Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 10
10 DV. MIÐV1KUDAGUR6. OKTOBER1982. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Þótt nú sé tæpur mánuöur liðinn frá andláti Graciu Patriciu fursta- frúar af Mónakó eru enn uppi mikil heiiabrot í sambandi viö dauöa henn- ar. Einkum ræöa menn þann mögu- leika aö hún hafi ekki fengið nógu góöa læknishjálp eftir aö hún kom á sjúkrahús þaö sem kennt er viö hana sjálfa í Mónakó, stórslösuð eftir bíl- slys. Þann örlagaríka mánudag er slys- iö skeði var furstafrúin á leið frá sumarsetri fjölskyldunnar, Roc Agel, til hallarinnar. Haföi einkabíl- stjóri hennar komiö farangri hennar og dóttur hennar, Stephanie, fyrir í bílnum og bjóst viö aö hann mundi aka þeim mæðgum. Seinna sagöi, Antoinette prinsessa, 61 árs gömul systir Rainiers fursta, aö skömmu síöar heföi Gracia komiö út með hvítan samkvæmiskjól og breitt úr honum í baksæti bílsins. Eins og flest önnur föt furstafrúar- innar var kjóllinn frá Dior og haföi hún síöast boriö hann á dansleik sem haldinn var af Rauða krossinum í Monte Carlo 31. júlí. Sagöi Gracia viö bílstjórann aö vegna kjólsins væri ekki pláss nema fyrir tvo í bílnum og ætlaði hún því sjálf aö aka. Frá sumarsetri furstafjölskyld- unnar liggur bugðóttur fjallavegur niöur aö strönd Miöjarðarhafsins. Og það var á þessum hættulega vegi sem furstafrúin missti stjórn á bíln- um, 10 ára gömlum Rover, meö þeim afleiöingum að hann valt eina 40 metra og hafnaði á eignarjörö bónd- ans Sestio Lequio, 61 árs. „Hefur eitthvað komið fyrir hana?" — Eg hélt aö flugvél heföi hrapað niöur í garöinn minn, sagöi Lequio síðar. — Bíllinn lá á hliðinni og eldur kom upp í honum. Lequio tókst aö slökkva eldinn meö slökkvitæki. Hann reif svo upp dym- ar á bifreiðinni og hjálpaöi Stephanie prinsessu til aö komast út úr honum. Þaö leiddi síöar til þeirra staöhæfu- lausu sögusagna að hin 17 ára gamla og próflausa prinsessa heföi verið viö stýriö. I sömu stund bar aö vörubílstjór- ann Dominiq ue Toci: — Prinsessan grét og kallaði ákaft á móður sína, segir hann. — Hún endurtók í sífellu: „Hefur eitthvaö komiöfyrir hana?” Gracia furstafrú lá klemmd í aftursæti bílsins. Hún hreyfði sig ekki, hárið þakti andlit hennar. — Eg æpti: Heyrið þér ekki til mín? segir Toci. — En hún svaraöi ekki. Nokkrum mínútum síöar knmu björgunararmenn á slysstað. Þeim tókst að ná hinni slösuöu furstafrú úr flakinu og kl. 11 var hún komin á Monte Carlo sjúkrahúsiö. Þaö ræður yfir 400 rúmum og var tekið í notkun 1958. Seinna sagöi yfirlæknir skurðdeild- ar, dr. Jean Chatelain, í viðtali viö „New York Times” aö Gracia hafi þá ekki getaö talaö, ekki getaö hreyft sig og ekki sýnt nein viöbrögð. Hún var meövitundarlaus. Dr. Chatelain lýsti nokkrum sinnum í augu hennar með ljósi. Augasteinarnir drógust saman og þöndust út á eðlilegan hátt sem sýndi aö heilinn var skemmdur en ekki dauður. Rannsókn með tölvusneiðmyndatæki 8—12 klst. eftir slysið Ef komiö er meö slasaöan mann meövitundarlausan á spitala í Bandaríkjunum og Þýskalandi a.m.k. er hann umsvifalaust rann- sakaöur meö tölvusneiömyndatæki (CAT-Scanner). Þ.e.a.s. ef slíkt tæki er fyrir hendi. Tekur tæki þetta sneiðmyndir af heilanum sem sýna innri gerö hans og æöar. Slíkt er ekki hægt aö gera meö venjulegu röntgen- tæki nema kontrastefni sé sprautaö í heilann. Auk þess getur tækiö mælt þéttleika hinna ýmsu vefja og sýnir þannig mjúka vefi heilans. Meö þessu tæki geta læknar t.d. greint storknaö blóð frá vatni og öðrum vefjahlutum. Furstafrú-Gracia-sjúkrahúsiö í Monte Carlo á slíkt tæki ekki til. Eina tölvusneiömyndatækiö sem til er í Mónakó á taugasérfræðingurinn dr. Michel Mourou. í . . — Hlð sviplega fráfall fursta- ynjunnar af Mónakó hefur stað nokkrum verið að bjarga lífi hennar með réttri læknismeðferð. Er Chatelain