Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 3
3 DV. MIÐVIKUD AGUR 6. OKT0BER1982. YFIRVINNU- BANN TEFUR FLUGID Nokkrar tafir hafa oröiö á innan- morgunflugi af þeim sökum sernkað landsflugi Flugleiöa þaö sem af er umrúmlegahálftíma. þessum mánuði vegna yfirvinnu- Einar Helgason yfirmaður innan- banns hlaömanna og afgreiðslu- landsflugs Flugleiða taldi aö þetta manna Skeljungs á Reykjavíkurflug- mál gæti leyst á næstu dögum þar velli. Hafa afgreiðslumenn verið í sem samningar við hlaðmenn um yfirvinnubanni frá 20. september en breyttan vinnutíma vegna vetrar- seinkanir á flugi hafa fyrst orðið eftir áætlunar stæðu nú yfir. Hins vegar að vetraráætlun tók gildi 1. október. hafa Flugleiðir ekki beina samninga Afgreiðslumenn mættu áður til við starfsmenn Skeljungs sem sér vinnu klukkan sjö á morgnana en um afgreiðslu á eldsneyti á Reykja- mæta nú klukkustund síðar. Hefur víkurflugvelli. -ÓEF. Á myndinni ern Jón Þór Þórhallsson, forstjóri Skýrsluvéla ríkisins og Reykja- vikurborgar (lengst tii vinstri) ásamt stjórn stofnunarinnar: Haraldur Sigurðsson, yfirverkfræðingur, Haukur Pálmason, yfirverkfræðingur, Stefán Ingólfsson, deildarverkfræðingur og Sigurður Þórðarson, deildarstjóri sem er formaður. DV-mynd Bjarnleifur. Skýrrþrjátíuára: Þvottavélin ALDA sem þvær og þurrkar Þrjátiu ár eru liðin frá stofnun Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkur- borgar, SKÝRR Markmiðið með stofnun fyrirtækisins var að standa sameiginlega að rekstri vélbúnaðar og ná þannig fram hagkvæmni í rekstri sem yrði báðum aðilum til hagsbóta. Fyrsta eiginlega tölvan sem SKYRR festi kaup á kom svo ekki fyrr en 1964 eða 12 árum seinna. Síðan hefur gaum- gæfilega verið fylgst með framþróun tækninnar og nú ræöur fyrirtækið yfir tveim miklum tölvum af gerðinni IBM 4300. Áður fyrr var kostnaður við gerð hugbúnaðar eða forrita tölvanna lítill en tækjabúnaöurinn á hinn bóginn dýr. Nú hefur þetta snúist við og því er æ hagkvæmara fyrir eignaraðila að sam- einast um að nota sama hugbúnaðinn til að leysa svipuð verkefni. Þau verk- efni sem tölvur inna af hendi verða sífellt flóknari og hönnun hugbún- aðarins þar af leiðandi líka flóknari. Hjá SKÝRR eru unnin um 1000 verkefni í hverjum mánuöi. Hin helstu þeirra eru: Þjóðskrá og félagaskrá, fasteignaskrá, bifreiðaskrá, launa- kerfi ríkis og Reykjavíkurborgar, bók- hald ríkis og Reykjavíkurborgar, reikningakerfi Rafmagnsveitu Reykjavikur, Rafmagnsveitna ríkisins og nokkurra smærri rafveitna utan Reykjavíkur, tekjubókhald ríkisins (innheimta opinberra gjalda), álagning og innheimta, Gjaldheimtan í Reyk javík og póstgíróbókhald. Fram til ársins 1977 var öll vinnsla hjá SKYRR í formi runuvinnslu, upp- lýsingar gataðar í spjöld eða skráðar á disklinga og niöurstööunum skilaö prentuðum á pappír. Síðan þá hefur svokölluð sívinnsla stööugt aukist. Notandinn er þá við skjá á vinnustað sínum, skjárinn er svo tengdur við tölvu SKÝRR um símalinur. Nú eru á annað hundraö þannig skjáir. Línur eru aðeins frá Reykjavík til Keflavíkur og til Akureyrar en áformað að tenging hringinn í kringum landið komist á 1983. Helstu skrár ríkisins verða þá peim sem á þurfa að halda mjög aðgengilegar, hvar sem þeir eru staddir á landinu. Skattaskrá, fast- eignaskrá, þjóðskrá eða bifreiöaskrá — með því að ýta á nokkra takka verður hægt að fá það sem óskaö er eftir á örskammri stund. Starfsmenn Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar eru um 90 talsins. Stofnuninni er skipt í 5 deildir, vinnslu- deild, þjónustudeild, kerfisfræðideild, ráðgjafardeild og skrifstofu. Forstjóri SKYRR er dr. Jón Þór Þórhallsson. -JBH. HANN Verið Velkomin Skeifan 8. sími 85822 UMBOÐSMENN REYKJAVlK: Vörumarkaðurinn hf., AKRANES: Þóröur Hjálmsson, BORGARNES: Kf. Borgfiróinga, GRUNDARFJORÐUR: Guóni Hallgrímsson, STYKKISHOLMUR: Húsiö, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar Þ<>rs, FLATEYRI: Greipur Guðbjartsson, ISAFJÖRÐUR: Straumur hf., BOLUNGARViK: Jón Fr. Einarsson, BLÖNDUÓS: Kf. Húnvetninga, SAUÐÁRKRÓKUR: Radlo og sjónvarpsþjónustan SIGLUFJÖRÐUR: Gestur Fanndal, ÓLAFSFJÖRÐUR: Raftækjavinnustofan, AKUREYRI: Akurvlk hf., HÚSAVÍK: Grlmur og Árni, KÓPASKER: Kf. N-Þingeyinga, ÞÓRSHÖFN: Kf. Langnesinga, VOPNAFJÖRÐUR: Kf. Vopnfirðinga, EGILSSTAÐIR: Kf. Héröasbúa, SEYÐISFJÖRÐUR: Stálbúöin, REYÐARFJÖRÐUR: Kf. Héraósbúa, ESKIFJÖRÐUR: Pöntunarfélag Eskfiröinga. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Verzl. Merkúr, HÖFN: K.A.S.K., VÍK: Kf. Skaftfellinga, ÞYKKVIBÆR: Fr. Friöriksson, HELLA: Mosfell sf., SELFOSS: G.Á. Böövarsson, VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf., GRINDAVÍK Verzl. Báran, KEFLAVÍK: Stapafell hf., ÞUSUND VERKEFNI í MÁNUÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.