Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Page 1
Kvartanir berast frá Þjóðverjum: UNDIRVIGT A RÆKiUDÓSUM framleiðendur kallaðir saman til fundar um málið Þýskir kaupendur niðursoöinnar rækju hafa gert athugasemdir vegna undirvigtar. Vegna máls þessa kallaði Sölustofnun lagmetis framleiðendur saman á fund og gerði þeim ljóst hvað í húfi væri. „Einn þýskur kaupandi var ekki fyllilega ánægöur. Farið var fram á vandaðri vinnubrögð,” sagði Eyþór Ölafsson, sölustjóri hjá Sölustofnun lagmetis, aðspurður ummál þetta. „Það var engin bein ákæra og engar kröfur um bætur. Þetta voru bara vinsamlegar ábendingar um að meira yrði sett í dósirnar til aö meira kæmi upp úr þeim,” sagöi Eyþór. Fjórir aðilar í landinu sjóða nú niður rækju til sölu á eriendan markað. Er búist við að fleiri framleiðendur bætist viö því söluhorfur eru taldar bjartar. I ár hafa verið gerðir samningar um sölu á niðursoöinni rækju til Vestur- Þýskalands fyrir 70 til 80 milljónir króna. Eru góöar horfur á að samning- ar takist um sölu á vöru þessari til fleiri Evrópulanda, að sögn Eyþórs Olafssonar. Ymsum hagsmunaaöilum var mjög brugðið er fréttist um athugasemd Þjóðverjanna. Er mál þetta litið alvar- legum augum enda er mikiö í húfi. Ekki má mikiö bregða út af til að skaði hljótistaf. Þær rækjudósir sem kvartað var undan munu hafa verið framleiddar hjá fyrirtækinu K. Jónssyni á Akur- eyri, „Eins og málin standa í dag eru allir ánægðir. öllum okkar framleiöendum er ljóst hvað þeim ber að gera,” sagði Eyþór. -KMU. ;mniimnUý * AL ■ Mjög haröur árekstur varð á milli Audi og Volvo á gatna- mótum Flókagötu og Lönguhlíðar á níunda tímanum í morgun. Ökumenn beggja bílanna voru fíuttír á slysadeild. Á myndinni sést að báðir bilarnir eru mikið skemmdir. Það var Volvoinn sem kom upp Flókagötuna og beygði í veg fyrir Audiinn, sem kom suður éftir Lönguhlíðinni. Volvoinn valt við áreksturinn en þegar myndin er tekin er búið að koma honum á hjólin aftur. -JGH/D V-m ynd: S. Fjöldamoröin íLíhanon harkalega fordæmdum allanheim — sjá erl. fréttir bls. 8-9 og leiðara bls. 12 i Kosningarnar í Svíþjóð: Yfirhuröa- sigurjafnaöar- manna — sjá erl. fréttir bls. 8-9 íslandsmótiö íhandknattleik byrjaö — sjá blaðauka um íþróttir • Bílbeltintalin hafabjargaö mannslífum — sjá bls. 5 Jaröneskar leifar dr. Kristjáns Eldjárns heim -sjábls.4 Fiskiskipaflotinn allt ofstór: Hvaö ber hver n’kisstjóm ábyrgö á mörgum togurum? —sjá ítarlega samantekt á bls. 30-31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.