Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Síða 20
20-2 DV. FIMMTUDAGUR 29. JOLt 1982. Íþróttír íþróttir íþróttir íþróttir íþróttar Lítið um stóraf rek ÍHelsinki — Óskar Jakobsson keppir þar íkúluvarpi Heldur slakur árangur náöist á fyrri degi Hel- sinki-leikanna í frjálsum íþróttum á óiympíuleik- vanginum í gær. Hvaö merkilegast að Finninn Sinersaari kastaöi spjóti 88,96 m. Óskar Jakobsson, ÍR, keppir í kúluvarpi á leikunum i Helsinki í dag. Helztu úrslit í gær urðu þau að Martti Vainio, Finnlandi, sigraöi í 5000 m hlaupi á 13:32,73 min. Varð langfyrstur. Zou Zhenxiang, Kina, stökk 16,56 m í þrístökki. David Mack, USA, sigraöi í 400 m á 47,43 sek. Minna Vehmasto, Finnlandi, í hástökki kvenna, stökk 1,86 m. Ulla Lundholm, Finnlandi, í kringlukasti kvenna 61,08 m. Marthy Krulee, USA, í 100 m hlaupi á 10,37 sek. 1/100 úr sekúndu á undan Innocent Egbunike, Nígeríu. Harri Huhtala, Finn- landi, kastaði sleggju 75,94 m og Leo Williams, USA, stökk 2,21 í hástökki. Sam Tumer, USA, sigraöi í 110 m grindahlaupi á 13,62 sek. Tony Campell, USA, varð annar á 13,67 sek. og Arto Bryggare, Finnlandi, þriöji á sama! tíma. Craig Maxback, USA, sigraöi í 1500 m hlaupi á 3:40,03 min. Said Aouita, Marokkó, varö annar á 3:40,34mín. og Dan- inn Nils Kim H jort þriöji á 3:41,54 mín. -hsím. Níu dæmdir íleikbann Níu leikmenn voru dæmdir í leikbann á fundi aga- nefndar KSt á þriðjudag. Þar af einn úr 1. deild, Gunnar Gunnarsson, Víkingi, sem fékk eins leiks bann vegna 10 refsistiga. Þrír leikmenn, Ari Már Torfason, Ármanni, Bjami Sveinbjömsson, Þór, Akureyri, og Helgi Indriðason, Súlunni, fengu eins leiks bann af sömu ástæðu. Hrafnkell Hannesson, Hrefnkeli Freysgoða, fékk strangasta dóminn, þriggja leikja bann. Sveinbjöm Viöarsson, Þór, Akureyri, 2ja leikja bann vegna 13 refsistiga, Bjami Harðarson, Þrótti, Reykjavík, Nói Bjömsson, Þór, Akureyri, og Eiríkur Snorra- son, Tindastóli, eins leiks bann vegna brottreksturs af leikveili. -hsim. Opið öidungamót á Hellu Þeim fjölgar meö hverjum deginum golfmótun- um sem eiga að vera um verzlunarmannaheigina en golí er næstum eina íþróttin sem keppt verður þá íhérálandi. Fyrir utan kvennamót á Akureyri og Akranesi og karlamót í Borgaraesi og Akureyri á laugardag og sunnudag verður opið öldungamót á golfvellinum á Hellu á mánudaginn. Er það fyrir karla og konur 50 ára og eldri og verður ræst út kl. 10 f.h. og svo aftur eftirkl. 13. -klp- Pólverji til Beveren Marek Kusto, sem lék með pólska landsliðinu í heimsmeistarakeppninni á Spánf, hefur gert samn- ing við belgiska liðið Beveren, sem leikur í 1. deild. Beveren greiðir um tvær milljónir króna fyrir leik- manninn eftir því sem pólska fréttastofan PAP skýrði frá í Varsjá í gær. Marek Kusto er 28 ára gamall, hávaxinn kant- maður. Hann lék fyrst í pólska landsliðinu 1974 en missti fljótt stöðu sína þar. Komst svo aftur I lands- Uðið í fyrra og var vaUnn í HM-liðfð. Hann lék áður með Varsjár-liðinu Legia. -hsim. Breiðablik - ísa- fjörðuríkvöld AUar Iíkur eru á að leikur BreiðabUks og ísafjarð- ar í 1. deUdinni, sem vera átti i gærkvöldi, verði í kvöld kl. 20 á KópavogsveUinum. Aftur á móti getur ekkert orðið af leik Vikings og Vestmannaeyja sem einnig var frestað þar sem Laugardalur er upptekinn vegna leUts Vals og Keflavíkur. -klp- Jafntefli s íslandsmeist- arar KR KR-stúlkuraar sigruðu í 2. flokki á íslandsmótinu i