Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1982, Síða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER1982.
31
\Q Bridge
Jafnvel í tvímenningskeppni er ekki
alltaf ástæöa til aö vera aö berjast um
yfirslaginn.
Noroui:
AK54
V ÁG64
•> K9
* Á532
I II
* ÁD83
-/ DIO
0 D743
* K106
A l 'S 11:11
* G1097
K95
e 105
* D974
>umm
Á 62
V 8732
‘ ÁG862
* G8
Á einu boröi gengur sagnir þannig:
Suður Vestur Norður Austur
Pass 1 G dobl pass
2 T pass pass pass
Vestur spilaði út spaðaás og síöan
spaöa áfram. Spilarinn í sæti suöurs sá
að auövitaö hefði hjartasamningur
verið betri. Hins vegar var augljóst, aö
mótherjarnir áttu stubb i spaða. Ef
trompið liggur vel, 3—2, svo og hjartaö
var möguleiki á aö fá yfirslagi. En
spilarinn í suður hætti ekki á neitt
slíkt. Tveir tíglar unnir mundu gefa
þokkalega skor.
Hann drap annan slag á spaöakóng
og spilaöi litlu laufi á gosann. Vestur
drap á kóng og spilaöi spaða, sem
suður trompaöi. Lítið hjarta á gosann
og austur drap á kóng. Spilaði laufi.
Drepiö á ás og lauf strax trompað
heim. Þá hjarta á ásinn og meira
hjarta. Austur átti slaginn en suöur
haföi nú fengið fimm slagi, þrjá há-
slagi og tvo á tromp. Enn átti hann
eftirÁKGítígli.
Austur spilaði laufi en suður féll
ekki í þá freistni að trompa. Kastaði
þess í stað hjarta. Vestur varð að
trompa og spila frá tíguldrottningu
sinni. Tveir tíglar unnir og suður lét
mótherjana leysa vandamál sín. Og
tveir tíglar gáfu 13 af 25 mögulegum
fyrir spilið.
Á skákmóti í Támby í Danmörku
kom þessi staða upp í skák Richter
Larsen og Th. Haahr, sem hafði svart
og átti leik.
12.----Be7! 13. c3 - Dg2 14. Bxf7+
— Kd8 og hvítur gafst upp. Ef. 13.
Rxc7+ — Kd814. Rxa8 — Dg2 og staða
hvítservonlaus.
Vesalings
Emma
Ekki eigið þið aura fyrir góöum rakstri kæru frúr?
Slökkvilið 1 Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. I Sími 22411.
Lögregla | Læknar
'Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og!
'sjúkrabifreifi simi 11100.
ISeUJarnarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkviilfi og j
jsjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slðkkvilifi og-j
'sjúkrabifreiö slmi 11100. ,|
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og |
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilifiið símij
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra-1
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið j
1160, sjúkrahúsifi simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkvilifiifi og sjúkrabifreiö sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 19.—25. nóv. er í Reykjavíkur-
apóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkflhi dögum frá kl. 9—»
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13;
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar-
tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aöj
* sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldini
i er opiö 1 þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
, 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 —12,
15—16 og 20—21. Á öfirum timum er'
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— j
,12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö vicka daga frá kl. 9—;
• 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opifi virka daga frá kl. 9—19,
| laugardaga frá kl. 9—12. j
Slysavarðstofan: Simi 81200.
SJúkrablfrelð: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörfiur, sími 51100,
Keflavik 'simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, simi 22222.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraaraes.
. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokafiar, en læknir er til vifitals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru l
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöfiinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
* síma 22445.
Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst l heimiiislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi mefi upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Veatmannaeyjar: Neyfiarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartcmi
Borgarspitalinn: Mánud.föstud. ki. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30-^14.30og 18.30—19.
Hellsuverndaratöðln: Kl. 15— 16og 18.30—19.30.
FæölngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðlngarhelmili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KJeppMpitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LandakotMpitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- F
17 á laugard og sunnud. j.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard.ogsunnud.ásamatimaogkl. 15—16. i
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum t'
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 !
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— I
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. !
Baraaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30. *
SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—löj
og 19—19.30.
SJúkrabús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 ogj
19—19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifÍlMtaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og1
19.30—20. '
Visthelmlllð VifllMtöðum: Mánud.—laugardaga frá!
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Stjörnuspá
Spáin gildir f yrir miðvikudaginn 24. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Andstaða við áætlun
verður brotin niður með nokkrum sláandi rökum. Aftur-
för verður i félagslifinu vegna alvarlegrar ákvörðunar
sem flestir vatnsberar þurf a að taka.
Fiskarnir (20. feb,—20. mars): Fagna má ávinningi í
fjármálum og nú geturðu veitt þér smámunað sem þig
hefur lengi langað í. Ovænt þróun verður í ástarmálum
vinar.
Hrúturinn (21. mars—20. april): Trúðu ekki nýjum vini
fyrir vandamáli. Betra er að tala við skilningsríkan ætt-
ingja. Samband batnar og það gleður þig.
