Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 7
DV. MIÐVKUDAGUR 6. OKTOBER1982. 7 Neytendur Neytendur Neytendur GRAUTURINN BRENNUR STUNDUM VID POTTINN saltið hreinsar og hressir Þaö er algengt aö mjólkurmatur brenni viö í pottum. Litla ungviðiö „stendur á öndinni” eins og sagt er, mjólkurgrauturinn er hrærður í hendingskasti en brennur þó við. Þá þarf að nudda pottinn meö stálull eða ööru slíku og oft dugir þaö ekki tU. Potturinn er þá látinn standa í bleyti í fáeina daga, eða þangað tU nauösynlega þarf aö nota hann aftur. Þaö flýtir mjög fyrir að leysa upp brenndan mjólkurmat ef salt er látiö í vatniö sem stendur í pottiniun. Þá nægir aö hafa vatn í honum eina nótt til aö leysa upp „leiöindin I botnin- um”. -RR- Besta meðalið sem við getum gripið til þegar hreinsun á körfuhás- gögnum stendur fyrir dyrum, eru nokkrar matskeiðar af salti, leystar upp í volgu vatni. Þá er einnig tUvaliö að hressa upp á iitina í góifteppinu með því að bursta það upp úr saltvatni. Bæta má nokkrum dropum af sítrónusafa í vatnið. Saltið má tU margs nýta. TU dæmis er gott að strá því á flauel sem er „niðurbælt”, bursta síðan efnið og bælda flaueUð réttist við. Neytendasamtökin: VERÐKÖNNUN BORGARFJARÐARDEILDAR Fréttabréf Borgarfjaröardeildar Neytendasamtakanna 2. tbl. 1982, 5. árg. er nýkomið út. 1 Fréttabréfinu eru birtar niöurstööur verökönnunar sem framkvæmd var dagana 22.-24. septembersl. Annaðist Borgarfjarðardeild NS gagnasöfnun í Borgamesi en Verðlagsstofnun í Reykjavík. Gagnaúrvinnslu annaðist Verðlags- stofnun. Þegar bornar eru saman niður- stööur verös í Borgarnesi og í Reykjavík verður aö taka tíllit til flutningskostnaöar. Lauslega áætlaö nemur sá kostnaður ca 4% af vöruverðinu í verslunum í Borgarnesi. Könnun sýnir verulegan verömis- mun miUi verslana. Þannig kostar þessi 21 vörutegund, sem til var í öllum verslunum, kr. 337,30 í þeirri verslun sem var með hagkvæmasta verðið en kr. 377,45 þar sem verðið varhæst, eöa 11,9% hærra. VERÐKÖNNUN Kjörbúó XB Vöru- markaöur KB Verslun Jóns og Stefáns Hvitár- skáli Stórmark- aöur KRCN Kópavogi Breiöholts- kjör Reykjavik 1 1 M $ 20.30 20.30 21 .40 21.40 18,90 ?1 ,50_ Púöursvkur, Dansukker 1/2 kq. 9,10 • 8,10 7.65 10.70 8.70 7,80 Flórsykur, Dansukker 1/2 kq. 7,70 7.05 6.20 5.60 6,95 6,35 Sirrku molasykur 1 kq. 22.20 19,50 20.95 25.25 19.90 20.15 Molasvkur hardr. Dansukker 1/2 kq. 10.05 9.05 7.40 _ 8,85 9.05 Hveiti 5 lbs. 28.6011 31 .0511 28.902’ 28.9021 23.5511 31,7521 Solqryn haframiöl 950 qr. 26.35 23.70 20.70 18.65 23.90 23.95 Kelloqs Comflakes 500 qr. 33.95 28.90 31 .70 39.20 36.35 30.30 Coco Puffs 12 oz. 48.70 38.75 51 .50 42.60 45,90 Cheerios 7 oz. 19.95 _ 20.50 25.25 22.20 23.90 Cerebos salt 750 qr. dós. 16.25 _ 15.95 14.80 14.15 15.20 Roval lvftiduft 450 qr. 20.10 17.00 19.95 19.90 18.40 17.45 Vanilludropar litió qlas 3.15 3.15 3.50 3.50 3.25 3.45 Roval vanillubúöinqur 90 qr. 5.45 4.70 4.95 5.15 4.95 4.90 Vilko ávaxtasúpa 185 qr. 13.35 9.45 1 1 .80 10.20 12.55 11.60 Maqqi sveooasúna 65 qr. 8.90 5.45 6.40 5.75 5.20 6.20 Ttoro Béamaise sósa 27 qr. 4.95 8.20 5.50 5.65 6.05 Knorr kód og grill kryddery 88 gr. 11,70 _ 9,65 11,70 