQaleigan Vík. Sendum bQinn, leigjum
sendibíla, 12 og 9 manna, jeppa,
japanska fólks- og stationbíla.
Utvegum bílaleigubíla erlendis. Aðili
aö ANSA international. Bílaleigan Vík,
Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5,
Súðavík, sími 94-6972, afgreiösla á Isa-
fjarðarflugvelli.
S.H. bílaleigan,
Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla, með eöa án
sæta fyrir 11. Athugið veröiö hjá okkur
áður en þiö leigið bíl annars staðar.
Sækjum og sendum. Símar 45477 og
heimasími 43179.
Bílaleigan As.
Reykjanesbraut 12 (móti SlökkvistöA.
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bilinn heim ef
þú óskar þess. Hringiö og fáið uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090,
(heimasimi) 82063.
Bflar til sölu
Höfum til sölu
Lada Sport árg. '81, Lada Canada árg.
’81, Lada 1600 ’80, og Lada Topas árg.
76. Allt eru þetta bílar í prýðis ástandi
og greiöslukjör í sérflokki. Uppl. í síma
31236 á daginn.
V—8 Camaro.
Camaro til niðurrifs, ásamt 2 sundur-
teknum V—8 Chevrolet vélum, 12 bolta
hásingu og mörgu fleiru nýtilegu.
Uppl. í síma 36528 eftir kl. 19.
Datsun 280 C disil,
6 cyl., árg. ’80 til sölu, bíllinn er í mjög
góðu lagi. Sjálfskiptur með vökvastýri,
endurryðvarinn meö útvarpi og segul-
bandi o.fl. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 74698 milli kl. 18 og 20
næstu kvöld.
Tilsölu
Honda Accord árg. ’80, sjálfskipt, afl-
stýri. Uppl. í síma 92-2511.
Lada Sport
árg. 78, til sölu. Bifreið í toppstandi,
varahlutir. Verð 80 þús., skipti á mjög
góðum litlum bíl ekki eldri en árg. 78 á
40—60 þús. ásamt milligjöf til
athugunar. Miklabraut 11, simi 21195.
Til sölu VW1300
árg. 73, skoðaöur ’82, Opel Rekord
árg. 70, skoðaður ’82. Fást á góðum
kjörum. Uppl. í síma 92-8302.
Tilsölu
Volvo 144 árg. 72. Uppl. í síma 92-2126
e.kl. 19.
TUsölu
gullfallegur toppbíll Audi 100 LS árg.
77, ekinn aðeins 50 þús. km., litur
koparsanseraður. Staðgreiðsluverð 75
þús., afborgunarverð 90 þús. Uppl. í
síma 15803 eöa 30597 e.kl. 17.
Tilsölu
Escort 73, nýsprautaður nýklæddur að
innan, ný dekk, toppbíll, Verð 25 þús.
Uppl. ísíma 35304 e.kl. 18.
Skipti óskast
á Subaru GFT 78, fyrir sjálfskiptan
Galant 75. Uppl. í síma 74826 eftir kl.
19.
Sendibíll.
Til sölu Datsun Urvan dísil árg. ’82,
skemmdur eftir umferöaróhapp. Uppl. í
síma 76941 á kvöldin og um helgina.
Datsun disil árgerð 71
til sölu, skoðaður ’82. Uppl. í síma 99-
3108.
Til sölu Suzuki 800,
árg. 1981, ekinn 20.000 km, sumar- og
vetrardekk. Uppl. i síma 39343 og 28205
frákl. 17-20.
Mazda 616 árg. 76,
til sölu, ekinn 80.000 km. Verð 55.000.
Uppl. í síma 43604 eftir kl. 19.
Til sölu Saab 95
(station), árg. 74. Lítur vel út. Skipti
koma til greina á mjög ódýrum spar-
neytnum bíl. Uppl. í síma 78587.
