Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1982, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 6. OKTOBER1982. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ödýrar en góðar. Videosnældan býöur upp á VHS og Beta spólur. Leigjum einnig út mynd- segulbönd og seljum óáteknar VHS spólur á lágu veröi. Nýjar frumsýning- armyndir voru aö berast í mjög fjöl- breyttu úrvali. Opiö mánudaga-föstu- daga frá 10—13 og 18—23, laugardaga og sunnudaga frá 10—23. Veriö vel- komin að Hrísateigi 13, kjailara. Næg bílastæöi, sími 38055. Betamaxleiga i Kópavogi. Höfum úrval mynda í Betamax, þ.á.m. þekktar myndir frá Warner Bros o.fl. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opiö virka daga frá kl. 17—21 og um helgar frá 15—21. Isvideo sf. Alfhólsvegi 82 Kóp., sími 45085. Bílastæöi viö götuiia. Við erum í hverfinu, splunkuný videoleiga í hverfinu þínu er í Siðumúla 17, allt nýir titlar með skemmtilegu og spennandi efni fyrir VHS kerfi. Höfum einnig á boöstólum gosdrykki, sælgæti, komflögur o.m.fl. til aö gera þér kvöldið ánægjulegt. Síminn okkar er 39480. Láttu sjá þig. Höfum opið virka daga frá 9—23.30, sunnudaga frá 14—23.30. Kveöja, Sölu- turninn Kolombo. Laugarásbíó — myndbandalciga. Myndbönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS ogBeta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með ís- lenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugarásbíó. Hafnarfjörður :Leigjum út myndsegulbandstæki og imyndbönd fyrir VHS kerfi, allt origin- ;al upptökur. Opiö virka daga frá kl. : 18—21, laugardaga 17—20 og sunnu- idaga frá 17—19. Videoleiga Hafnar- tfjaröar, Lækjarhvammi 1, sími 53045. Beta-myndbandaleigan. Mikið úrval af Beta myndböndum. Stööugt nýjar myndir. Leigjum út videotæki. Beta-myndbandaleigan, við hliðina á Hafnarbíói. Opiö frá kl. 2—21 imánudaga—laugardaga og kl. 2—18 : sunnudaga. Uppl. í síma 12333. Videomarkaðurinn, Reykjavik. Laugavegi 51, sími 11977. Orval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Opiö kl. 12—21 mánudaga-föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Dýrahald Gullfallegur, hvítur Puddlehvolpur, 2ja mánaöa.til sölu. Lítill Jöli peningaskápur tá sölu á sama stað. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-389. Til sölu Labrador. 3ja mánaöa Labrador tík til sölu. Uppl. isíma 29090. Til sölu Labrador hvolpar, aöeins góö heimili koma til greina. Uppl. í sima 53094 eftir kl. 8. Við erum 5 sætir kettlingar sem vantar heimili hjá góðu fólki. Uppl. í síma 43323 eftir kl. 15.30. Poodle hvolpur. Hreinræktuð 8 vikna, hvít tík til sölu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-253 Yndislega fallegir kettlingar af kyni Gests fást gefins. Uppl. í sima 17646. Til sölu tvær 7 vetra merar, önnur lítið tamin meö töluveröu skeiöi, hin góö sem konuhross eöa fyrir unglinga. Uppl. í síma 99-8510 eftir kl. 19. Til sölu 5 básar í góöu hesthúsi á félagssvæði Gusts í Kópavogi. Tilboð sendist DV, Þverholti 11, fyrir 8. okt. ,,,Hesthús 5ÍW’’. ■ Hjól Hef áhuga á aö kaupa gott og kraftmikiö Yamaha MR 50 árg. ’77, má þarfnast smá- aðhlynningar. Á sama staö til sölu raf- magnsgítar, magnari og hátalari. Uppl. gefur Gunnar í síma 38748 milli kl. 18 og 22. Tilsölu Honda XL 350 árg. ’74, lítur mjög vel út. Uppl. í sima 99-3866 eftir kl. 19. Tilsölu Yamaha MR 50 árg. ’80, torfæruhjól í toppstandi. Uppl. í sima 954616 eftir kl. 19. Til sölu Suzuki GT 50. