Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1982, Síða 17
DV. MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER1982 SOS FRA FÆREYJUM —Tvær ungar dömur vilja fá vinnu á íslandi Viö birtum þessa skemmtilegu mynd trá Færeyjum til þess aö vekja athygli á því, aö tvær færeyskar stúlkur vilja fyrir alla muni fá vinnu á Islandi. Þær verða 18 ára á þessu ári og segjast t.d. geta unniö í fiski; á hóteli; hugsaö um heimili; gamalt fólk — eöa þá gert eitthvað annað. Bréf þeirra ber yfirskriftina S.O.S., svo erindið er þeim greinilega mikið kappsmál. Stúlkumar heita Connie og Anja Jacobsen. Heimilisfang þeirra er: 3813 Fuglafjörður, Foroyar. Síminn er: (904542)44623. -FG. Margrét er f rábær —Sjónvarpsáhorfandi þakkar f réttamönnum sjónvarps Sjónvarpsáhorfandi hringdi: „Mig langar aöeins til þess að koma á framfæri þakklæti til frétta- manna sjónvarps. Of langt yröi upp að telja alla þá sem standa sig vel en mig langar sérstaklega til þess aö nefna Margréti R. Bjarnason þar sem hún er nýkomin í hópinn. Hún er alveg frábær fréttaskýrandi, hefur alveg sérstök tök á því aö skýra og segja frá atburöum líöandi stundar. Hún gerir þaö ævinlega á þann hátt aö maður er fróðari en áður. Sjónvarpiö miölar fréttum og gerir þaö yfirleitt frábærlega vel enda er fólkið allt úrvals vinnukraftar sem greinilega vinnur samviskusam- lega.” MargrétR. Bjarnason, fréttamaður sjónvarps. Tökum neöanskráð verðbréf i umboðs- sölu: Spariskírteini rikissjóðs Veðskuldabréf með lánskjaravisitölu Happdrœttislán ríkissjóðs Veðskuldabréf óverðtryggð Vöruvixla. Höfum kaupendur að spariskirteinum ríkissjóðs útgefnum 1974 og eldri. Hjá okkur er markadur fyrir skuldabréf, veröbréf og víxla. Verðbréfamarkaöur íslenska f rímerkja bankans. jLækjargötu 2, Nýja-bíói. Sími 22680! DANSSKOLI Siguröar Hákonarsonar BÖRN-UNGLINGAR-FULLORÐNIR Kenndir alliralmennirdansarog margt fleira. KENNSLUSTAÐIR ERU Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2 _ Próttheimar v/Sævíöarsund Félagsheimili Víkings, Hæöargarði Sérstakir tímar verða fyrir hópa, klúbba eða félög, ef óskað er. Barnatímar m.a. á laugardögum eins og verið hefur. Stígið gæfuspor, því dans er skemmtileg tilbreyt ing fyrir alla, skemmtilegri en þú heldur. Lærið hjá þeim sem reynslu og þekkingu hefur. Hressilegt og óþvingað andrúmsloft. Innritun og upplýsingar daglega kl. 10.00 - 19.00 í síma 46776 og 41557. Sigurður Hákonarsson 15 ára kennslureynsla SOlDYRKENDUR Sími 21116 Verið velkomin. Dömur og herrar! Morgun-, dag- og kvöldttmar. Losnið við vöðvastreitu og fáið brúnan lit t BLL-O-SOL sólbekknum Sími Só/baðsstofan Ströndin 21116

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.