Dodge Dart Swbiger
árg. 76, vel með farinn, ekinn 80.000
km. Mjög góður bíll. Skipti möguleg á
dýrari eða ódýrari. Uppl. í síma 93-2321
og 93-2773 eftirkl. 19.
Til sölu Volvo 144
árgerð 73, vel með farinn bíll. Uppl. í
síma 28824 eftir kl. 18.
Tilsölu Wartburg
árgerö 78, sómabíll í góöu lagi. Uppl. í
sima 23447.
Til sölu VW Passat
árgerð 74, bíll í algerum sérflokki. Til
greina kemur að taka VW1300 sem má
þarfnast viðgerðar upp í. Uppl. í síma
75384.
Til sölu Mercedes Benz 220
dísil árgerð 78, beinskiptur, vökva-
stýri, sumar- og vetrardekk, útvarp og
kassettutæki. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 93-1396.
Til sölu Buick Skylark
árgerð ’69, tveggja dyra, 350 cub. Lítur
mjög vel út, er skoöaður ’82, en þarfn-
ast smálagfæringar á vél. Uppl. í síma
35093 milli kl. 20 og 22.
Til sölu Escort station
árgerð 73, ekinn 80.000 km í góðu
standi. Skipti möguleg. Uppl. í síma
28080 tU kl. 18 og 41435 eftir kl. 18.
Til sölu géður bíll
Peugeot 404 árgerð 72, sem þarfnast
viðgerðar á vél, er meö nýjan
kúplingsdisk, nýtt pústkerfi og á nýleg-
um dekkjum. Uppl. í síma 74016.
Saab 99 L
árgerð 75, til sölu, vetrardekk og
dráttarbeizli geta fylgt. Uppl. í síma
32141.
Datsun Pickup árgerð ’80,
lítið ekinn til sölu. Uppl. í síma 44097
millikl. 19og21.
Til sölu Toyota Carina
Grand Lux, blásanseraöur, 5 gíra, gull-
fallegur bill. Uppl. í síma 99-3331 eftir
kl. 17.
Chevrolet 72,15.000.
Til sölu Chevrolet 6 cyl., sjálfskiptur,
aflstýri. Bifreiðin er í góöu lagi og til-
búin til skoöunar, boddi lélegt. Uppl. í
sima 20531.
Range Rover árgerð 72
til sölu. Uppl. í síma 46733 eftir kl. 18.
VW Golf árgerð ’81
til sölu, litur gullsans, ekinn 9500 km,
útvarp. Vel með farinn, sem nýr. Nán-
ari uppl. í síma 77035.
Til sölu Opel Manta
árgerð 77,4ra cyl., vel með farinn, ek-
inn 6 þús. km. Skipti á dýrari koma til
greina. Uppl. í síma 92-2857 Keflavík.
Til sölu Mazda 616
árgerð 74, skoðuð ’82, í góðu standi,
einnig VW rúgbrauð árgerð 71, einnig
skoöaður ’82. Tilbúnir í ferðalagiö fyrir
verzlunarmannahelgina. Skipti á ódýr-
ari koma til greina. Uppl. í síma 36534.
Willys jeppi til sölu
8 cyl., beinskiptur, með aflstýri og afl-
bremsum, góð kjör. Uppl. í síma 11697.
Til sölu Ford Cortina
árgerð 71 til niðurrifs, ný bretti, góö
vél, gírkassi og drif. Selst saman eða í
pörtum, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-
6623.
Volvo 145 DL.
Til sölu Volvo 145 DL, árg. 72, ný-
skoðaöur, á nýjum dekkjum. Tilbúinn í
ferðalagið. Uppl. í síma 75242.
Til sölu Toyota Corolla KE 30
árg. 77, sjálfskiptur. Uppl. í síma 92-
1043 eftir kl. 17.
Til sölu Toyota Mark II,
2000, árg. 73, góður bíll, skoöaður ’82,
4 vetrardekk fylgja, einnig VW 1300
’68, ágætur bíll á lágu verði. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 24180 í
dagognæstu daga.
