Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 19
DV. MIÐVKUDAGUR 6. OKTOBER1982. 19 hross á að rækta. A að miða við kjöt- framleiðslu, eða á eingöngu að rækta þá stofna, sem eru mikils virði sem reiðhestar? Það er því margt sem menn verða að gera upp við sig ef ítala reynist nauðsynleg. Hitt er svo annað mál að sjaldan hafa fé og hross komið eins feit og falleg af fjalli eins og nú. Það virðist því ekki allt uppétið,” sagði Sveinn Guðmundsson. Eintómt rusl — eðanærríþví Eg bar þetta mál undir „gamla bóndann”, sem áður er um getið, en hann vildi ekki fyrir nokkurn mun „trana sér fram” með þvi að láta' nafnssínsgetið. „Blessaður vertu, það mætti hæg- lega fækka hrossunum hér á afréttinni um a.m.k. helming, þvi stærstur hluti af þessu er rusl, sem enginn markaður er fyrir. Menn safna hross- um rétt eins og frímerkjum, þetta verður að áráttu og engu er fargað. En þetta lagast ekki af sjálfu sér á meðan fólkiö er svona blint. Þess vegna held ég það væri farsælast að taka ráðin af fólki — áður en afréttin verður að flagi.” Hann var nú ekki að skafa utan af hlutunum sá gamli. En nú var tekið að líða á daginn og mál að koma sér heim. Rétt í þann mund aö ég var að yf irgefa réttina kom einn „tólfæringurinn” á fullri ferð. Einn var á baki, en hinir héngu utan á „ótemjunni”. Þetta hlaut því að vera skaðræðisgripur, sem aldrei hafði komið undir mannahend- ur. Allt í einu heyrðist út úr þvögunni: „Strákar hann er á jámum, hann hlýt- ur þá að vera taminn.” En hvað sem því leið hélt bardaginn áfram þar til tókst að hemja „ótemjuna”. Kom þá að svipmikill maður og sagöi með nokkrum þjósti: „Ætlið þið að eyði- leggja klárinn fyrir mér, strákar?” Gekk hann síðan að klámum, tók í hökutopp hans og teymdi hann á braut einn sínsliðs. -GS/Akureyri. I SAUMASTOFUR Fataframleiðandi óskar eftir að komast í samband við sauma- stofu sem getur bætt við sig verkefnum í jakkasaumi (galla- efni). Vinsamlegast hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022 e.kl. 12. H-1105. KJÖTIÐNAÐARMENN Hraöfrystihúsið Noröurtanga hf. á Isafirði vantar kjötiönaðarmann til að veita forstöðu kjötvinnslu félagsiris. Umsækjandi þarf að hafa meistararéttindi í kjöt- iðn. Nánari upplýsingar um starfið veitir Eggert Jónsson í síma (94) 4000. Sundstræti 36. — ísafirði. LAUSSTAÐA RITARA Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa hálfan daginn. Góð vélritunarkunnátta, ís- lensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu að Lindargötu 9 fyrir 15. október nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 1. októbor 1982. ✓ ORÐSENDING TIL NÁMSMANNA LiN LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA LAUGAVEGI 77 - 101 REYKJAVlK - SlMI 25011 TILKYNNING UM VIÐSKIPTAREIKNING 1. október 1982 LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA LAUGAVEGl 77. 101 REYKJAVlK DAOBETNINO NAFN NAMSMANNS NAFNNÚMER Jón Jónsson ll 2 i 3i4 1 5 l 6i7 1 8 HEIMILI | nAmsland Hringbraut 145, 107 Reykjavik Island SKÓLI | DEILD Háskóli Islands Viðskiptadeild Hér meö tilkynnist Lánasjóði (slenskra Námsmanna, að sá hluti námslána minna sem ekki greiðist út við undirritun skuldabréfa, skal lagður beint inn á neðangreindan viðskiptareikning, jafnóðum og greiðslur koma til útborgunar. innlAnsstofnun BÚNAÐARBANKI ÍSLAND5 VIÐSKIPTAREIKN. Ávísanareikningur BANKI HB REIKN. NR. ÚTIBÚ Melaútibú Sparisjóðsreikn. 0311 03 12345 reikningseigandi/merki Jón Jónsson Gfró/Hlaupareikn. SÝNISHORN BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS BANKASTIMPILL Undirtkrih námtm«nni cöa umboðtmanni Athygli námsmanna, sem vænta láns úr Lánasjóði íslenskra námsmanna, skal vakin á þeirri ákvörðun sjóðsins, að lán verði greitt inn á viðskiptareikning lánþega í innláns- stofnun. Þeir námsmenn, sem hafa ekki nú þegar tilkynnt Lánasjóðnum um viðskiptareikning til innborgunar námsláns, en óska eftir að stofna slíkan reikning í Búnaðarbankanum, ættu að gera það sem allra fyrst, vegna væntanlegra námslána í vetur. Innlánsdeild aðalbankans og útibú munu annast sendingu tilkynningar til Lánasjóðsins um viðskiptareikning, ef þess er óskað. Við- komandi eyðublöð fást í afgreiðslum bank- ans. ÞÖKKUM VÆNTANLEG VIÐSKIPTI BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ODDIHF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.