Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 25
DV. MIÐVJKUDAQUR6. OKTOBER1982. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hjálp, hjálp! Par meö 5 ára dreng óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúö, er á götunni. Góðri um- gengni og öruggum mánaöargreiösl- um lofaö. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. i síma 20524. Reglusamur einhleypur skrifstofumaöur óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu. Vinnur í miöbænum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kL 12. H-41L Áreiðanleiki. Ung hjón óska eftir rúmgóðri íbúö á góöum staö fyrir böm. Algjör reglu- semi. Erum bindindisfólk á tóbak og vín. Góð umgengni, öruggar greiöslur. Uppl. í síma 38378. Oaðfinnanleg við- skipti. Guömundur S. Jónsson. Tvítug stúlka óskar eftir herbergi, í miöbænum eöa vesturbænum. Uppl. í síma 66249. Mig og litlu dóttur mína bráövantar íbúö fyrir 1. nóv. Viö erum ósköp rólegar báöar tvær og- heitum reglusemi og skilvísum greiðsl- um. Uppl. í síma 17714 eftir kl. 18 eöa 27733 á skrifstofutíma. 4ra herb. íbúð óskast strax, fyrirframgreiösla. Uppl. í sima 78854. Kennara við Háskóla íslands vantar 3ja—5 herb. íbúð í Reykjavík. Getur borgað aUt að 6000 kr. á mánuöi, 3 mánuöi fyrirfram. Hafiö samband viö auglþj. DV i sima 27022 e. kl. 12. H-279 S.O.S. Ábyggileg ung hjón með eitt bam óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Annað okkar í námi. Góðri umgengni heitiö. Erum í síma 84422 fyrir kl. 18 og í síma 30809 eftir kl. 18. Erum ungt par í háskóianámi og óskum eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö. Nánari uppl. í síma 74790. Kristín Valsdóttir, Torfi Hjartarson. Hjálp. Eg er snyrtifræöingur og bráðvantar 2ja herb. íbúö strax, helst í Rvk. eða Kóp. Uppl. í síma 43884 eftir kl. 18 á daginn. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 1—2ja herb. íbúö. Góðri um- gengni heitiö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-259 Einhleypur sjómaður óskar eftir íbúö í Reykjavík. Fyrir- framgreiðsla, þarf aö vera laus strax. Uppl. í síma 13474 eftir kl. 19. Keflavík, Suöuraes. Oska eftir 3ja herb. íbúö á leigu strax. Uppl. í síma 92-2052. Hjón utan af landi meö 12 ára son óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö. Erum bæöi í góðri vinnu, getum borgað góða leigu fyrir góöa íbúð tii lengri tíma. Uppl. í síma 13942 og 76417. Atvinnuhúsnæði Húsnæði óskast til leigu fyrir hreinlegan veitingar- rekstur, æskiieg stærö 120—180 ferm helst vestan Lönguhliöar. Tilboð óskast sent til DV Þverholti 11, fyrir 12. þ.m. merkt „Kaffistofa”. Óska eftir 100 ferm. húsnæði meö innkeyrsludyrum. Uppl. i síma 39769 kl. 18-22. Óskum aö taka á leigu 20—30 ferm. geymslu eöa bílskúr. Uppl. í síma 27855 frá kl. 9-17. Til leigu skrif stofuherbergi viö höfnina, sérinngangur og snyrting. Uppl. í síma 21600 frá kl. 9—18. Lagerhúsnæði óskast, ca 100 fermetrar. Uppl. í síma 84430 á skrifstofutíma. Vantar 2ja—4ra bíla pláss sem fyrst, þrifaleg starfsemi. Uppl. í síma 84969 eöa 84451. Atvinna í boði Lager- og útkeyrslustarf. Röskur maður óskast til lager- og út- keyrslustarfa sem fyrst í kjörbúö. Æskilegt aö umsækjandi hafi ein- hverja reynslu i matvöruverslun. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-140. Stúika óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum til kl. 13. Álfheimabakarí, Álfheimum 6. Ráðskona óskast til aö annast 5 manna fjölskyldu. Uppl. í síma 99-8293. Skrifstofustúlka óskast. Oskum eftir aö ráöa stúlku í innflutn- ingsversiun, vana vélritun, verö- og tollútreikningum. Þarf aö geta unniö sjálfstætt og hafa bílpróf. Vinnutími frá kl. 13—18. Uppl. í síma 10220 á dag- inn. Til smíða. Byggingaverktaki óskar eftir starfs- manni til smiöa á verkstæði. Helst hús- gagnasmið eöa manni, vönum verk- stæðisvinnu. Þarf aö geta unniö sjálf- stætt. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-177. Starfsstúlka óskast í matvöruverslun eftir hádegi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-895. Óskum að ráða konu til afgreiöslu í sjoppu. Vaktavinna. Uppl. á staönum frá kl. 9—17. Fossnesti, Austurvegi 46, Selfossi. Vantar menn á línubát frá Sandgeröi. Uppl. í síma 92-7682. Óskum að ráða stúlkur til afgreiðslu- og inntalningarstarfa. Heilsdaga og framtíðarvinna. Aldurs- takmark 20 ára. Gott kaup. Uppl. hjá starfsmannastjóra á staönum. Fönn, Langholtsvegi 113. Kona óskast á kassa í matvörubúö í Hafnarfirði, góð laun i boöi fyrir ákveöna, trausta og geögóöa konu, aldur tilgreinist. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-324 Rösk, ábyggileg og handlagin stúlka óskast til iðnaðar og afgreiöslustarfa. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-267 Meðeigandi óskast viö lítið fyrirtæki, æskilegt aö geta unniö við fyrirtækið. Tilboö sendist DV fyrir 10. okt. merkt „Fyrirtæki 292”. Iðnaðarstarf. Starfskraftur óskast viö iönaöarfram leiöslu. — Skriflegar umsóknir, meö sem fyllstum upplýsingum sendist af- greiöslu DV sem fyrst. — Umsóknir merkist „Iönaöarstarf 236”. Stúlkur óskast. Stúlkur óskast til afgreiðslu- eða eldhússtarfa, vaktavinna. Uppl. á staðnum frá kl. 9—17 næstu daga. Veit- ingahúsið Gafl-inn, Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Liflegt starf. Oskum eftir aö ráða röskan starfskraft til vélritunar og skrifstofustarfa hjá fyrirtæki okkar sem staðsett er á góðum staö í Reykjavik. Góð íslensku- kunnátta nauðsynleg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-121 Afgreiðslumenn óskast. Uppl. í síma 84600 frá kl. 13-18 og í síma 73379 eftirkl. 19. Ábyggileg af greiðslustúlka óskast í matvöruverslun. Kjörbúöin Laugarás, Noröurbrún 2, sími 82570. Stúlka óskast til afgreiðslu á peningakassa. Hjólbaröaverkstæöiö Baröinn, sími 30501. Röska menn vantar, Hjólbaröaverkstæðið Baröinn. Sími 30501. Verkafólk — sjómenn. Hef góöar íbúðir fyrir gott reglusamt fólk sem vill vinna í fiski eöa vera á sjó. Uppl. í síma 93-8720 eöa 93-8624. Bílamálari eóa maður vanur bílasprautun óskast á bílasprautunarverkstæði í Hafnar- firöi. Uppl. í síma 54940. Vanan netamann vantar á trollbát. Uppl. í síma 92-3768. Atvinna óskast Tvítug stúlka óskar eftir aukavinnu, eftir kl. 16 og/eöa um helgar. Uppl. í síma 11658 eftir kl. 16. 31 árs kona óskar eftir atvinnu, allan daginn. Helst við afgreiöslu. Uppl. í síma 71675. SOLUBORN ATHUGIÐ! Afgreiðsla DV er i ÞVERHOLT111 Komið og seljið og vinnið ykkur inn vasapeninga SÍMINN ER 27022 GEmAIMN Áskriftarsíminn er 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.