Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 38
SALUR A Frumsýnir stórmyndina Stripes tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Mynd sem alls staöar hefur veriö sýnd viö metaösókn. Leikstjóri: Ivan Reitman. Aðalhlutverk: 0 Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P. J. Soles o. fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. SALURB Hinn ódauðlegi Otrúlega spennuþrungin, ný, amerísk kvikmynd meö hin- um fjórfalda heimsmeistara í karaete, Chuck Norris, í aöal- hlutverki. Er hann lífs eöa liö- inn, maöurinn sem þögull myröir alla er standa í vegi fyriráframhaldandi lífi hans? íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Martröðin Afar spennandi og hrollvekj- andi bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Diana Smith, Dack Rambo. Endursýnd kl. 5,7og 9. Bönnuð börnum. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR JÓI í kvöld kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. SKILNAÐUR 2. sýn. miövikudag, uppselt. f (Miðar stimplaöir 18. sept. ! gilda). . 3. sýning fimmtudag, uppselt. I (Miðar stimplaöir 19. sept. I gilda.) 4. sýning föstudag, uppselt. j (Miöar stimplaöir 22. sept. i gilda.). 5. sýning sunnudag, uppselt. (Miöar stimplaöir 23. sept. , gilda.). j Miöasala í Iönó 14.—20.30. Sími 16620. Tvisvar sinnum kona Framúrskarandi ve^leikin ný, bandarísk kvikmynd meö úr- valsleikurum. Myndin fjallar um mjög náiö samband tveggja kvenna og óvænt viöbrögö eiginmanns ann- arrar. Aöalhlutverk: Bibi Andersson og Anthony Perkins. Bönnuð börnum inpan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11. FJALA kötturinn Tjarnarbíói Sími 27860 Celeste Fyrsta mynd Fjalakattarins á þessu misseri er Celeste, ný vestur-þýsk mynd, sem hlotið hefureinróma lof. Leikstjóri: Percy Adlon. Aðalhlutverk: Eva Mattes og Jiirgen Amdt. Sýnd kl. 9. ÍÞJÓflLEIKHÚSIfl AMADEUS í kvöld kl. 20, laugardagkl. 20. GARÐVEISLA 5. sýn. fimmtudag kl. 20, 6. sýn. föstudagkl. 20, 7. sýn. sunnudag kl. 20. GOSI sunnudagkl. 14. LITLA SVIÐEÐ: TVÍLEIKUR fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1- 1200. 76-62 Upplýsingasími (91)28010 Vikan 4.-9. október Útdregnar tölur í dag Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd um venjulega æfingu sjálfboöa- liða, sem snýst upp í hreinustu martröö. Aöalhlutverk: Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward, Franklyn Seales Leikstjóri: Walter Hill íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og 11.15. Hækkaö verö. í helgreipum “£WC._íbSflfWít._«RE AWÖfCfa M/Í.K WtóMf- Afar spennandi mynd um fjallgöngufólk og fífldjarfar björgunartilraunir. Þráttfyrir siys og náttúruhamfarir er björgunarstarfinu haldið áfram og menn berjast upp á líf ogdauða. Aðalhlutverk: David Jansen, (sá sem lék aðalhlutverkið í hinum vinsæla sjónvarpsþætti Áflótta). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BlÓttER FRUMSÝNIR: Dularfullir einkaspæjarar waMwsHMn.'vimmrA*^ .w—UátúdStt <---- «•*. RHW VKttatf i, m umi i»i siicrr t ma» stu ui * m wwt rtw.tca **%*»■( ktms Ný amerísk mynd þar sem vinnubrögöum þeirrar frægu lögreglu, Scotland Yard, eru gerö skil á svo ómótstæðilegan og skoplegan hátt. Mynd þessi er ein mest sótta gamanmy. í heiminum í ár, enda er aðal- hlutverkiö í höndum Don Knotts (er fengiö hefur 5 Emmy verðlaun) og Tím Conway. íslenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuö innán 12 ára. Miðnæturlosti (Ein með öllu) Sýnd í nýrri gerð þrívíddar: Þrídýpt. Ný gerð þrívíddar- gleraugna. Geysidjörf mynd um fólk er upplifir sínar kynlífshug- myndir á f rumlegan hátt. Endursýnd kl. 11.15. Stranglega bönnuð iunan 16 ára. Vígamennirnir (The Warriors) Hörkuspennandi mynd. Aðalhlutverk: Michael Beck, James Renar. Sýndkl. 9. Síðasta sinn. Spennandi og viðburðarik ný ensk-bandarísk litmynd, byggð á metsölubók eftir Ger- ald A. Browne, um mjög óvenjulega djarflegt rán. Aðallilutverk: Ryan O’Neal, Anne Archer, OmarSharif. Leikstjóri: Anthony Simmons. