Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Qupperneq 15
DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982.
15
rööum vísinda- og listamanna mun
endurreisnin takast.
Eina þróunarleiö islensku
þjóöarinnar liggur um grýtta götu
hagnýtra visinda. Ef iistamennimir
átta sig á þessu geta þeir sporaaö
gegn því aö tæknin ryöji lágkúra og
múghyggju braut.
Staöreyndin er sú aö íslensk
stjórnvöld hafa um langt skeið reynt
aö halda vísindastarfsemi í lágmarki
og boriö fyrir sig féskort og gagns-
leysi vísindalegra rannsókna.
Þeirri skoöun hefur jafnvel veriö
varpaö fram hvort ekki væri rétt aö
stór hluti af þeim nemendum sem nú
sækja Háskóla Islands leiti til ann-
arra menntastofnana.
Staöreyndin er auðvitað sú aö við
höfum ekkert val. Spurningin er ekki
hvort viö viljum margefla vísindi og
Háskóla Islands, heldur meö hvaða
hætti þaö veröi best gert og sem
skjótast.
Næstu tíu ár munu skera úr um
hvort Islendingar lifa af sem þjóö
eöa sökkva í skuldafenið. Hvort viö
munum lifa af fer eftir því hvort
vísindin veröa sett í öndvegi eöa
ekki.
sínu liöi ekki á löngu áöur en Island
væri hertekið af Ráðstjómarríkjun-
um vegna fyrrgreindra ástæðna og
gífurlegs hemaöarmikilvægis og um
leið og viö mundum naga okkur í
handarbökin fyrir þessi óafturkall-
anlegu mistök þyrftum viö aö búa við
ógnarstjórn, þrengingar og kúgun
sem er stjórnarfari Ráöstjómarríkj-
anna samfara, fyrir utan þaö aö lík-
umar á styrjaldarátökum heföu
stóraukist. Ursögn Islendinga úr At-
lantshafsbandalaginu og yfirlýsing
hlutleysis yröi steinninn sem kæmi
skriöunni af staö.
öllum er okkur kunn hin sorglegu
örlög hins fyrrum hlutlausa ríkis
Afganistan og þjóðar þess, Afgana,
sem nú eru kúgaöir, myrtir og arð-
rændir. Þetta var þjóð sem var yfir-
lýst hlutlaus en þaö skipti Ráðstjóm-
arríkin ekki neinu. Vegna styrks síns
og stefnu em þau vön að viröa þjóðir
og alþjóðasamtök að vettugi, eins og
t.d. Sameinuöu þjóðarinnar, hundsa
jafnt mótmæli þeirra, ályktanir,
skoöanir og viöleitni gegn ofbeldi og
kúgun.
Þótt fólki í friðarhreýfingum, sem
annars staöar í þjóðfélaginu, sem
berst fyrir stöðvun kjamorkuvígbún-
aðar, hlutleysi og einhliða afvopnun
gangi gott eitt til er þetta því miður
gjörsamlega vonlaust og óraunhæft
baráttumál meðan við verðum að
verja frelsi okkar og sjálfstæöi fyrir
heimsvaldastefnu Ráðstjórnarríkj-
anna. Reynslan hefur sýnt að Ráð-
stjórnarríkin Ieyfa enga mótspymu
og gott dæmi um það er þegar Ung-
verjaland og Tékkóslóvakía ætluðu
að losa sig undan jámhæl kommún-
ismans en vora beitt ofbeldi og her-
valdi til að koma innanríkismálum 1
sínum á „réttan” veg þrátt fyrir há-
vær og öflug mótmæli allrar þjóðar-
innar. Þetta sama er að gerast með
óbeinum hætti nú, í Póllandi.
Friður, frelsi?
Hlutleysi Islendinga, einhliöa af-
vopnun eða kjamorkuvopnalaus
Norðurlönd koma aldrei til meö aö
tryggja frið eöa slaka á spennu milli
stórveldanna tveggja, heldur einung-
is hið gagnstæða. Vegna ofantalinna
raka er einungis hægt að tryggja
frið, frelsi og sjálfstæði íslensku
þjóðarinnar með þátttöku okkar í
varnarbandalagi vestrænna þjóða;
NATO. Annars væra réttindi okkar
fótum troðin og við þyrftum að sætta
okkur við að búa við skelfingar og
ógn kommúnismans auk þess aö búa
við dyr kjamorkustyrjaldar og ógn-
un hennar. Takmark íslensku þjóö-
arinnar getur ekki veriö að kasta á
glæ árangri ellefu hundruð ára sjálf-
stæðisbaráttu og þeim glæsilega
árangri sem hún hefur borið, með
fómum forfeöra okkar, og glata lífi
okkar, frelsi og sjálfstæði með slík-
um óábyrgum ákvörðunum.
