Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 6. OKTOBER1982. 21 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir :tað i Norrköping í gær: INNUM SLEPPT leikmenn Southampton ruddust inn í herbergið og misbuðu henni kynferðis- lega. Verjandinn, Stefan Blomquist, sagði að stúlkan og Moran hefðu verið sam- an í rúmi, þegar hinir þrír komu inn í herbergið og fóru að grínast. Þeir réð- ust ekki á stúlkuna, sagði verjandinn. Nafni sænsku stúlkunnar var haldið leyndu í réttinum. Eftir réttarhöldin sagði Hjalmársson við fréttamenn að þama hefði verið um aö ræða fram- burð stúlku gegn framburði leikmann- anna. Ekkert annað að styðjast við. hsim. ' ^ > Fram-strákamir fóm yfir þrjátfu mörkin! Fram vann sinn fyrsta sigur i 1. deildinni í handknattleiknum i haust þegar Fram og ÍR léku i Laugardais- höll í gærkvöld. Niu marka sigur Fram og liðið komst yfir þrjátíu mörkin 31— 22, í heldur döprum leik. Fjórði tapleik- ur ÍR og allt annað en bjart i herbúðum þessa gamaifræga handknattleiksfé- lags. Framan af var nokkurt jafnræði með liðunum, meira að segja hafði IR tvö rqörk yfir um miðjan fyrri hálfleikinn, 7—5, en Fram jafnaöi fljótt í 7—7. Síöan 8—8 en eftir það var mikil einstefna í leiknum. Uthald iR-inga að mestu búið enda keyrt á nær sömu leik- mönnum allan leikinn. Þunnskipaöur varamannabekkurinn. Staðan í hálfleik var 15—10 fyrir Fram og Fram jók þann mun fljótt, 17—10 - 22—14, og mestur var munurinn tíu mörk, 29—19 og 30—20. Þrátt fyrir stórsigurinn var leikur Fram ekki sannfærandi. Leikmenn liðsins þó í mun betri æfingu. Það gerði útslagið. Hannes Leifsson og Dagur Jónasson voru atkvæðamestir hjá Fram en hjá IR voru það „gömlu” mennirnir Þórarinn Tyrfingsson og Guöjón Marteinsson sem skoruðu nær öllmörkin. Mörk Fram skoruðu Hannes 8/3, Dagur 7, Sigurður Svavarsson 3, Jón Ámi Rúnarsson 3, Erlendur Davíðsson 3, Hermann Bjömsson 3, Egill Jó- hannesson 2/1, Viöar Birgisson 1 og Hinrik Olafsson 1. Mörk IR skoruðu Guðjón 8/2, Þórarinn 7, Einir Valdi- marsson 2, Andrés Gunnlaugsson 2, Atli Þorvaldsson 1, Bjöm Bjömsson 1 og Olafur Vilhjálmsson 1. Dómarar Olafur Haraldsson og Stefán Amaldsson. Fram fékk sjö víti,. nýtti fjögur, en IR tvö vítaköst. hsím. 1 Þórarinn læknlr Tyrfingsson dustaði rykið af íþróttaskónum sinum i sumar þegar ljóst var að ÍR-ingar yrðu fáliðaðir í 1. deildinni i vetur. Ættu varla lið og hann hefur sannarlega hjálpað upp á sakimar. 1 gærkvöld sendi hann knöttinn sjö sinnum i mark Fram og á myndinni að ofan er hann að senda knöttinn í markið. DV-mynd Friðþjófur. Tveir þjálfarar á EM-leikina á Spáni Eins og hefur komið fram í DV, þá mun landsliðið og landsliðið skipað 21 árs og yngri leika gegn Spánverjum í Evrópukeppni landsliða á Spáni 27. október. Þar sem landsleikirnir fara fram samdægurs í tveimur borgum — Malaga og Badajoz, þá verður Jóhann- es Atlason landsliðsþjálfari að fá aðstoð. Jóhannes, sem mun stjórna landsUð- inu í leik í Malaga, hefur fengiö Guðna Kjartansson, fyrrum landsliðsþjálf- ara, til að stjórna 21 árs liðinu í Bada- joz, sem liggur við landamæri Portú- gal (sjákort). Landsliðshópamir halda til Sevilla á Spáni 24. október, þar sem leiðir lið- anna munu skilja. LandsUöið heldur í langferðabifreið tU Malaga. Þangað er rúmlega fjögurra tíma akstur. Strákamir í 21 árs Uðinu fá einnig fjög- urra tíma ökuferð — tU Badajoz. -SOS. Saga heimsmeistarakeppninnar í knattspymu: Sérkafli um þátt- töku íslendinga —Snjðll bók eftir Sigmund Ó.Steinarsson (SOS) komin út hjá Emi og Örlygi „HM á Spáni og saga heims- melstarakeppninnar í knattspymu”, snjöU bók eftir Sigmund 0. Steinars- son, blaðamann hér á DV, er komin út og eins og nafnið ber með sér fjaUar bókin um heimsmeistarakeppnina í knattspyrau aUt frá því hún fór fyrst fram i Uraguay 1930 og tU keppninnar sem fram fór á Spáni sl. sumar. SérkafU er um þátttöku íslands i HM en islendingar hafa fjóram sinnum tekið þátt í undankeppninni, 1958,1974, 1978 og 1982. Þessi kafU gefur bókinni alveg sérstakt gUdi, snjöU heimUd og þar er margt að finna eins og Rik- 1 harður skoraði eftir 15 sekúndur gegn