Söfnin
„Þau eru heima. Eg heyröi einhvem segja, ó nei, EKKI
HANN.”
Borgarbókasafn
Reykjavikur
AÐALSAFN Útlánsdcild, Þingholtsstræti 29a,
slrai 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1.
sept.
Al)ALSAFN — Lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi að
, sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kV 13 19. Júlí;.
;Lokað vegna sumarleyfa. ÁBÚst: Mánud.—fðstud.1
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
uoum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.
’.Opið mánudaga—föstudaga kl. 14- -21. Laugard.
■ kl. 13—16. Lokað álaugard. 1. mral— 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Hcim-
sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða
lOg aldraða. I
;HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi
27640. Opið mánud—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuð vegna sumarleyfa.
iBÚSTADASAFN — Bústaflakirkju, slmi 36270.
(Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaðálaugard. 1. mal—1. sept.
BÓKABtLAR ' — Bækistöð I Bústaflasafni, simi
36270. Viökomustaflir vlðs vegar um borgina.
Nautið (21. april—21. maí): Reyndu að hvíla þig meira
og láttu ekki aðra koma ábyrgðarstörfum á þig. Vertu
ákveðin(n) því þér hættir til að bera byrðar annarra sem
eiga að gera það sjálfir.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Góður vilji þinn til
hjálpar manni af hinu kyninu gæti verið misskilinn.
Láttu það ekki hafa áhrif á þig ef þér finnst þú vera að
gera rétt. t>ú gætir kynnst nýju fólki.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Taktu áhættu í ástum í
kvöld og þú verður mjög hamingjusamur (-söm). Ein-
hver sterk áhrif eru að verki á heimilinu.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Nú fara tilfinningar þínar úr
skorðum og þér veitir ekki af þolinmæði og gáfum til að
leysa það mál, sérstaklega þó i kvöld. Varastu deilumál
og miklar áætlanir.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Hamingjan liggur í sam-
skiptum við aðra og þú ættir að eiga í vændum ánægju-
legt tímabil. Reyndu að vera þolinmóð(ur) við gamlan
mann sem er nokkuð harður í skoðunum.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Mál, sem þú varst nærri
búin(n) að gleyma kemur fram í dagsljósið á mjög
áhrifamikinn hátt. Skipuleggðu vanaverkin svo þú hafir
meiri tima til að slappa af.
Sporðdrekinn (24.-22. nóv.): Övænt breyting á hvers-
dagsleikanum gerir þér kleift að skemmta vini. Leitaðu
að skemmtilegum tillögum um breytingar á heimilinu.
Pósturinn færir þér góðar fréttir.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Komdu í framkvæmd
góðri hugmynd sem þú hefur hugsað um lengi. Þú færð
gagnlegar upplýsingar. Ferð varpar ljóma á daginn.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú færð óvænt tækifærí
til að láta á þér bera í dag. Stjömumar mæla með þátt-
töku í góðgerðarstarfsemi. Dagur dýravinanna.
r
Afmælisbam dagsins: Utanaðkomandi áhrif valda
átökum í vinahópi þinum fyrstu vikur ársins. Þú verður
að gera upp hug þinn um meginreglu. Astarævintýri
hefst seinni hluta árs og það ætti að vera hin eina sanna
ást.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 cn laugardaga
frákl. 14—17. |
AMERÍSKA BÓKASAFNID: Opið vúka daga kl. ’
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR vifi Sigtún: Sýning ó
verkum er I garðinum en vinnustofan er aöeins opin'
viö sérstðk tækifæri.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opið
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. i’
Upplýsingar I slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
legafrá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglcga
frá9—18 og sunnudagafrá kl. 13—18.
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fást ó eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjaröarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Sími
29901.
Krossgáta
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
■simi 18230. Hafnarfjöröur.simi 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir í Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á hclgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og I öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá afistoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Ðókabúö Olivers Steins, Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Ifiunn, Brrcöraborgarstlg 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði.
i 3 v- *
1
1 ,0 ii
1Z □ ,3 BlBMBB
1 )i>
77“
/4 J r
Lárétt: 1 ættamafn, 7 ferðaskrifstofa,
9 keyri, 10 drýldin, 12 jag, 13 deyfð, 15
rök, 16 kall, 17 gömlu, 19 lánar, 20 kom.
Lóðrétt: 1 fiður, 2 fjöldi, 3 stafur, 4
rödd, 5 vegur, 6 klafi, 8 hættu, 11 kald-
ur, 14 dýr, 15 álán, 16 tryllta, 18 óvit.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 nökkvi, 8 áll, 9 eiði, 10 dutt-
um, 12 dundar, 14 æmu, 15 mót, 17
veila, 19 sá, 20 iðn, 21 arin.
Lóðrétt: 1 nánd, 2 öldur, 3 klunni, 4 ket,
5 vi, 6 iður, 7 fimmtán, 11 tamar, 13
dula, 14 ævi, 16 ósi, 19 eð.