Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 40
NÝJA AGFAFILMAN ÓTRÚLEGA SKÖRP OG iNIÆM FYRIR LITUM ÓDÝRARI FILMA SEM FÆST ALLS STAÐAR Hinir hamingjusömu foreldrar, Sue Ellen og J.R. Óneitanlega geðsleg hjón. Dallasíkvöld I kvöld hefjast Dallas-þættirnir aö nýju eftir nokkurt hlé. Þættirnir hafa veriö meö umræddara efni sjónvarps- ins og valdið miklum blaöaskrifum. Svo sem flestum er kunnugt fjalla þeir um hina auðugu Ewing-fjölskyldu í Texas og sérstaklega pretti hins illa innrætta J.R. Síðasta Dallas-þætti lauk meö því að J.R. og eiginkona hans, Sue Ellen, eignuöust erfingja og veröur nú þráö- urinn tekinn upp þar sem frá var horfið í janúar síðastliönum. Þeir sem saknað hafa Dallas-þátt- anna geta því varpað öndinni léttara því þeir geta notiö þeirra á hverjum miövikudegi í allan vetur. -gb. íslendingur íhaldi íNoregi Liölega tvítugur maöur situr nú í gæsluvaröhaldi í Noregi vegna smygls á hassi þangaö siðastliöinn sunnudag. Maöurinn hefur veriö úrskurðaöur í 6 vikna gæslu varðhald. Maöurinn var aö fara frá Kaupmannahöfn til Oslóar. Við venjulega tollleit hjá honum á Fomef u flugveliinum í Osló fundust 95 grömin af hassi. Hann átti flugmiöa til Islands í gær frá Danmörku, en haföi ákveöið aö skreppa yfir til Noregs í stutta heimsókn. Hann hefur komiö við sögu í fikniefnamálum hérlendis. Þá má geta þess að ungt par er ný- komið til fslands eftir aö hafa setiö í gæsluvaröhaldi í allt sumar í Kaup- mannahöfn vegna fíkniefnamisferlis. Og þá sat ungur piltur í gæslu varöhaldi fyrri part sumars vegna fíkniefnamis- ferlis þar í landi. -JGH LOKI Hvort skyldi áfallið vera meira fyrir þjóðina eða Ingvar? 86611 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR SKRIFSTOFA AFGREIÐSLA RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 27022 HamborgarakðnnunNeytendasamtakanna: OMARKTÆK —segireinn dómendanna „Sú könnun sem Neytendasamtök- in geröu nýlega á kjötkökum frá níu veitingastöðum í Reykjavík á ekkert skylt viö gæðaprófun,” segir Haukur Hjaltason framkvæmdastjóri og nautabóndi. Haukur hefur gagnrýnt skyndikönnun Neytendasamtakanna og sérstaklega þann þátt könnunar- innar er snýr aö bragögæöakönnun- inni. Haukur Hjaltason var einn fjög- urra manna sem sátu í dómnefnd NS (bragðgæðakönnuninni). „Ég gerði athugasemd áöur en prófunin fór fram og benti á aö endurhitun hamborgaranna í geisla- ofni væri vafasöm,” segir Haukur. „Eg tel aö könnunin sé ekki marktæk meö tilliti til gæöa vegna þessarar aðferöar, sem veldur seigju. Fitu- mæling er ekki marktæk, þar sem hamborgaramir eru mismunandi steiktir. Þaö er nauðsynlegt að fitu- mæla kjötiö hrátt. Þegar bragðgæði eru könnuð er öll samsetning, þ.e. hvemig varan er framreidd meö t.d. kryddi og sósu, ákaflega mikilvæg.” „Ég vil fyrst þakka Hauki Hjalta- syni fyrir þann áhuga og þá auglýs- ingu sem hann hefur kosið að gefa Neytendasamtökunum fyrir það framtak þeirra aö framkvæma skyndikönnun á hamborgurum,” segir Jón Ottar Ragnarsson dósent í svari fyrir hönd NS, viö athugasemd- um Hauks. „Þaö er mikið í húfi fyrir íslenska neytendur að þeir fái sem bestar upplýsingar um þær vörur sem þeir þurfa að kaupa. Kannanir af þessu tagi eru eitt tæki til þess. Ég vil taka fram varöandi bragöprófun í könnuninni aö fæðan var snögghituð áöur í örbylgjuofni. Aö þetta atriði geri könnunina ómarktæka er rangt vegna þess aö hér er verið að meta innbyrðis bragögæöi og allir ham- borgarar hlutu sömu meðferð. Auk þess ofmetur Haukur eyðingarmátt örbylgjuhitunar. Þessi þáttur var ekki metinn meö í heildareinkunn. Varðandi fitumælinguna, þá sýna ummæli Hauks aðeins aö hann botn- ar h'tiö í því sem um er aö ræöa. Þaö var einmitt tilgangurinn meö svona könnun aö meta hve mikla fitu neytandinnfæríkaupunum.” -ÞG. ÞVERHOLTI 11 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1982. Gull í mund hefur glatt hlustendur útvarpsins undanfarna morgna. Á stóru myndinni sór i bak Þorbirni Sigurðssyni tæknimanni, Stefán Hafstein og Runólfur Þorláksson tæknimaður ráða róðum sínum og ó innfelldu myndinni er Sigriður Árnadóttir, einn umsjónarmanna, með Stefáni. Þriðji umsjónarmaðurinn er HHdur Eiríksdóttir.D V-mynd:E.Ö. Hellufundur hiá flialdinu „Það voru fjórir þingmenn fjar- verandi, þrír staddir erlendis og einn bundinn í k jördæmi sínu, en allir aör- ir þingmenn flokksins í stjómarand- stööu mættir, ásamt varaþingmönn- um, framkvæmdastjórum flokksins og fleiri forystumönnum hans,” sagði OlafurG. Einarsson, formaöur þingflokks Sjálfstæðisflokksins, um vinnuf und á Hellu í vikubyrjun. „Þessi vinnufundur var löngu ákveðinn, sem óformlegur fundur og undirbúningur okkar vegna starfa á nýju Alþingi, sem hefst á mánudag- inn,” sagði Olafur, „viö ræddum öll helstu mál, sem nú eru á döfinni, en gerðum engar ályktanir eins og gef- ur aö skilja um óformlegan fund.” Geir Hallgrímsson, formaður flokksins, var ekki á fundinum, þar sem hann situr þing Sameinuöu þjóö- anna. Hann kemur heim á sunnudag. Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Guömundur Karlsson voru einnig er- lendis og Matthías Bjarnason var bundinn önnum i kjördæmi sínu. „Jú, aö sjálfsögöu voru bæöi Albert Guðmundsson og Eggert Haukdal á fundinum,” sagði Olafur, „hins veg- ar voru þeir þingmenn flokksins sem styöja ríkisstjóminaekkiboðaðir.” HERB Eldurí rafmagnstöflu Eldur kviknaði í rafmagnstöflu á Víöimel 32 laust eftir klukkan tíu í gær- kvöldi. Rafmagnstaflan er í k jailara hússins og var mikill reykur í kjallaranum er slökkviliöiö kom á vettvang. Greiðlega gekk aö slökkva eldinn og uröu engar skemmdir nema á rafmagnstöflunni sjálfri. -JGH Lágboðílkarus Borgarráöi þótti öll tilboöin sem bár- ust í Ikarus-strætisvagnana of lág. Var ákveðið að hafna þeim öllum. Þess í stað samþykkti borgarráö aö kanna hvort hægt sé að nota strætis- vagnana þrjá til annars í borgarkerf- inu en semstrætisvagna. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.