Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 31
DV. MIÐVDCÚDAGUR 6. OKTOBER1982. 31 W Bridge Er hægt að hnekkja fjórum spööum suðurs eftir að vestur spilar tigulsjöi? — Spilið kom nýlega fyrir í sveita- keppni á Skotlandi. Norður . ^ * D4 V AD1083 0 Á65 . * Á72 * 963 A A2 <; KG72 V 965 74 0 KD1083 * 10863 * K94 SUÐUR ' * KG10875 <9 4 0 G92 + DG5 Svarið við spurningunni er já, en við skulum fyrst líta á hvað skeði, þegar spilið kom fyrir. Á báöum borðum var lítill tígull látinn úr blindum. Báðir austurspilaramir áttu fyrsta slag á tíguldrottningu. Annar austurspilarinn óttaðist að suður gæti fríað hjarta blinds og kastað tapslögum sinum í láglitunum á það. Spilaði í öðrum slag laufkóng. Þaö - var ekki velheppnað. Suður fékk 11 slagi. Hinn austurspilarinn fann betri vöm en ekki nógu góða. Hann spilaöi litlum tígli í öðram slag. Suður átti slaginn á gosann. Svínaði hjarta- drottningu og kastaöi tígulníu á hjarta- ás. Spilaði síðan spaðadrottningu. Austur drap á ás og spilaði tígli, sem suður trompaði með tíunni. Fjórir spaðar unnir. Og þá er það spumingin. Var hægt að hnekkja fjóram spöðum? — Já, ef austur spilar tígulkóngi í öðram slag. Sagnhafi verður að drepa á ásinn í blindum en á nú enga innkomu á eigin spil til að svína h jartanu. Austur kemst inn og spilar tígli, sem vestur trompar. sf Skák Lestu skiltiö kona. Hringdu bjöllunni ef þú vilt fá af- greiðslu. Slökkvilið Lögregla Rcykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkvilifi og sjúkrabifrcið simi 11100. Fikniefni, Lögrcglan í Reykjavik, móttaka upplýs-- inga, simi 14377. Sehjarnanies: Lögrcglan simi 78435, slökkviilð og sjúkrabifrcið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrcið sinú 11100. Hafnarfjörður: Lögreglari simi 31166, siökkvilið og sjúkrahifreifi simi 51100. Keflavik: Lögreglan $imi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglari simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliði^g^iúkrabifreiðsirn^22222^^—B Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 1.—7. október er í Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en ,‘til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og : almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara næst i heimilislskni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og heigidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudcild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjáþjómistu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. ^f-.ekVi næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir læjkna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. * Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17- $ Lækriamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og hdgldágavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcglunni i sírfia 23222, slökkviliöinu i síma 22222 og Akurcyrarapótcki- í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislæknit Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir cftirkl. 17. Yestmannaeyjar: Neyfiarvakt lækna i sima 1966, Heimsóknarttmi Borgarspitallnn: Mánud.föstud.',kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30og 18.30—19. Heilsuverndaratöðin: Kl. 15-16 og 18.30—19.30. FæðingardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæOlngarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá'kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjör gæzludeild cftir samkomulagi. Ungverski stórmeistarinn Adorjan sigraði á stórmóti, sem nýlokið er í Budapest. Hlaut 8,5 v. af 11 möguleg- um. Næstir urðu Judasjin og Taimanov, Sovétríkjunum, meö 7,5 v. Uhlman, A-Þýskalandi, og Petran, Ungverjalandi, 7 v. Á mótinu kom þessi staða upp í skák Adorjan, sem hafði hvítt og átti leik, og Glatt, Ungverjalandi. GLATT - 18.Hxc8-H — Rxc8 19.Bxg6H----hxg6 20. Dxg6+ - Kd8 21. Dg5+ - Re7 22. Bxe5 - Hg8 23. Df4 - Dc8 24. Hcl og j svartur gaf. ,18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. IJpplýsingar eru veittar í símsvara 51600. _ Akureyrarapótek og Stjornuapótek, Akureyrí'. Virka daga er opiö I þessum apótckum á opnunar- ,tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- nætur- og helgarvörzlu. Kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu til klukkan 19.00. Á hclgidögum er opiö frá kiukkan 11.00—12.00 og 20.00—21.00. Á öðrum timum er . lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. 'Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9—19, llaugardaga, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 10—12. i Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9—19, Jaugardaga frájri. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrabifrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik 'simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunpudaga kl. 17—18. Slmi 22411. 7 Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames. •Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard og sunnud. Hvltabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama timaog kl. 15—^ 16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga4d. 15— 16.30. Landspitalinn:Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspltall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. , SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—lú'og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vlstheimillð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN:Útlánadcild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. ‘9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar Jrá kl. 13—19. Lokaö unvhelgar i mai og júni og águst, lokaö allan júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN: — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónustu á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. ,i ot-aAá þnnrard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS; Fannborg 3—5. