Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR 29. JtJLt 1982. Ný sending: ítalskir SKÓR Dömuskór Dömuskór Tog. Bow Utir: ivart, hvftt, blátt loðurlakk Stærðir: 31-41 (Ath. fungt oð taka slaufu af.l Verð kr. 520.- Tag. BaHarina Utk: hvitt, svart og rautt leðurlakk Stœrðir: 36-41 V*rfl kr. 590.- DömuskAr T«g.137 Litir: hvitt, rautt, blátt og svart leðurlakk Stærðir: 38-41 Herraskór Teg.001 Litir: beigo, blátt leður Stærðir: 40-44 Verð kr. 690.- Verð kr. 590.- Sendum í póstkröfu Tískuverslun v/Laugavegi23. Simi21015 DEILDARSTJÓRI Starf deildarstjóra á feröaskrifstofu Varnarliös- ins er laust til umsóknar. Umsækjandi hafi langa reynslu við útgáfu flug- farseöla, ásamt góöri enskukunnáttu. Umsóknir sendist til ráöningarskrifstofu Varn- armáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síöar en 12. ágúst 1982, sem veitir nánari upplýsingar í síma 92-1973. Mikið úrval af fatnaði í ferðalagið. Opið til kl. 20 í kvöld. J|1 A A A A A A Sendum í póstkröfu Aukning sf. Hringbraut 121, 1. hæð — sími 10600 Fyrir verzlunarmannahelgina Guðmundur Sigfússon Ijósmyndari DV í Eyjum veiðir murta í hafnargarðinum. Mannlíf í Eyium Alkunn er sú venja Eyjakrakka að safna saman og sleppa síðan lundapysjunum, sem fljúga úr hreiðrum sínum á Ijósin í bœnum síðla sumars þegar lagt er í fyrstu flug- ferðina. Fyrir tveim árum fann hann Bjarki Jónsson, sem sést hér á myndinni, þessa lundapysju. Hann hefur síðan alið fuglinn heima hjá sér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.