Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1982, Page 37
DV. FIMMTUDAGUR29. JULI1982. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið á Borgarfjarðargleðmni Hljómsveitin Upplyfting heldur þrjá dansleiki í Borgarfirði um verzlunar- mannahelgina. A föstudags- kvöldinu verður dansiballið haldið að Brún (10 km frá Hvítárbrúnni) og á Logalandi í Reykholtsdal laugardags- og sunnudags- kvöld. Sœtaferðir eru frá B.S.Í til Borgarfjarðar og frá Ferðamiðstöðinni í Borgar- nesi. Það er hann Sœmund- ur frá Borgarnesi, sá alkunni ökuþór, sem sér um að ferja fólkið til og frá dansiböllunum. Tjaldstœði eru í Húsafelli og er auðvelt að komast þaðan með rútunni á ball. -EG. Frægur leikari Frakka dáinn Ein frægasta kvikmyndastjama Frakka, Patrick Dewaere, 36 ára, fannst látinn í íbúð sinni við Montpamasse. Banamein hans var byssuskot í gegnum höfuöið. Lögreglan famkvæmdi ítarlega vettvangsrannsókn í íbúð hans en ekkert þar gaf vísbendingu hvort um sjálfsmorð hefði verið að ræða eöa morð. Patrick Dewaere var af leikhús- fólki kominn. Hann lék yfirleitt hlutverk flækingsins eða mannsins sem átti i mikilli sálrænni kreppu. Siöasta kvikmyndin sem hann lék í „Le pardispourtous”eða „Himna- ríki handa öllum”, verður fmm- sýnd i kvikmyndahúsum Frakk- lands i ágúst næstkomandi. Baba Tony E/lis spila: Jamaica hljómsveitin Baba Tony vera velþegin. Ellis kemur fram í Laugardalshöllinni Hljómsveitin hefur spilað viöa um föstudaginn þ.6.ágúst.Síðanfaraþeir Norðurlönd og gert stormandi lukku félagar norður á bóginn og spila á hvarsemhúnhefurkomið. Hanaskipa Akureyri í Iþróttaskemmunni þ. 7. 8 manns, 6 frá Jamaica og 2 frá ágúst. Þetta er í fyrsta skipti sem Svíþjóð. Ein plata hefur komið út með raggý hljómsveit kemur til Islands. þeim félögum sem nefnist „Change Músíkin sem þeir flytja ætti því að WillCome”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.