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viösérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt uintali. Uppl.ýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir há- degi. . __ LISTASAFN ÍSLANDS. við Hringbraut: Opiö daglega frákl. 13.30—16. Stjörnuspá ........ J. Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 7. október Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Ef þú þarft að skrifa V 1 erfitt bréf frestaðu því þá ekki. En gættu að hvað þú skrifar. Loftið er nokkuð ókyrrt umhverfis þig en láttu það ekki hafa áhrif á þig. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Tilfinning sú sem þú I hefur haft um að þú fallir ekki inn í umhverfið hverfur. ' Þú ert mjög dugleg(ur) og fólki hættir til að ætlast til of • mikils af þér. Þú græðir á einum aðstæðum. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Atvik tengd ungu fólki gætu skapað nokkra angist. Bréf sem þú hefur beðið lengi eftir berst og ber þær fréttir að viðskiptum sé far- 1 sællega lokiö. Nautið (21. apríl-21. maí): Vinurkemurþéráóvartmeð sérviskulegum hugmyndum. Þú viröist vera nokkuð bundin(n), á einhvem hátt. Kvöldið verður gott til að kynna gamlan vin og nýjan. Tvíburarnir (22 maí-21. júní): Einhverjir í merkinu eiga í viðskiptaerfiðleikum. Annað fólk krefst tima þins ein- mitt þegar þú þarfnast hans til að hugsa og fullkomna góða hugmynd. Gamall maður kemur vitinu fyrir aðra. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Taktu ekki erfiðleika í ást- um of alvarlega. Fjármálin leysast af sjálfu sér og þú færð meiri eyðslueyri. Okvæntur gestur truflar þig. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Notfærðu þér þau boð sem þú færð í veislur eða annað slíkt i dag eftir mætti. Maður ef hinu kyninu fer í taugamar á þé með því að taka allt sem sjáifsagöan hlut. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Stjömumar eru þér hag- stæðar og hlutimir virðast loks þér í hag. Það er tilvalið að halda upp á það í kvöld. Ein kynning leiðir til annnarrar. Vogin (23. sept-23. okt.): Ef þú ert trúlofuð(aður) gæti komist skriður á hjúkskaparáform. Aðstæður breytast og vanaverkin með. Það gefur þér meiri frítima. Sporðdrekinn (24. otk.-22. nóv.): Áður en þú fellst á að hjálpa til við vissar framkvæmdir gakktu úr skugga um hvað í þeim felst. Vinur færir þér mikla gleði. Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Góður dagur til að byggja upp ný sambönd. Þú verður að taka ákvörðun í fjármálum bráðlega og ættir að leita ráða hjá sérfræð- ingi. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Fundur verður allt öðru vísi en búist hafði verið við og þú skemmtir þér mjög vel. Árekstur skoðana milli þín og einhvers þér nákomins æsir þig. Afmælisbara dagsins: Árið byrjar líklega rólega hjá þér, en kyrrðin verður brátt rofin þegar aðlaðandi, gáfaður en jafnframt reikull maður kemur inn í líf þitt. Láttu ekki blanda þér of mikið í mál hans eða þú verður særð(ur). Eftir sjöunda mánuð er mikil hamingja í vændum og lifið verður átakalaust og þægilegt. NÁTTÍJRIIGRIPASÁFNHÍ við Hlcmmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglcga frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HÉRAÐSBÓKASAFN KJÓSARSÝSLU, Gagn- fræðaskólanum i Mosfellssveit, sími 66822, er opið .mánudaga—föstudaga frá kl. 16--20. Sögustund fyrir börn 3—6 ára, laugardaga kl. 10.30. Minnirfgarspjöld Minningarspjöld Blindrafólagsins fást ó eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apótcki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gísladóttur, Eyrar- bakka. Bella Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs. simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavík.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hilaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sinii 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um" helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað alla.n sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstofi borgarstofnana. Krossgáta ) 2 Ip 7- 10 11 12 13 I5~ J ,fc 17 /4 20 J L Lárétt: 1 djarflynd, 6 hlýja, 8 hræöist, 10 svæfill, 12 fluga, 13 góðan, 15 for- faðir, 16 keyra, 18 úrræði, 20 þvinguö, 21 neysla. Lóðrétt: 1 dráttardýr, 2 núa, 3 píla, 4 sefi, 5 nauðsynlegast, 7 höfuðborg, 9 leiða, 11 sektað, 14 kaup, 15 hag, 17 knæpa, 19 þessi. Þegar maður fer út með Hjálmari þarf maður að vera vel að sér i Shakes- peare en ef það er Otto þá á maður að hafa lesið Kirkegaard og ef maður fer út með Ivan þyrfti maður að hafa , stundað sjálfsvarnaræfingar. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 vangi, 6 vá, 8 öra, 9 aöan, 10 . gular, 11 taða, 12 fag, 13 unaður, 15 j rám, 17 ingu, 19 æðir, 20 dár. Lóðrétt: 1 vöxtur, 2 arga, 3 nauöa, 4 glaðir, 7 ánægöur, 12 fund, 14 náð, 16 mi, 18 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.