Kjarnorkuvopn era hryllileg, um
það hljóta allir skynsamir menn að
vera sammála. Þess vegna ber
okkur að stefna aö alhliða afvopnun
en því miður finnst manni grundvöll-
urinn fyrir viðræður um slík málefni
oft vera brostinn þegar hlutlaus ríki
eru brotin á bak aftur og þegar menn
era kúgaðir og gerðir ófrjálsir gerða
sinna, framkvæmda og jafnvel hugs-
ana.
Við sem búum í þeim fáu lýðræðis-
rík jum sem eftir era, en þeim fer því
miður óðum fækkandi, verðum að
verja frelsi okkar og axla þá ábyrgð
aö búa komandi kynslóöum mann-
sæmandi lífskilyrði, sem era mann-
leg reisn, kristilegur kærleikur og
góðsemi, sjálfstæði og frelsi til orðs
ogæðis.
Allt þetta er þess virði aö þaö sé
varið, glötum því ekki!
Styrkar varair — styrkur friður!
Arni Sigurðsson.
Menning Menning Menning
Þetta er ein afhinum faiiegu myndum Kristjáns inga i bókinni Húsdýrin okkar. Við getum þvi miður ekki
prentað hana i lit.
Hali, rófa, dindill,
skott, tagl, stél, stýri
Húsdýrin okkar.
Höfundur texta: Stefán Aðalsteinsson.
Höfundur mynda: Krístján Ingi Einarsson.
Útg. Bjallan, Reykjavík 1982.
Glíman við fortíðina
Þannig aöstæöur geta skapast í
lífi fólks að reynsla, viöhorf,
tilfinningar eða skoöanir, sem þaö
haföi orðiö sér úti um á lífsleiðinni,
eigi ekki lengur viö, séu ekki
brúklegar lengur. Sérstaklega á
þetta við ef fólk verður fyrir missi,
stendur frammi fyrir nýju viöfangs-
efni, eöa flytur í nýtt umhverfi.
Þá er oft engu líkara en aö allt
veröi aö lærast upp á nýtt, hér og nú.
Þegar þannig er ástatt verður
sumum á aö halda að forsenda þess
að læra og tileinka sér nýtt, sé að
gleyma því sem fyrir er. Brjóta blað
í eigin ævisögu og byrja upp á nýtt.
Stundum finnst mér engu líkara
en þannig sé ástatt með íslensku
þjóðina. Hinar miklu og öra
breytingar, þau stakkaskipti sem
þjóðfélagiö hefur tekiö, orsaka ein-
mitt þetta. Þjóöin þarf aö læra allt
upp á nýtt og þaö hefur þjóðin svo
sannarlega veriö iöin við.
Hins vegar’ til aö öðlast ein-
hverja sálarró, hefur þjóðin lifað á
og í fortíðinni, á þann ófrjóa hátt
sem fylgir því að látast aö allt sé líkt
og forðum. Þetta mætti líklega kalla
menningarrof eða slíkt væri það
kallað ef eitthvað sambærilegt ætti
sér stað hjá „frumstæðri” þjóð.
I sprungu milli þessara köldu
kletta hafast við mennirnir, sem á
virkan hátt vilja fýrirgera fortíð
sinni og hamast því gegn öllu sem
minniráhana.
Þeirra á meðal era tilræöis-
mennirnir við íslenskan landbúnaö. I
ölium þessum flýti og fyrirgangi vUl
gleymast að aUt nám byggir á fyrri
reynslu. Annars verður sú þekking
sem aflað er merkingarsnauð og
yfirborðsleg. Því er brýnt aö kanna
og gera upp fortíð sína. Meta yfir-
vegað og flausturslaust hvað sé
nýtUegra muna, ekki er síður þörf á
að gera sér grein fyrir hverju má alls
ekki henda, því ekkert hafi komið í
staðinn, hvað sem líður aUri tækni,
framþróun og efnahag. Sérstaklega
hefur mönnum oft yfirsést hvað
varðar ýmsa mannlega þætti.
Sömuleiðis viröist margt hafa farið
forgöröum sem lýtur aö samskiptum
manns og náttúru. Gott dæmi um
annarleg og firrt viðhorf nútíma
Islendingsins til dýra, og reyndar til
sín sjálfs, eru hinar forkostulegu
umræður um dýrahald í þéttbýU sem
við ÖU þekk jum, á meðan bestu menn
viröa lög aö vettugi.