12,75 9,40 Honig spaghetti 250 gr. 14,20 12,10 12,50 - 14,60 16,60 Melroses te grisjur 40 gr. 9,25 8,70 9,30 _ 9,25 9,05 Braga kaffi 250 gr. 19,70 18,75 19,70 19,70 15,80 19,70 Frón mjólkurkex 400 gr. 16,65 14,35 16,90 17,05 17,80 16,70 Ora grænar baunir 1/2 dós. 12,50 10,85 12,55 - 11,10 12,25 Ora rauókál 1/2 dós 15,80 13,60 15,50 15,75 13,85 15,25 Ora fiskbúóinqur 1/1 dós. 32,55 29.50 31,55 33.35 31,30 31 ,55 Ora fiskbollur 1/1 dós. 23,00 20,55 22,20 23,75 21,90 22,20 Ora maiskom 1/2 dós. 24,20 17,85 23,90 18,00 21,40 23,65 fippelsínusafi Sanitas 1 ltr. 20,00 _ 24,85 24,60 22,25 21 ,00 Vals tómatsósa 430 gr. 8,20 10,00 11,65 - 10,20 11,25 SS sinnep 200 gr. 7,65 _ 7,60 7,65 6,90 7.45 Egq 1 kg. 39,50 _ 39,00 45,00 35,00 48,00 Ljótna smjörlíki 500 gr. 12,20 _ 12,10 12,20 12,20 12,20 Nautahakk1.fi. 1 kg. 112,00 - 98,00 98,00 95,00 104,00 Serla WC pappír 2 rúllur 13,55 _ 12,55 12,80 11,90 13,35 C-11 þvottaefni 650 gr. 17,35 14,25 20,50 - 15,95 19,65 Iva þvtottaefni 550 gr. 18,25 16,20 17,95 18,65 20,15 20,15 Vex þvottaefni 700 gr. 18,35 15,40 18,00 _ 20,70 21,10 Dixan þvottaefni 600 gr. 27,30 26,50 31 .65 _ 29.95 30,50 Hreinol uppþvottalögur grænn 0,5 1. 9,95 _ 9,95 9.95 11.30 9,75 Vex þvottalöqur 0,6 X. 12,50 11,65 12,60 - 11,50 14,15 Dún mýkingarefni 1 1. 16,55 14,60 _ _ 16,95 15,55 Þrif hreingemingarlögur 1,2 1. 21,70 23,50 21,20 21,85 24,65 20,90 Klór, Clorox 1 1. 17,90 14,60 17,10 17.9' 16,85 Vim, ræstiduft 297 gr. 8,55 7,15 6,45 _ 6,25 7,70 Iox sápa 90 gr. 6,45 4,65 5,45 5,45 6,05 6,30 Samtals veró þeirra 21 vörutegunda sem til voru í öllum verslunum. 377.45 337.30 358.45 367.75 355.50 361,80- Hlutfallslegur samanburóur, meóalverö = 100 -9.3 99.6 1 02 r 2 QftrR 100rS 1) Robin Hood hveiti 2) Pillsburys hveiti Aðalfundur Handprjónasamband íslands veröur haldinn laugardaginn 16. október 1982 kl. 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning stjómar. Önnur mál. Mætiö vel og sýnið félagsskírteini viö innganginn. Nánari upplýsingar í fundarboöi og í versluninni, Skólavöröustíg 19. stiómin. Húsbyggjendur Þeim húsbyggjendmn, sem þurfa á rafmagns- heimtaug aö halda í hús sín í haust eöa vetur, er vinsamlegast bent á að leggja inn umsókn um hana sem allra fyrst til þess að unnt sé að leggja heimtaugina áöur en frost er komið í jöröu. Gætið þess aö jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð, þar sem heimtaug verður lögö, og að uppgröftur úr húsgrunni, byggingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Heimtaugar verða ekki lagðar, ef frost er komiö í jörðu, nema gegn greiðslu þess aukakostnaðar sem af því hlýst. Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtauga- afgreiðslu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Sími Rafmagnsveitunnar er 18222. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR 2feACH,NB Ti/HKRIT á enskulS BOftA HUSIÐ LAUGAVEGI 178 simi 86780 Áttþú einn með hemlana í ólagi? Ef svo er getum við bætt strax úr vandræðunum. Eigum fyrirliggjandi hemlavarahluti í ameríska og evrópska bíla á mjög hagstæðu verði. STSXíLISHa hf. Skeifunnill. Símar31340 og 82740.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.