Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 11
DV. MIÐVIKUDAGUR 6. OKTOBER1982. 11 Björgvki BaUursson Mkur á gkar og syngur við raust. „Við spilum þá músík sem fólkið vill” 1950. Síðan hefur Pálmi verið með margar hljómsveitir, en sennilega er Póló þeirra víðfrægust. Nú er Pálmi búinn aö setja saman einn eina hljómsveitina, sem leikur fyrst fyrir dansi í Gefjunarsalnum á Akureyri laugardaginn 9. október. Hljómsveitin heitir einfaldlega „Hljómsveit Pálma Stefánssonar”, og ásamt Pálma skipa sveitina reyndir menn í þessum „bransa”. Jón Berg lemurtrommurnar, Finnur Finnsson spilar á bassa og Björgvin Baldursson á gítar. Jafnframt er Björgvin aðalsöngvari hljómsveitar- innar. „Við reynum að spila alla almenna dansmúsík fyrir sem flesta,” sagði Pálmi. „Við verðum að sjálfsögöu með gömlu dansana, gamla góða rokkið, ýmsa kunna slagara og að sjálfsögðu nýjustu og vinsælustu lögin hverju sinni. Auk þess verðum við með talsvert af islenskum lögum.” „Já, það er alltaf eitthvað sem Pá/mi Stefánsson hafur lelkfð fyrir dansi i ain 30 ár. — Pálmi Stefánsson á Akureyri með nýja hljómsveit þegar árshátíðar, þorrablót og aðrar skemmtanir standa sem hæst. Hvers vegna ég og mínir líkar endast í þessu ár eftir ár, veit ég ekki. Ég hef gaman af þessu og ég hef líka verið svo lánsamur aö ég hef alltaf gaman af þeim lögum sem eru vinsæl hverju sinni,” sagöi Pálmi Stefánsson í lok samtalsins. -GS/Akureyri. „Við reynum að leika þá tónlist, sem fólkiö vill skemmta sér við hverju sinni, enda teljum við okkur þess ekki umkomna að ákveöa tón- listarsmekk hvers og eins,” sagði Pálmi Stefánsson, kaupmaður og tónlistarmaður á Akureyri, í samtali viðDV. Pálmi hefur leikið fyrir dansi noröanlands, — já, raunar um allt land — undanfarin 30 ár eða svo. Hann byrjaði með nikkuna á innan- sveitarböllum á Arskógsströnd um Finnur fínnsson er bassaMkari Jón Barg iemur trommumar að sveitarinnar. mikhan krafti. DV-myndir GS/Akureyri togar í mann,” svaraði Pálmi, þegar hann var spuröur hvort „dansiballa- bransinn” væri eitthvað í blóðinu, sem ekki væri hægt að losna við. „Ég hef hins vegar haft það fyrir reglu undanfarin ár að vera ekki í hljóm- sveit á sumrin. En þegar hausta tekur fer ég aftur af stað, enda er það nú svo, að það vantar hér tilfinnan- lega hljómsveitir yfir veturinn, Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Flókagötu 6, þingl. eign Halldórs Gíslasonar fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag 8. október 1982 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Fer jubakka 12, þingl. eign Ólafs Hrólfssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Björns Ölafs Hallgrímssonar hdl., Sigurmars K. Albertssonar hdl., Útvegsbanka íslands, Áma Guðjónssonar hrl. og Guðjóns Á Jónssonar hdl. á eign- inni sjálfri föstudag 8. október 1982 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Möðrufclli 1, þingl. eign Franz Arasonar fer fram eftir kröfu Landsbanka islands, VeðdeUdar Landsbankans, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Skúla Pálssonar hrl., Tómasar Þorvalds- sonar hdl., Verslunarbanka islands og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri f östudag 8. október 1982 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í GyðufelU 16, þingl. eign Hauks Hermannssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Steingrims Eiríkssonar hdl. og Lands- banka islands á eigninni sjáUri f östudag 8. október 1982 kl. 15.30. Borgarf ógetaembættið i Reykjavík. OPIÐI ÖLLUM DEILDUM mánud,—miðvikud. til kl. 18 fimmtudaga til kl. 20 föstudaga til kl. 22 RAUTT - BLÁTT BRÚNT - BEIGE HAGSTÆOIR GREIÐSLU SKILMALAR Jón Loftsson hf HRINGBRAUT 121. SÍMI 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.