Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVHÍUDAGUR 6. OKTOBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tvituga stúlku, meö stúdentspróf úr MR bráövantar gott starf fram í miöjan janúar. Uppl. í síma 36035 eftirkl. 18. Tvær skólastúlkur 19 og 22ja ára óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 43529 eftir kl. 16. 23 ára nemi óskar eftir vinnu meö skóla. Uppl. í síma 34126 eftirkl. 17. Faglærðan og laghentan 25 ára mann vantar atvinnu fram aö jólum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 29474. Óska eftir aö komast á snyrtistofu sem fót- og handsnyrti- dama. Uppl. gefnar í síma 13758 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Takiö eftir: Ungur maður óskar eftir atvinnu. Hefur góöa þekkingu á hljómplötum, hljómtækjum og rafmagnshljóöfær- um. Hefur einnig starfaö viö rafvirkj- un í rúm þrjú ár. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 76398. Húsasmiður óskar eftir starfi við fag sitt eöa skyld störf. 30 ára' starfsreynsla. Nýsmíöi — viðgeröir — leikmyndagerð — innivinna. Reglu- semi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-199. Ungur maður, alskeggjaður, streitist viö aö stunda nám. Vinnuþeysi meö sinnuleysi um kvöld og helgar nýta má. Er vanur bakstri og allskyns akstri. Sting af löggur sem gamlar töggur. Er jafnan því nokkuð snöggur. Fljótur ef þú vilt mér ná. Sími 40367 eftir kl. 19. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu. Æskilegur vinnutími 9—17. Uppl. í síma 43118. Einkamál Er ekki einhver 48 ára gömul kona sem vill búa með 50 ára gömlum manni úti á landi með náin kynni í huga? Eg er einmana og vantar félagsskap. Er í góöri vinnu og á einbýlishús. Þær sem hafa áhuga sendi svar til DV merkt „Kynni 445”, fyrir 7. okt. ’82. Fjárhagsaöstoð. Er einhver aöili sem vill lána sextiu þúsund í eitt ár gegn góöum vöxtum og fasteignatryggðu veðskuldabréfi. Vinsamlegast sendiö tilboð til DV fyrir fimmtudagmerkt: „Hagur021”. Snyrting Snyrti- og Ijósastofan Sælan, Dúfnahólum 4, sími 72226. Öll almenn snyrting, einnig úrval snyrtivara. Leiöbeinum um val á snyrtivörum. Opið alla virka daga frá kl. 9—18, einnig kvöldtímar eftir samkomulagi. Ath. Reynum ávallt aö hafa nýjar perur í sólaríum-lömpum. Barnagæzla Ég er 1 árs strákur og vantar pössun á meðan mamma er í skólanum. Uppl. í síma 15649 eftir kl. 18. Get tekið börn í gæslu allan daginn. Sími 26434. Óska eftir dagmömmu til aö gæta 6 mánaöa gamals bams, 4 tíma aö morgni. Uppl. í síma 78799 og 75726. Tekbörnígæslu, bý í Efstasundi, hef leyfi. Uppl. í síma 39432. Öska eftir góðri stúlku til aö koma heim og passa tvær stelpur 2ja ára og 5 ára, frá kl. 5 á dag- inn, 3 daga og frí 3 daga. Borga tíma- kaup, bý í Árbæjarhverfi, Sími 78fJ17. ((

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.