handknattleik sem nú stendur yfir í Hafnarfirði. Hér eru meistararair: Fremri röð frá vinstri: Elsa Ævars- dóttir, Bryndís Harðardóttir, Snjólaug Benjaminsdóttir, NeUý Pálsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Ragnheiður Ásgrímsdóttir, Sigurbjörg Sigurþórs- dóttir, Málfríður Sigurhansdóttir, Dóra Ólafsdóttir, Aðalheiður Ásgríms- dóttir, Þorvarður G. Höskuldsson þjálfari. Skallagrímur náði í tvö stig Tim Dwyer, tU hægri, leiddi Valsmenn tU slgurs i mörgum mótum þegar hann lék hér síðast. Hér virðir hann einn verðlaunagripinn fyrir sér ásamt Ríkharði Hrafnkelssyni, einum bezta leikmanni Vals. í Njarðvík SkaUagrímur náði sér í tvö mikUvæg stig í baráttunni á botninum í 2. deUd- Tim Dwyer kemur aftur til Vals! Valsmenn gengu í gær frá ráðningu á leikmanni og þjálfara fyrir körf uknatt- leiksmenn sina á komandi keppnis- timabUi. Er það Bandaríkjamaöurinn Tim Dwyer, sem lék með Valsmönnum tvö keppnistimabU, 1978/79 og 1979/80. Dwyer fór héðan tU Frakklands þar sem hann lék i eitt ár og stóð sig vel. Frá Frakklandi hélt hann tU Kaliforaíu og þar náðu Valsmenn i hann. Leikmenn Vals eru mjög ánægðir með að fá Tim Dwyer aftur. Hann er harður og góður leikmaöur og það sem kannski er meir um vert, mjög góður þjálfari. Flest úrvalsdeildarliðin eru nú að leita fyrir sér um erlenda leik- menn og þjálfara fyrir næsta keppnis- timabU, en ekki er vitað tU þess að önnur félög en Valur og Keflavík hafi gengið frá þeim málum. Keflvíkingar fá aftur Tim Higgins, sem verið hefur meðþeimsl. tvöár. -klp- inni í gær með 2—1 sigri yfir Njarðvík- ingum i Njarðvik. Sigur Borgnesinganna var sann- gjarn og gat verið stærri. Varla vai heU brú í leik NjarðvUcinga en Borg nesingamir léku vel og skynsamlega Leikurinn var liflegur og í honum gói mörk, stangar- og sláarskot, bjargaö i línu og annað eftir því. Bergþór Magnússon kom SkaUa- grími yfir í fyrri hálfleik með guU- fallegri „bakfaUsspymu”. Ævar Rafnsson kom Skallagrími í 2—0 með góðu marki í síðari hálfleiknum en mark Njarðvíkinga gerði GísU Grét- arsson tveim mínútum fyrir leikslok. Töldu flestir nema dómarinn og línu- vörðurinn hann vera rangstæðan við þaðverk. -emm/klp- gjamt í þ< KA og Fram 0-0 í 1. deild á Akurc Frá Guðmundi Svanssyni, Ákureyri. KA og Fram gerðu jafntefli 0—0 í leik liðanna í 1. deUd á Akureyri i gær- kvöld. Sanngjöra úrsUt í heldur þóf- kenndum og leiðinlegum leUc. Fátt sem gladdi augað. Leikurinn hófst góðums tundarf jórðungi of seint þar sem dóm- arinn, Þorvarður Björasson og linu- vörður hans, Eysteinn Guðmundsson, töfðust vegna slæmra flugskUyrða i ReykjavUc. KA-menn léku undan strekkings- vindi í fyrri hálfleiknum. Voru meira með knöttinn en lítU hætta stafaði af STAÐAN11. DEILD Aðeins einn leikur af fjórum í 1. deUd, sem fara áttu fram i gærkvöld, var háður. KA og Fram gerðu jafntefli 0—0 á Akureyri. Vestmannaeyingar, sem leika áttu við VUdng, og ísfirðing- ar, sem leika áttu við Breiðablik kom- ust ekki tU leikjanna. Flugið brást en leik Akraness og KR var frestað að ósk Akurnesinga. Staðan i 1. deUd er nú þannig: Víkingur 11 5 5 1 19-13 15 Vestmeyjar 11 6 1 4 15—11 13 KA KR BreiðabUk Fram Akranes Keflavík ísafjörður Valur 13 12 12 12 12 11 12 12 5 4 10—10 13 7 2 8—9 13 14—15 12 12—11 11 12-13 11 8-11 11 16-19 10 9—11 9 Valur-Keflavík leika á Laugardals- veUi í kvöld. -hsim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.