Til sölu Ford Transit
árg. 72, til niðurrifs, allgóö vél. Uppl. í
síma 92-2734.
Til sölu Cortina 1600 L,
árg. 73, ryölaus, gott lakk, í góðu
standi, skoðaður ’82. Uppl. í síma 77247
eftirkl. 16.
Lada 1600,
4 ára, ekinn 49.000 km, nýjar bremsur,
ný kúpling, góð dekk, krókur, útvarp.
Verð 45.000. Uppl. í síma 72915.
Glæsilegur bQl til sölu.
Dodge Monaco árg. 1977, lítið ekinn og
allur sem nýr. Góð kjör eða skipti
koma til greina. Uppl. í síma 43947 eftir
kl. 18.
Lada Sport árg. 79,
ekinn 24 þús. km. Mjög góður og vel út-
lítandi bíll, litur kremgulur. Uppl. á
daginn í sima 27020, utan vinnutima
82933.
Daihatsu Runabout árg. ’80,
ekinn um 25 þús. km. Mjög vel með
farinn, fallegur og góöur bíll. Uppl. á
daginn í síma 27020, utan vinnutíma
82933.
Til sölu VW1300,
1971, óskráður. Gangverk gott, selst
ódýrt. Uppl. í síma 92-8446 eftir kl. 18.
Til sölu Datsun 140 J
árgerð 74, í góðu standi. Skoðaöur ’82,
lítur vel út. Verð 30.000 með 10.000 út og
4.000 á mánuði eða 25.000 kr. staö-
greitt. Uppl. í síma 45916.
Afsöl og sölu-
filkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Síðumúia
33.
Til sölu Subaru
árgerð ’80 4x4. Uppl. í síma 51107.
Cortina 1600 árg. 72,
nýskoðaður ’82, þarfnast boddíviðgerð-
ar, að ööru leyti í góöu ástandi. Mikið
af varahlutum fylgir. Verð 13.000.
Uppl. í síma 92-2677.
Golf ’77 til sölu,
nýuppgerður mótor. Sími 66493.
Til sölu er Austin Mini 74,
verð5—6 þús. Uppl. í síma 37248.
Til sölu Benz 508 árg. 70,
stöðvaleyfi, talstöð og mælir geta
fylgt. Uppl. í síma 77054.
Til sölu Willys ’42,
þarfnast smálagfæringar. Uppl. i síma
81074.
Honda Civic árg. 78,
sjálfskiptur vel með farinn bíll, ekinn
41 þús. km, litur silfurgrár, útvarp.
Uppl. eftir kl. 18 í síma 74705.
Bíll gegn skuldabréfum.
Sem nýr AMC Concord ’80, ekinn
aöeins 15500 km, verð 190 þús. Einung-
is óverðtryggð bréf koma til greina.
Uppl. í síma 45540 eftir kl. 18.
Dodge Runchester árg. 74
til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. hjá Aðalbílasölunni,
Skúlagötu.
Cortína árg. 79,
tekin í notkun vorið ’80, ekinn 27 þús.
km, er til sölu. Uppl. í síma 81889 eftir
kl. 19.
Opel Kadett L árg. 76 til sölu
ekinn 68 þús. km. Verö 55 þús. kr.,
Staðgreiðsluverð 40 þús. Uppl. í síma
18861 eftirkl. 19.
Góður vinnubíll
til sölu. VW Variant station árg. 1971,
skoöaöur ’82. Selst ódýrt. Uppl. í síma
15097 eða 43947 eftirkl. 18.
Sala—skipti.
Til sölu Cortina 1600 árg. 74 eða skipti
á dýrari bíl með 10 þús. kr. milligjöf og
5þús á mánuði. Uppl. í síma 92-6632
milli kl. 20 og 22 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Mazda 818,
árgerð 74 ekinn 100.000 km, litur
rauður. Fæst gegn öruggum mánaðar-
greiðslum. Uppl. í síma 92-3168 eftir kl.
19..