Belgíumönnum, islendingar fengu 20 þúsund doUara, glæsUegur sigur í Ismir svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er í fyrsta sinn, sem saga HM er rakin í bókarformi hér á landi og er j hún því mikUvægt heimildarrit. Saga heimsmeistarakeppninnar rakin og sagt frá mörgum eftirminni- legum leikjum og leikmönnum. Þar má nefna leikmenn eins og Pele, Carrincha, Eusebio, Gerd Muller og Kempes, svo nokkur nöfn séu nefnd. Þá er í bókinni ítarlega fjaUað um HM á Spáni í sumar, sagt frá öUum leikjum og ýmsum atvikum. I bókinni eru 206 myndir en bókin er 144 blaðsiður í stóru broti. FormáU er eftir Bryan Robson. Formála bókarinnar skrifar einn af þeim leikmönnum sem voru i eldlín- unni á Spáni í sumar, Englendingurinn Bryan Robson sem er einn dýrasti leik- maður ensku knattspyraunnar. Segir hann m.a. svo í formálsorðum sínum: „Ég vU að lokum geta þess að það er mikiU heiður fyrir mig að fá tækifæri tU að rita formála í bók um HM og þá sérstaklega um fyrstu heimsmeistara- keppnina, sem ég tek þátt í. Bækur um HM, þar sem finna má úrsUt frá leikjum i HM frá upphafi, umsagnir um helstu leiki og atburði, eru ómetan- legar fyrir knattspyrauunnendur. Ég hef lesið margar bækur um HM og hef aUtaf haft gaman af. Ég vona að þið lesendur góðir, eigið eftir að njóta sömu ánægju.” Bókin „HM á Spáni 1982 — og saga heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrau” er sett, umbrotin, filmuunnin og prentuð hjá Prentstofu G. Bene- diktssonar, en bókband annaðist AraarfeU hf. Höfundurinn, Sigmundur Ó. Steinarsson hannaði bókina sem prýddermiklumfjöldamynda. -hsim. Stórleikir íkvöld - Víkingur-Valur í Höllinni, FH-KR iTirðinum Tveir stórleikir verða i 1. deUd karlal í handknattleiknum í kvöld. Víkingur og Valur — heimaleikur Víkings leika í LaugardalshöU kl. 20 og strax á | eftir verður leikur Ármanns og Gróttu í 2. dedd karia. i íþróttahúsinu í Hafnarfirði leikai FH og KR í 1. deUd og hefst leikurinn | kl. 21. Kl. 20 leika FH og Haukar þar í| 1. deUd kvenna. Rangers fylgist með Sigga — í Evrópuleiknum í dag | Einn af forustumönnum skozka stór-1 liðsins Glasgow Rangers kom ttt, Reykjavikur í gær og mun fylgjast með Akuraesingnum unga, Sigurði [ Jónssyni, í Evrópuleik islands og | irlands í dag á FögruvöUum í Laugar-: dalnum. Rangers hefur mikinn áhuga i á Sigurði og hann hefur verið við æfingar hjá félaginu. Hins vegar mun Sigurður ekki hafa áhuga á að fara strax í atvinnumennskuna hvað sem síðar verður. Hann er nýlega orðinn 16 ára. „Þeir hjá Rangers hafa ekkert sam- band haft við okkur”, sagði Haraldur Sturlaugsson, formaður Knattspymu- ráðs Akraness, þegar DV ræddi við hann í gærkvöid. „Þetta mál er aUt heldur skringUegt því Rangers hefur haft samband við unglingaráðið hér. Undarleg vinnubrögð og unglingaráðið I ekki réttur aðtti í slíku máli,” sagði Haraldur ennfremur. -hsím. f Janus ekki í Evrópuleikinn „Þetta er aUt að skýrast með lands- liðshópinn sem fer tU írlands í Evrópu-! leikinn í Dublin á miðvikudag,” sagði: Jóhannes Atiason landsliðsþjálfari, | þegar DV ræddi við hann í gærkvöld. i Flestir ptttanna sem leika erlendis ; hafa gefið jákvætt svar, svo og félög j þeirra. Ásgeir Sigurvinsson kemur þó j ekki tU greina vegna meiðsla, og Karl Þórðarson bað um að verða ekki vaiinn. Arnór Guðjohnsen er orðinn góður af bakmeiðslunum en hins vegar er útséð að Janus Guðlaugsson, FH, getur ekki leikið vegna meiðsla. Hann er sem kunnugt er hættur hjá Fortuna í Köln. Kominn heim. -hsm. Blakað í kvöld Blakmenn strengja upp keppnisnetið í kvöid. Þá hefst Reykjavíkurmótið. Fjögur lið taka þátt í mótinu í melstaraflokki karla en þrjú í meistaraflokki kvenna. AUir leUdr mótsins f ara fram i Hagaskóla. Reykjavíkurmótið hefst með leik kvennaUða ÍS og BreiðabUks, sem er gestalið, klukkan 18.30. Klukkan 20.00 hefst leikur Þróttar og Víkings í karla- flokki en síðasta viðureign kvöldsins verður á mUU Fram og ÍS. -KMU. [BÚUM TIL SNYRTILEG FÉLAGSSKlRTEINI^ OG TÖSKUMIÐA ___ HRINGDU I SlMA 22680 VIÐ SENDUM SÝNISHORN d t IÆOARGÖTU 2. NVJA-BIÖHUSINU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.