Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Blaðsíða 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER1982. 3 M/s Laxfoss seldur Nýlega voru undirritaðir samningar væntanlega afhent nýjum eigendum í um sölu á m.s. Laxfossi til þýskra að- lok janúar næstkomandi. Söluverð ila. Skipið verður skráð í Panama og m.s. Laxfoss er 17 milljónir íslenskra Enn einn í gæsluvarðhald Maður um tvitugt var úrskurðaður í sjö daga gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að því fíkniefnamáli sem nú er til rannsóknar. Maðurinn var handtekinn á f östudag og var síðan úrskurðaður á laugardag. Hann er sá sjöundi sem situr i gæslu- varðhaldi vegna þessa máls. Búið er að sleppa nokkrum og sitja nú í gæslu- varðhaldi tvær ungar stúlkur auk mannsins sem úrskurðaður var á laugardag. -JGH. króna. M.s. Laxfoss var byggður árið 1974 í Frederikshavn Værft í Danmörku og er eitt af systurskipunum fjórum sem Eimskip keypti árið 1977. Með sölu m.s. Laxfoss hafa öll systurskipin nema m.s. F jallfoss verið seld. Eimskip vinnur nú að því aö fá skip í staö Laxfoss tii aö annast ýmis stór flutningaverkefni, og er gert ráð fyrir að það geti hafið siglingar hjá félaginu fljótlega á næsta ári. pa Árásarmenn í gæsluvarðhald Mennimir sem réðust á gömlu kon- október með þriðja aðila, en sá situr urnar við Klapparstíg og á Ægisgöt- ekki í gæsluvarðhaldi. unni seinni partinn í október og Allar þessar árásir voru mjög rændu þær voru nýlega úrskurðaðir i fólskulegar, sérstaklega árásin á gæsluvarðhald. Þeir eru sautján og konuna á Ægisgötu. Sú kona slasaö- nítján ára. Annar þeirra réðist einn- ist illa við árásina og liggur enn á ,ig á aldraða konu á Háteigsvegi í sjúkrahúsi. .jgH 'FlllAjT 127 Special „Sá sem fci* með Schiesser^ í háttmn getnr gengið til djrra eins og hann er klseddur á hvaða tíma sólarhrings sem Orð að sönnu, eins og best sést á meðfylgjandl mynd, enda vita hönnuðir Schiesser, eftir margra ára reynslu, nákvæm- lega hvað konan vlll. Sá sem vill gefa góða gjöf ætti að líta á úrvalið frá Schiesser. Gjöf frá Schiesser gleður ætíð augað. P' i í tíot anóarouiom Austurstrœti 8 Sími 14266 „Sá sem kaupir Schiesser gæðamerkið, kaupir Schiesser aftur.“ ------Ertu------- ennþá á þeim gamla? Hér er þá eitthvað nýtt fyrir ÞIG Ef þú vilt eignast nýjan, betri og breyttan bíl þá kemur þú með þann gamla og við látum þig hafa nýjan Fiat 127 í staðinn. Komdu og kynntu þér kjörin. Egill Vilhjálmsson hf. Smiðjuvegi 4 Kóp. Sími 77200 Sími 77720

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.