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í sima 31351. Til sölu Honda MT árgerð ’82, 4ra mán. gamalt. Uppl. í síma 42475 e.kl. 19.30. Til bygginga Vinnuskúr til sölu, vandaður, einangraður og klæddur aö innan með viðurkenndri rafmagnstöflu og góöri upphitun. Fast borö, setbekkir og stólar fylgja. Uppl. í síma 12171 eða 13735 eftirkl. 18. Til sölu ca 600 m 1X6 og 340 m 1x4. Uppl. í síma 32683 eftir kl. 20. Þakjám. Til sölu er nokkurt magn af nýju þak- jámi á hagstæðu verði. Plötulengd eftir óskum kaupenda. Uppl. i sima 53619 á kvöldin og um helgar. Mótatimbur til sölu, 3000 m 1X6 og 800 m 1 1/2x4. Mjög hagstætt verö. Hringið í síma 74321 eftir kl. 19. Byssur Til sölu Remington haglabyssa, módel 1100, 3ja tommu magneum, 5 skota sjálfvirk. Uppl. í sima 53758. Sumarbústaðir Óska eftir rúmgóðum sumarbústað á eignarlandi, helst í Borgarfirði. Bústaöurinn þarf aö vera á afviknum staö meö rennandi vatni og helst með veiðivon í nágrenninu. Uppl. í sima 86768. Önnumst kaup og sölu •allra almennra veöskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Verðbréfa- markaöurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi). Sími 12222. Bátar TR Sillinger 375 5—6 manna bátur til sölu meö 25 ha. Chrysler 5 ha. Chrysler og Mini Kota 85 rafmagnsmótor ásamt fleiri fylgi- hlutum. Uppl. í sima 41690 eftir hádegi. Dráttarkarl og spil frá Sjóvélum hf. óskast til kaups. Uppl. í síma 92-2407. Til sölu 10 tonna bátur plankabyggður, yfirfarinn ’80,16 tonna bátur byggður ’80, plastbaujustangir, gímmíbjörgunarbátar, endurskins- borðar og -hólkar. Bátar og búnaöur, Barónsstíg 3, sími 25554: Lögmaöur Valgaröur Kristjánsson. Tilsölu góöur sportbátur, 15 fet, tvöfaldur botn meö Uretan uppfyllingu, nýupptekinn 80 ha. utanborösmótor meö nýju drifi og skrúfu. Góö svefnaöstaöa fyrir 2. Vagn fylgir. Uppl. í síma 85040, kvöldsimi 35256. Tilsölu 6 mm lína, 50 bjóð, og balar. Uppl. í sima 92-2874 eftir kl. 19. Til sölu 15 lesta bátur, byggður ’80. Skip og fasteignir, Skúla- götu 63, símar 21735, 21955, eftir lokun 36361. Til sölu Shetland 570, lengd 19,5 fet, vél 175 ha. Mariner mjög hraöskreiöur. Uppl. í síma 22800 og 23878. Hraðbátur, 20 fet með disilvél, til sölu, einnig 55 ha. utan- borösmótor. Simi 74711. Tilsölu 15 skota Marlyn riffil, módel 57M 22 cal Magnum ásamt kíki. Verö 5 þús kr. Uppl. í sima 45374 eftir kl. 13. Byssuviðgerðaþjónusta. Geri viö allar tegundir af byssum. Smíöa kíkisfestingu, stilli kíkja á rifflum. Brei ðás 1 Garöabæ. Sími 53107 eftir kl. 19., Kristján. - Safnarinn Kaupum póstkort, frimerkt og ófrímert, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstöðin Skóla- vöröustig 21, sími 21170. „Attention”. Stamp Trade. Will trade mint U.S.A. stamps for mint Icelandic stamps. In- terested. Contact. Dr. R. Gower, Box 89, Sladedale PA18079 U.S.A. Flug Tilboð óskast í flugvélina TF-AST sem erCessna 14: Vélin er í mjög góðu ásigkomulagi með ársskoöun 1982. Uppl. gefa Haraldur í síma 95-5458 og Rúnar í síma 95-5189 eftir kl. 19. Verðbréf HeftUsölu 30.000 kr. veðskuldabréf með hæstu löglegum vöxtum á hverjum tíma, 3ja ára, tvær afborganir á ári. Nánari uppl. í síma 9^-3969ákvöldin. .'i tji r,vZ l 'i Varahlutir TU sölu Ford sjálf skipting, C—4, nýupptekin. Uppl. í síma 93-8669 eftirkl. 