Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Page 35
DV. FIMMTUDAGUR29. JÚLl 1982. 35 Sandkorn Sandkorn Sandkorn HAGKAUP Skeifunni15 nú til leigu stórt húsnæöi á pallhæð fyrir veitingarekst- ur. Eru þetta einir 550 fer- metrar, auk aðstöðu í kjall- ara, en við hliðina er fram- tíðarhúsnæði Verzlunarbank- ans. Hugmynd eigenda er sú að þarna verði veitingastaður á borð við Es juberg en ef til vill að hluta til lokaðir salir fyrir emkahóf. Það er því ekki von á nýju diskóteki og ekki al- mennum dansstað. Engu að síður hafa ein- hverjir ótta af þessum nýja veitingastað, enda er sam- keppnin nú orðin slík við að kokka oní borgarana, að sumir ramba í kring um pönnumar nú þegar. • Stendur af sér öll veður Rekstur veitingastaðanna á höfuðborgarsvæöinu geng- ur misjafnlega i siharðnandi samkeppninni, eins og búast mátti við. Og alltaf eru ein- hverjir að leggja upp laup- ana eöa að skipta um nafn og númer. Það vekur ekki eins mikla athygli en er þó ef til vill einna mestrar athygli vert þegar veitingamenn endast í áratugi, endurnýja hjá sér af og til í hógværð og kyrr- ’þey og hafa alltaf traustan hóp viöskiptavina. Einn af þeim er Tómas Guðnason eða Tommí í Kokkhúsinu við Lækjargötu. Við höfum fyrir satt, að frá fyrstu tíð hafi hann stað- greitt ÖU sín innkaup — og geri aðrir betur. Þó er hann stundum að breyta og bæta, og einmitt nýbúinn að því núna, kontant. Umsjón: Herbert Guðmundsson. Roscoe MitcheU Saxafónleik- arinn Roscoe Mitchell með trónleika í Félagsmála- stofnun Saxófónleikarinn Roscoe MitcheU mun í boði Jazzvakningar halda sóló- tónleika í Félagsstofnun stúdenta í kvöld. Þetta eru seinni tónleikar Jazz- vakningar í júlímánuði undir heitinu „nú-jazz”. Roscoe MitcheU er fæddur órið 1940 í Chicago, IUinois. Hann tók snemma tU við klarinettuleik, en skipti á unglings- árum yfir ó altosaxófón sem ætíð síðan hefur verið eitt aðalhljóðfæri hans. Fyrstu kynni MitcheU af fram- sækinni jazztónlist var í tUraunabandi Muhal Richards Abrams í Chicago, um 1960. Fimm árum seinna stofnuðu þeir Mitchell, Abrams o.fl. samtök tónUst- armanna, AACM (Association for the Advancement of Creative Musicians). Asamt þeim Lester Bowie, Joseph Jarman og Malchi Favors stofnaði Mitchell Art Ensemble of Chicago, en hljómsveitin lék eins og margir muna í Broadway í aprU sl. Fyrir utan aö vera saxófónleikari Art Ensemble númer eitt, rekur MitcheU tvær hljómsveitir um þessar mundir. svo og kennir, en einmitt úr einni kennslutöm í Dan- mörku kemur hann hingað tU lands. Erlendir gagnrýnendur telja Roscoe MitcheU brautryðjenda í. einleik á saxó- fón og hafa einleiksplötur hans unnið tU margs konar viðurkenninga. Vel- flestir eru Uka á þeirri skoðun að Mitchell sé upphafsmaður ný-jazzins í Chicago eftir 1965 en tU lærisveina hans má telja Leo Smith, Anthony Braxton og Leroy Jenkins. skemmtistað og mun ætlun aðaleiganda Svansprents hf., Jóns Svans Sigurðssonar, að leíta nýs leigjanda. Myndi sá eíga kost á að kaupa innréttingar og leigja húsnæðið. Ef af rekstri skemmti- staðar verður á rústum Manhattan telja fróðir menn i veitingahúsarekstri að breyta verði staðnum veru- lega. Þá þarf meðal annars nýtt loftræstikerfi, því að BYKO gerði sér lítið fyrir og keypti loftræstinguna úr húsinu á uppboðinu. Var það hið eina stóra úr innréttingu hússins sem fór á flakk. • Keimur versn- andi fer Morgunblaðið 28.7., aðal- fyrirsögn: „tslenzku fyrir- tækln á Bandaríkjamarkaði: Samdráttur i sölu þorskflaka á bilinu 24—30%”. ÞjóðvUjinn 28.7., aðalfyrir- sögn: „8000 lestir af óseldu mjöU í landinu: Algert hrun á mjöl- og lýsismörkuðum”. Timinn 28.7., aöalfyrir- sögn: „Verulegrar sölu- tregðu gætir á skinna- mörkuðum okkar: Eftir- spum minnkar um aUt að helming”. Alþýðublaðið 28.7., aðal- fyrirsögn: „Atvinnulífið á Siglufirði: Óvissa rikir um áframhaldandí togaraút- gerð”. DV 28.7., aðalfyrirsögn: „VanskU í bönkum hafa auk- izt mjög”. „Alltaf ráðist fyrst á launin'' í öUu volæðishjalinu sem veUur yfir þjóðina kveður að vanda við gamla tóninn: „Það er aUtaf ráðist fyrst á launin.” Verkalýðs- foringjamir eru svo trúir slagorðum sínum að þeim sést yfir vitneskju þjóðarinn- ar um að 75% af þjóðar- tekjunum eru einmitt launin. Það er því ckki úr svo ýkja miklu öðru aö moða þegar botninn undir kökunni er brunninn við. Á tímabUi var talsverður hávaði út af þeirri sannfær- ingu verkalýðsforingjanna að jafna yrði launin í land- inu og bæta þannig kjör þeirra lægst launuðu. Síðan sú hugsjón reyndist vera sápukúla og marklaust hjóm standa þeir uppi eins og nátttröU í heiðríkju. • Nýtt vehhga- hús i Kringki- mýri Eigendur Húss verzlunar- innar, 14 hæða báknsins við Kringlumýrarbraut, auglýsa Manhattan til leigu Á uppboðinu á innréttingum og ýmsum munum skemmtistaðarins Manhattan í Kópavogi keypti húseigandinn, Svansprent hf., megnið af því naglfasta. Þar er því ennþá stofninn í endurreistan eða nýjan Buxur frá kr. 299.00 Stuttermabolir frá kr. 69.95 Langermabolir frá kr. 99.95 Herraskyrtur frá kr. 79.95 Bómullarkjólar frá kr. 199.00 Lambsullarpeysur kr. 249.00 Herrastrigaskór stærðir 40-43,kr. 79.95 Dömustrigaskór f'rá kr. 119.00 Sumarjakkar frá kr. 349.00 Sendum í póstkröfu um land allt. Sumar tískan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.