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd. kl. 3,5.30 9og 11.15. Hækkað verð. Madame Emma Áhrifamikil og vel gerð ný frönsk stórmynd í litum um djarfa athafnakonu, harðvít- uga baráttu og mikil örlög. Aðalhlutverk: Romy Schneider, Jean-Louis Trintignant, Jean-Claude Brialy, Claude Brasseur. Leikstjóri: Francis Girod. íslenskur texti. Sýndkl.3.05, 6.05 og 9.05. Síðsumar Frábær verölaunamynd, hug- ljúf og skemmtileg, mynd sem enginn má missa af. Katharine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. 9. sýningarvika. íslenskur texti. Sýndkl.3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Að duga eða drepast Æsispennandi litmynd um frönsku útlendingahersveit- ina,með Gene Haekmann, TerenceHfll, Cathcrine Deneuve. Bönnuð innan 11 ára. Islenskur tcxti. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. AUGAR| Simi32075 Innrósin ájörflina Ný bráðfjörug og skemmtileg bandarísk mynd úr mynda- flokknum Vígstirnið. Tveir ungir menn frá Galactica fara til jarðarinnar og kemur margt skemmtilegt fyrir þá i þeirri ferð. Til dæmis hafa þeir ekki ekið í bfl áður o.fl. o.fl. Ennfremur kemur fram hinn þekkti útvarpsmaður Wolfman Jack. Aðalhlutverk: KentMacCont, Barry Van Dyke, Robyn Douglass og Lorne Green. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DV. MIÐVIKUDAGUR 6. OKÍOBER1982. TÓNABtð Sim> 31182 Bræðragengið Klækja- kvendin (Foxes) Jodie Foster, aðalleikkonan í Foxes, ætti að vera nllum kunn þvi hún hefur verið í brennidepli heimsfréttanna að undanförnu. Hinni frábæru tónlist í Foxes, sem gerist innan um gervimennsku og neonljósa- dýrð San Femando dalsins í Los Angeles, er stjómað af óskarsverðlaunahafanum Gi- orgio Moroder og leikin eru lög eftir Donuu Summer, Cher, og Janice Ian. Leikstjóri: Adrian Lyne. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Sally Kellerman, Randy Quaid. Sýnd kl. 5,7,10 og 9.10. Bönnuð bömum innan 12 ára. Hin vinsæla kvikmynd: Stórkostlega skemmtileg og djörf, frönsk litmynd um léttúö og lausaskaup í ástum. Aðalhlutverkið leikur einn vinsælasti leikari Frakklands: Patrick Dewaere, en hann framdi sjálfsmorð fyrir2 vikum. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endnrsýnd kl. 5,7,9 og 11. Næturhaukarnir Ný æsispennandi bandarisk | sakamálamynd um baráttu lögreglunnar við þekktasta hryðjuverkamann heims. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. j Leikstjóri: Bmce Malmuth. Sýndkl. 9. Hækkað verð. Bönnuð yngri en 14 ára. iÆJARBiP ■ ■ ■ c.'mi cmoA Simi 50184 Sími 78900 SALUR-l Frumsýnir stórmyndina Fólagarnir f ró Max-Bar You only maKc trienas like these once ina lifetime... V D3A[R I Ta l Richard Donner geröi mynd- irnar Superman og Omen og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varö heimsfrægur fyrir myndimar THE DEAR HUNTER og HAIR og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem all- ir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: John Savage Dayid Scarwind Richard Donner Leikstjóri: Richard Donner Sýndkl. 5,7.05, 9.10 og 11.15. SALUR-2 Porkys Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknar- met um allan heim, og er þriðja aðsóknarmesta mynd í Bandarikjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- flokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. SALUR-3 Land og synir Fyrsta íslenska stórmyndin, myndin sem vann silfurverð- launin á Italíu 1981. Algjört að- sóknarmet þegar hún var sýnd 1980. Ogleymanleg mynd. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Sýnd kl. 5 og 7. Konungur fjallsins Fyrir ellefu árum gerði Denn- is Hopper og lék í myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg í Warriors. Draumur Hoppers er að képpa um titilinn konungur fjallsins, sem er keppni upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburgh, Dennis Hopper Joseph Bottoms. Sýndkl. 9ogll. SALUR4 Útlaginn Kvikmynd úr íslendingasög- unum, Iangdýrasta og stærsta verk sem Islendingar hafa gert til þessa. U.þ.b. 200 Islendingar koma fram í myndinni. Gísla Súrsson leik- ur Amar Jónsson en Auði ieik- ur Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Sýnd kl. 5. The stunt man Sýndkl. 7.30 og 10. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (8. sýnmgarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.