19.Ámi. Nokkur góð vetrardekk til sölu undir VW. Uppl. í síma 86434. Varahlutir-ábyrgð. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Fiat 131 ’80, Ford Fairmont ’79, Toyota MII ’75, Range Rover’74, Toyota MII ’72,' F ord Bronco ’73, Toyota Celica ’74 A-Allegro ’80, Toyota Carina' ’74, volvo 142 ’71, Toyota Corolla 79, Saab99’74, Toyota Corolla ’74í■'Saab 96 ’74, Lancer ’75, Mazda 616 ’74, Mazda 818 ’74, Mazda 323 ’80, Mazda 1300 ’73, Datsun 120Y’77, Subaru 1600 ’79, Datsun 180 B ’74 Datsun dísil ’72, Datsun 1200 ’73, Datsun 160J’74, Datsun 100A’73, Fiat 125 P ’80, Fiat 132 ’75, Fiat 127 75, Fiat 128 75, D. Charm. 79 Peugeot504 73, Audi 100 75, Simca 1100 75, Lada Sport ’80, Lada Topas ’81, LadaCombi ’81, Wagoneer 72, LandRover 71, Ford Comet 74, FordMaverick’73, Ford Cortína 74, Ford Escort 75, Skoda 120 Y ’80. Citroen GS 75, Trabant 78, Transit D 74, Mini 75, o.fl. o.fl. Ábyrgö á öllu. Allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið tviðskiptin. Bílbelti — Öryggisbelti. 3ja punkta kr. 195, sjálfvirk rúllubelti kr. 398. H. Jónsson og Co. Brautarholti 22. Sími 22255. Vantar blöndunga í Benz 200 árgerö 1967. Aðeins góöir blöndungar koma til greina. Uppl. í síma 94-6231 á kvöldin. Plymouth Duster. Oska eftir að kaupa hásingu 8 3/4 tommu eöa stærri úr 8 cyl. Plymouth Duster eöa Dodge. Uppl. í síma 73376 eftirkl. 18. Dekk. Vil kaupa tvö góð vetrardekk, 155X14 tommu á góöu veröi. Hringiö í síma 27022. Auglýsingaþj. Kristín. Til sölu VW vél, ekin innan viö 30 þús. km. Einnig 4 vetrardekk fyrir VW, fæst allt á 1500.- kr. Uppl. í síma 42526 eftir kl. 17. Jeppaeigendur athugið. Til sölu 4 st., 15 tommu White Scope felgur og driflokur á Bronco. Uppl. í síma 66838. Varahlutir, dráttarbill, gufuþvottur, Höfum fynirliggjandi notaöa varahluti í flestar tegundir bif- reiöa. Einnig er dráttarbíll á staönum til hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum aö okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiöar og einnig annars konar gufu- þvott. Varahlutir eru m.a. til í eftir- taldar bifreiðar: A-Mini 74 A. Allegro 79 BMW Citroén GS 74 Ch. Impala 75, Ch. Malibu 71-7: Datsun 100 A 72 Datsun 1200 73 Datsun 120 Y 76 Datsun 1600 73, Datsun 180 BSSS ” Datsun 220 73 Dodge Dart 72 Dodge Demon 71 Fíat 127 74 Fíat 132 77 F. Bronco ’66 Lada 1600 78 Laa 1200 74 Mazda 616 75 ,Mazda818 75 Mazda 818 delux 74 Mazda 929 75—76 Mazda 1300 74 M. Benz 200 D 73 ,M.Benz508 D Morris Marina 74 I Playm., Duster 71 Playm. Fury 71 Playm. Valiant 72 Saab 96 71 SkodallOL’76 Sunb. Hunter 71 Sunbeam 1250 71 F. Capri 71 Toyota Corolla 73 F. Comet 73 Toyota Carina 72 F. Cortina 72 Toyota MII stat. 76 F. Cortina 74 Trabant 76 F. Cougar ’68 F.LTD 73 F.Taunus 17M72 F. Taunus 26 M 72 F. Maverick 70 Wartburg 78 Volvo 144 71 VW1300 72 VW1302 72 VW Microbus 73 F. Pinto 72 vw Passat 74 Öll aöstaöa hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufu- þvoum. Kaupum nýja bíla til niöurrifs. Staðgreiösla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugardaga. Til sölu varahlutir í Saab99 71 Saab 96 74 CHNova 72 CHMalibu 71 Hornet 71 Jeepster ’68 Willys ’55 Volvo 164 70 Volvo 144 72 Datsun 120 Y 74 Datsun 