Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR 6. OKTOBER1982. ,Ætíi það só akki mitt mark á honum þassum. honum. "Jón Óiafsson i Kirastöðum og Símon iKetu huga að eymamarki foians. Hvað gera hrossabændur þá 7' —DV í stóðrétt með Skagfirðingum í Skarðarétt „Eru þeir ekki einir tólf á klámum? Jú, svei mér þá, klárinn er bara rétt eins og tólfæringur og siglir í samræmi viö þaö, því þeir ráöa ekkert viö hann.” Þannig lýsti gamall skagfirskur bóndi því sem fyrir augu bar í stóð- réttinni i Skarðarétt, skammt frá Sauðárkróki nýlega. Blöskraði gamla manninum aöfarirnar sem ungu menn- imir notuöu viö aö vinna klárana. Þaö var ekki óalgengt aö allt upp í 12 manns röðuöu sér á sama "hestinn. Voru þá venjulega tveir á haus, þrír hvorum megin á skrokknum og þrír héngu svo í taglinu. Sá tólfti sat síðan klofvega á skepnunni. Varö oft mikill darraöardans í réttinni viö þess- ar aðfarir, sem setti stóöiö á fljúgandi ferð. Þeir sem vildu fara með meiri hægö aö drættinum, áttu þá stundum fótum sínum f jör aö launa. Menn höföu skiptar skoöanir á ágæti þessara aöfara. „Hræöilegt er aö sjá hvernig þeir fara meö greyin,” sagöi ung blómarós frá Sauöárkróki, sem var meðal „áhorfenda” á hestaatinu. „Hvernig eiga þeir aö ná þeim öðru- vísi,” sagöi önnur, sem greinilega var úr sveitinni og bætti viö: „Eiga þeir Gott ar að hafa aitthvað tíl að ylja ‘sór ó i napjunni. Það ar Sigurður Magnússon i Sauðirkróki, sam snafsar sig, an Viðar i Bargsstöð- um brosir biitt. Baksvipinn mun Jón i Höfnum aiga. „ Ætíið þið akkl að kikja i markið i honum, strikar, aða ar akki haus- inn i honum?" spurði Svainn i Sauðirkróki, sem er iangst tíl vinstri. Jú, mikið rótt, i þvögunni leyndist hastur mað haus og marki. Þair yngstu situ i rittarveggnum og fylgdust mað. Erum vlð mmttír hór biðir, sagði „Gvendur brattí", si með darhúf- una. Raunar haitír hann Guðmund- ur, fmddur og uppalinn í Bröttuhlið i Svartirdal. Þaðan kamur viður- nafnið, þótt maðurinn búi nú i Eiriksstöðum i sömu sveit. DV-myndir: GS/Akureyri. um landsins. Hrossin sem rekin eru til réttarinnar koma af noröanverðri Reynisstaöarafrétt. I rauninni er rétt- in angi af Staöarrétt viö Reynistað, því þangað var allt kvikt af Reynisstaöar- afrétt rekið hér áöur fyrr. Þaö var svo um 1930, sem norðurhlutinn skar sig úr. Það var mál manna aö um 1.000 hross hafi komið til Skarðaréttar. Sama dag var réttaö í Staðarrétt, en þangað komu mun færri hross. Þaö eru hrossaeigendur á Sauðárkróki, í Rípurhreppi og Skarðshreppi, sem flest hrossin eiga í Skarðarétt, en auk þess komaþaraöýmsir „flækingar”. Allt útlit er fyrir aö mun færri hross veröi á Skarðarétt næsta haust, ef þar veröur þá nokkur hrossarækt. Sam- kvæmt upplýsingum Sveins Guðmundssonar á Sauðárkróki, þá skoðaöi Olafur Dýrmundsson landnýt- ingarráöunautur afréttina i haust ásamt Agli Bjarnasyni, ráöunaut á SauöárkrókL Niöurstaðan varö sú aö fækka þyrfti á afréttinni í 200 hross, þaö væri hámarkiö. — Hvaö gera hrossabændur þá? „Já, hvaö gera hrossabændur þá, þaö er nú máliö,” svaraði Sveinn Guö- mundsson. „Aö sjálfsögöu eru hrossa- bændur uggandi út af þessum f réttum. Að vísu þurfum viö Sauökræklingar ekkert aö óttast, þar sem Sauöárkrók- uráþaömikilitökíafréttinni aðekki kemur til skeröingar h já okkur. En ef svo fer að fækka þurfi á af- réttinni þá er spumingin hvaö á aö skera. Sumir vilja nú halda þvi fram aö þaö væri nær að fækka sauöfénu, þar sem þar er um offramleiöslu aö ræöa. Einnig kemur til álita hvaöa m Svelnn Guðmundsson, eigandi þass margfrmga Söria i Sauðir- króki, ar hór i tali við Jóhann Má Jóhannsson, bónda i Keflavik. Ekki ar ósennilegt að þair hafi verið að ræða um tveggja vatra gultfallegan fola i eigu Jóhanns, sem kominn er undan Gustí Söriasyni. kannski að standa viö hliðið á dilknum og segja: Komið þiö nú, elskumar mínar?” „Þaö er alltaf ákveðinn hópur fólks sem sleppir sér í stóðréttum. Aöallega er þaö unga fólkiö, enda hefur þessi djöflagangur veriö hafður fyrir ung- dómnum í áraraöir. Hestar hafa sínar taugar og ég veit dæmi þess að þeir hafi ekki boriö sitt barr eftir slæma út- reiö í stóðrétt. Þá er nú betra að fara aö þeim með hægðinni, enda er ég viss um að drátturinn gengi fyrr meö þeim hættL” sagði „gamli bóndinn” sem ég vitnaði til í upphafi. Hvaðaskepnur áaðskera? Skaröarétt er meö stærstu stóðrétt- -2 £ a-X 2 SVB2 S|.»

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.