hafði kannaö ástand hinnar slösuöu furstafrúar hringdi hann strax í þann fræga heilasérfræð- ing dr. Jean Duplay en hann er yfir- læknir Pasteur-sjúkrahússins í Nizza, 35 km frá Monte Carlo. Og þaö er ekki fyrr en 8—12 klukkustundum síöar (Gatelain og Duplay ber ekki saman um tímann) sem Gracia er flutt á einkasjúkrahús dr. Mourous, sem er þó aðeins nokkrum húslengd- um ncðan viö Furstafrú-Gracia- sjúkrahúsiö. Rannsóknin meö tölvusneið- myndatækinu sannaöi það sem báöum læknunum haföi boðið í grun: Furstafrúin haföi fengið mikla heila- blæöingu viö slysiö. En jafnframt urðu þeir varir við aðra blæðingu sem stafaði frá æö í innri hluta heil- ans. En hvernig stóö á þessari blæö- ingu? Var hún afleiðing af heilablóö- falli sem olii slysinu eðg kom hún eftir slysið? Slysið afleiðing af heilablóðfalli Eftir að læknamir höföu yfirheyrt Stephanie um öll smáatriöi i sam- bandi við slysið úrskurðaði dr. Ðup- lay aö furstafrúin heföi mLsst stjórn á bíl sínum vegna afleiöinga heila- blóöfalls. Þaö hefði þó ekki þurft að leiða til dauða hennar ef hún hefði ekki veriö stödd í bil á þessum hættu- lega vegi. Um nóttina versnaði ástand f ursta- frúarinnar. Næsta morgun var henni haldið á lífi í hjarta- og lungnavél. Um hádegisbil viðurkenndi dr. Chatelain að engar vonir stæöu til að hún gæti lifað. — Þá var svo komið aö heili fursta- frúarinnar sýndi engin merki um rafvirkni, segir dr. Chatelain. Heila- bylgjurnar höföu hætt fyrir nokkrum klukkustundum Þess vegna ákváöu aöstandendur hennar þá um kvöldiö að hætt skyldi öllum tUraunum tU að bjarga henni. Læknir sá er fjaUar um slysiö í New York Times veltir þar einkum fyrir sér þremur spum- ingum: Af hverju var ekki fariö fyrr með furstaynjuna tU rannsóknar meö tölvusneiðmyndtækinu? Af hverju var kaUaður til svæf- ingarlæknir úr því aö hún var meö- vitundarlaus? Af hverju var ákvörðunin um aö taka hjarta- og lungnavéUna úr sam- bandi tekin svona stuttu eftir slysiö? Dr. Duplay segir að rannsóknin meö tölvusneiömyndatækinu hafi ekki getaö farið fram fyrr af því aö læknar þurftu fyrst að rannsaka önn- ur meiösU hennar. Nefnir hann þar m.a. brákun á viðbeini, hægri mjaömarmeini og rifbeini. Hann bætir því jafnframt viö aö þaö heföi ekki haft nokkra þýðingu fyrir fram- vindu mála þótt rannsókn meö tölvu- sneiðmyndtæki heföi fariö f yrr fram. Stephanie og Gracia á Rauða kross dansleik ijúii. Gracia er i hvíta Dior- kjóinum sem hún hafði með sór f biinum og varjörðuð í. Engin krufning Læknamir Chatelain og Duplay gefa enga skýringu á því af hverju svæfingalæknir var kallaður á vett- váng. Þeir segja aöeins aö fursta- frúnni hafi veriö gefin deyfilyf. Dr. Chatelain staðfestir aö hann hafi á þriöjudagskvöldi tUkynnt Rainier fursta, Karólínu og Albert aö heUi furstafrúarinnar væri dauður og nú væru engar vonir lengur um aö lífga hana viö. Að þeim upplýsingum fengnum ákvað f jölskylda hennar kl. 10 um kvöldið að véUn skyldi tekin úr sambandi. — Samt er einni spumingu enn eftir ósvarað, segir í New York Times, sem þó engan veginn kemur meö beina ásökun á hendur læknum furstafrúarinnar. — Hefði valinn hópur sérfræðinga í slysaskuröaðgerðum og tauga- skurölækningum getaö bjargað lifi furstafrúarinnar, ef hægt hefði veriö aðnáíþá? Þaö viröist fremur ósennUegt. En eitt er vist: Viö þeirri spurningu fæst hvort sem er aldrei svar þar sem lík Graciu var ekki krufið. — Viö kryfjum ekkert lík nema aö ástæðan sé sú að viö vitum ekki dánarorsök viðkomandi, segir dr. Chatelain. — Hvaö furstafrúna snert- ir vissum við alveg nákvæmlega hver dánarorsökin var. Gracia furstafrú var borin til grafar í Monte Carlo meö mikiUi viö- höfn — í hvíta samkvæmiskjólnum sem fannst í baksæti bílsins eftir slysið. (stytt úr Welt am Sonntag)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.