160 J 77 Datsun dísil 72 Datsun 1200 72 Datsun 100 A 75 Trabant 77 A—Allegro 79 Mini 74 M—Marina 75 Skoda 120L 78 Toyota MII 73 Toyota Carina 72 Toyota Corolla 74 Toyota MII72 Cortina 76 Escort 75 Escort van 76 Sunbeam 1600 75 V-Viva 73 Simca 1100 75 Audi’74 Lada Combi ’80 Lada 1200 ’80 Lada 1600 79 Lada 1500 78 o.fl. Mazda 616 73 Mazda 818 73 Mazda 929 76 Mazda 1300 72 VW1303 73 VW Mikrobus 71 VW1300 73 VW Fastback 73 FordCapri’70 Bronco ’66 M—Comet 72 M—Montego 72 Ford Torino 71 Ford Pinto 71 Range Rover 72 Galant 1600 ’80 Ply Duster 72 Ply Valiant 70 Ply Fury 71 Dodge Dart 70 D. Sportman 70 D. Coronet 71 Peugeot404D 74 Peugeot504’75 " Peugeot 204 72 Citroén G.S. 75 Benz 220 D 70 Taunus 20 M 71 Fiat132 74 Fiat131 76 Fiat 127 75 Renault 4 73 Renault 12 70 Opel Record 70 o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, staö- greiösla. Sendum um land allt. Bílvirk- inn Smiöjuvegi 44 E Kópavogi sími GB varahlutir.Speed Sport Vatnskassar í ameríska bíla á lager. Eigum til á lager nýja vatnsskassa í margar geröir amerískra bíla. I flest- um tilfellum er ódýrara aö kaupa nýj- an vatnskassa hjá okkur heldur en aö láta skipta um element. Opið virka daga kl. 20—23, laugardaga 13—17. Bogahlíð 11 Reykjavík. Sími 86443. GB varahlutir, Speed Sport Varahlutir — aukahlutir. Sérpöntum varahluti og aukahluti í flesta bíla. Til- sniðin teppi og mottur í alla ameríska bíla og flesta japanska og evrópska. Vatnskassar í ameríska bfla á mjög góðu veröi. — Eigum til á lager í marg- ar tegundir. Hröð afgreiðsla. — Gott verö. Opið vika daga kl. 20—23, laugar- daga 13—17. Bogahliö 11 Reykjavík. Sími 86443. P.O. Box 1352, 121 R. - Sendum myndalista út á land. Er að rifa Chevrolet Blazer. Allir mögulegir- varahlutir til sölu. Uppl. í síma 15097 e.kl. 19. Til sölu 4 krómfelgur fyrir G.M. og 3 breið dekk. Uppl. í síma 75389. Bronco árg. ’66. Af sérstökum ástæöum er til sölu grind meö báöum hásingum, millikassa + gírkassa, með nýlegum afturhlera og afturhliö, sílsum og mörgu fleira, á að- eins kr. 6.000. Uppl. í síma 30863 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Vörubflar Pallar til sölu. Til sölu pallur meö 16 tomma tjakk, einnig pallur meö 12 tomma tjakk. Selst ódýrt. Uppl. í síma 93-2037. Vél óskast í Mercedes Benz 1113 eða 1413. Uppl. í síma 93-2037. MAN 16240 77 tilsölu með framdrifi og krana. Uppl. Syðsta- braut, Skagafiröi, Sæmundur Sigur- bjömsson. Vörubílar 6-hjóla. Scania T82M ’82 Scania 81S ’80-’81 Scania 111 76 Scania 80S 70 Volvo F86 71-73 Volvo F717 ’80 Benz 113 ’67 Benz 1519 72 Benz 1618 ’68 Benz 1619 74 79 Benz 1719 78 Man 19-320 77 Man 15-200 74 Man 19-240 ’81 Hino KB 422 Sendibflar VOLVO F610 ’82 Volvo F609 78 Volvo F88 77 Vömbílar 10-hjóla Scania 112 ’81 Scania 111 75—’80 Scania 140 73—75 Scania 110 73-74 Scaniá 776 ’65-’68 Scania 85 71—74 VolvoF12 78-79 Volvo F10 78—’80 VolvoNlO 77—’80 Volvo F89 74 Volvo F88 '67-77 Man 26-240 ’79Man 19-280 77 Man 30 75 Man 26-320 73 Man 19-230 71 GM Castro 73 74 VolvoN88 '67—72 Volvo F86 71-74 Benz 2632 77-79 Benz 2224 71-73 Benz 1632 76 Rútur Toyota Kuster 73,21 manns Toyota Kuster [77,21 manns Man 635 framdr'. ’62,26 manna Bíla- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, sími 2-48T^lni:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.