Tímabært framtak
Þaö er meira en tímabært aö viöur-
kenna þá einföldu staöreynd aö
meirihluti þjóöarinnar býr í þéttbýU
og fæst böm eiga þess kost aö
kynnast dýram. Áöur fyrr gátu flest
böm komist í beina snertingu við
dýr, þau tUheyrðu einfaldlega sama
Ufi og umhverfi. öll börn hafa
gaman af dýram og þaö er vafaUtið
þroskandi fyrir börn aö umgangast
dýr þegar þau eiga þess kost í
uppvexti sínum. Nú þegar sá kostur
gefst ekki lengur er brýnt aö gefa
bömm tækifæri tU aö kynnast
dýram í næsta umhverfi eftir því
sem aöstæöur leyfa.
Þessi bók er sUkt tækifæri. Og þó
þaö sé óliku saman aö jafna aö
kynnast Ufinu af bók og að Ufa því, er
ég sannfærö um aö þessi bók á eftir
aö vekja hrifningu margra bama og
vera góöur grunnur undir frekari
kynni.
Fegurð og f róðleikur
Tveir höfundar standa á bak viö
gerö þessarar bókar. Þeir Stefán
Aöalsteinsson, sem er höfundur
texta, og Kristján Ingi Einarsson,
sem er höfundur mynda. Stefán er
mörgum kunnur sökum vísinda-
starfa sinna á sviði búfjárræktar.
Sömuleiðis er skemmst að minnast
hans sem höfundar hinnar ágætu
bókar um íslensku sauökindina, sem
kom út hjá Bjöllunni í fyrra. Til
Kristjáns Inga þekki ég minna, en
veit þó aö hann átti ljósmyndirnar í
bókinni Krakkar, krakkar, sem
einnig kom út hjá Bjöllunni.
I bókinni er sagt frá öUum okkar
helstu húsdýrum og er einn kafh
helgaöur hverju dýri. Innihald texta
miöar að þekkingarmiðlun.
Höfundur hefur greinilega gert það
upp við sig aö þaö er þekkingaratriði
en ekki heimska aö vita ekki meö
vissu, hverjum rófan, taglið, eða
dindUUnn tiUieyrir. Á sama hátt og
það er ekki heimska þegar sveita-
maðurinn spyr um Laugaveginn.
Letrið á bókinni er skýrt, hæfilega
stórt og áferöarfallegt. Bókin er rík
af myndum. Samvinna höfunda
viröist hafa tekist með ágætum.
Verkaskipting er greinilega sú að
Stefán hefur fjallaö um hið fræöilega
og þekkingarlega. Kristján Ingi
kemur meir á móts við tilfinning-
arnar. Myndirnar, sem eru aUar í lit,
bera í sér ótrúlega mikið af þeim
andblæ friðar og samkenndar sem
oft fylgir húsdýrunum okkar.
Fæði, klæði og skæði
Við sem höfum átt því láni aö
fagna aö alast upp hjá góöum for-
eldrum í fallegri sveit, stöndum oft
ráöþrota frammi fyrir því stóra
vandamáli hvemig eiginlega hægt er
aö ala börn upp í borg svo vel sé við
þær aöstæður sem þeim og okkur
mæðrunum eru búnar. I sveitinni
læröist svo margt af sjálfu sér.
Menntunin og menningin voru
byggöar inn í kerfið. Sama er aö
segja umkennsluna og prófin. Margt
var kennt og margur var kennarinn
þótt bókakostinn vantaöi. Þaö'er
einnig hoUt að minnast þess að viss
lágmarksþekking var áskiUr.,
hvemig sem þau þekkingarmarkmið
hafa nú veriö fengin. Og þaö var
sannprófað á ýmsa vegu þá sem nú,
þótt ekki væri samræmdum prófum
og prófanefnd tU aö dreifa.
Mér er t.d. tU fersku minni þegar
ég flaskaöi á spumingunni, hvaða
húsdýr gefur okkur mest. Ég svaraði
í fyrstu gátu kýrin og í annarri gátu
hesturinn, því þau voru stærst. Nei,
aldeiUs ekki, sagöi amma mín. Það
er náttúrlega blessuð sauðkindin, því
hún gefur okkur fæði, klæði og skæði
á meðan kýrin gefur einungis fæði og
skæði. Tilgátan um hestinn var
fráleit, sagði amma mín, því hann
tekur bara af okkur ómak.
Bergþóra Gísladóttir.