Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Side 27
DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982. 27 Smáauglýsingar Rafsuða, Iogsuða, viðgerðir, nýsmíði. Tökum að okkur hverskonar suðuvinnu og viðgerðir, sjóöum á slitfleti. Vinnuvélar o.fl. o.fl. Uppl. í síma 40880. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, nýsmíði, við- geröir. Uppl. í síma 36288 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Breytum, bætum og lagfærum raflögninga. Gerum við. Setjum upp ný dyrasímakerfi. Greiðslukjör. Löggiltur rafverktaki, vanir menn. Robert Jack, sími 75886. Mokum, mokum meiri snjó og klaka. Tökum aö okkur að moka snjó og brjóta klaka fyrir framan húsdyr, verslanir og fleira. Uppl. í síma 81698. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar almennar húsa- viðgerðir utan sem innan, t.d. alla málningarvinnu og viðgerðir á glugg- um og hurðum og margt fleira. Komum á staðinn og gerum verðtilboð. Uppl. í sima 71041 eftir kl. 20. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir. Uppl. á kvöldin. Kristján Pálmar (s. 43859) & ÍSveinn Frímann (s. 44204-12307) ;Jóhannssynir, pípul.meistarar. Ökukennsla Vignir Sveinsson, 76274—26317 Mazda 626. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704 Honda Quintet 1981. Jóel Jacobsson, 30841—14449 Ford Taunus CHIA1982. 1 Helgi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 323. Hannes Kolbeins, 72495 Toyota Crown. Hallfríður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Gylfi K. Sigurösson, 73232 Peugeot 505 Turbo 1982. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. SigurðurGíslason 67224—36077—75400 Datsun Bluebird 1981. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. Slagnús Helgason, bifhjólakennsla, hef bifhjól, 66660 Mercedes Benz 1982. Kristján Sigurösson, 24158—81054 Mazda 9291982._____________ Jón Jónsson, 33481 Galant 1981. Kennarastaða Röntgentæknaskóli Islands vill ráöa röntgentækni í kennarastöðu viö skólann. Til greina kemur að ráöa fleiri röntgentækna í hlutastörf, enda starfi þeir þá að öðrum hluta við röntgendeildir spítalanna í Reykjavík. Laun verða greidd samkvæmt samningi röntgentækna við ríki og Reykjavíkurborg. Upplýsingar um störf og starfssvið veitir skólastjóri, As- mundur Brekkan, yfirlæknir Röntgendeildar Borgarspítalans, og skulu umsóknir sendar þangað. Stjórn Röntgentæknaskóla íslands 29.11. 1982. mm STÁLPOTTAR BEKA' OG PÖNNUR ASTRA SÍÐUMÚLA 32 SÍMI86544 Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. '82. Nemendur geta byrjað strax, greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Okuskóh og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Gylfi Guðjónsson, 66442-66457 Daihatsu Charade 1982 GunnarSigurðsson, 77686 Lancer 1982. Bækur Veglegar jólagjafir. Ritsöfn meistaranna fáanlgg á jóla- kjörum 10%) útb. eftirst. á 4—9 mán., vaxtalaust. Halldór Laxness, Þór- bergur Þórðarson, Olafur Jóhann Sigurösson, Jóhannes úr Kötlum. Uppl. og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Þjónusta Utréttingar Sparið tíma og fyrirhöfn, látið okkur annast snúningana. Utréttingaþjónust- an, Bankastræti 6, sími 25770. Dyrasímaþjónusta. Onnumst uppsetningu og viögeröir á innanhússsímkerfum og dyrasímum. Sérhæföirmenn. Uppl. ísíma 10560. Utbeining, útbeining. Að venju tökum við aö okkur alla út- beiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Fullkominn frágangur, hakkaö, pakkað og merkt. Ennfremur höfum við til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. og folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn, Hlíöarvegi 29 Kóp., sími 40925, áöur Ut- beiningaþjónustan. Heimasímar Krist- inn 41532 og Guögeir 53465. Húsg.-innréttinga- og húsasmiðir geta bætt viö sig verkefnum fyrir ára- mót, jafnt úti sem inni. Vönduð vinna, tfaglæröir menn. Uppl. í síma 26505, 44759 og 44413 eftir kl. 19. Atvinnurekendur—félagasamtök. Leiðbeinum um rétta meðferð bókhalds- gagna samkvæmt reglugerð um bók- hald fyrirtækja og einstaklinga með at- vinnurekstur. Ennfremur tökum við að okkur bókhald og uppgjör fyrir sömu aðila. Bókhalds- og endurskoðunar- stofa Axels S. Axelssonar, sími 10147. Verksmiðjueigendur. Þrífum og málum gólfin yfir helgi eöa nótt. Vélunnið. Uppl. í síma 36406. Handverksmaður. Tek að mér ýmiss konar lagfæringar og viðgerðir innanhúss, fjölbreytt þjónusta. Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Toyota Crown með vökva- og veltistýri og BMW ’82. Nýtt kennslu- hjól, Honda CB 750. Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þor- mar ökukennari sími 46111 og 45122. Ökukennsla — æfingatímar. Okukennsla ÞSH býöur upp á nýjan Buick Skylark. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Símar 19893 og 33847. 'Ökukennarafélag Reykjavíkur: ökukennsla, endurhæfing, aðstoð við )á sem misst hafa ökuleyfiö. Guðjón Andrésson, s. 18837. Vignir Sveinsson, s. 26317, 76274. Páll Andrésson, sími 79506. ökuskóli Guðjóns, sími 18387 og 11720. Ökukennsla, æfingatímar. Lærjð að aka í skammdeginu við mis- jafnar aðstæður. Kenni á Mazda 626 hardtopp. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. Okukennsla-Mazda 626. Kenni akstur og meöferö bifreiða, full- komnasti ökuskóh sem völ er á hér- lendis. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíus- son, sími 81349. ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus. Guðmundur G. Pétursson, 73769—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Guðjón Hansson, 27716-74923 Audi 1001982. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1982. 51868 Árnaldur Arnasonl 43687- Mazda 6261982. -52609 Ari Ingimundarson, Datsun Simny 1982. 40390 Ævar Friðriksson, Mazda 6261982.. 72493 Þórður Adolfsson, Peugeot 305. 14770 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280. 40728 Oska eftir að taka börn í gæslu, er vön, hef leyfi, bý viö Hjallaveg. Uppl. í síma 39492. Vantar unglingsstúlku til að gæta barna af og til á eftirmið- dögum. Bý í Fossvogi. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-520 Get bætt við mig 1—2 börnum hálfan eöa allan daginn, er við Skeiðarvog, hef leyfi. Simi 39298. Oska eftir dagmömmu fyrir 2 ára stelpu strax eftir áramót frá kl. 8.30—17, helst í norðurbænum í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 54936 eftir kl. 17. Oska eftir stúlku, 12—14 ára, til aö gæta 2 barna nokkur kvöld í mánuöi, bý í Engihjalla, Kópa- vogi. Uppl. í síma 45368. Innrömmun Tökum í innrömmun allar útsaumaöar myndir og teppi, valið efni og vönduð vinna. Hannyrða- verslun Erlu, Snorrabraut 44. Líkamsrækt Bjartsýnir vcsturbæingar athugið. Eigum lausa tíma í Super-sun sólbekk. Verð 350 10 tímar. Sif Gunnarsdóttir snyrtisérfræðingur, Oldugötu 29, sími 12729. Sóldýrkendur. Dömur og herrar. Komið og haldið við brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekknum. Verið brún og falleg í skammdeginu. 400 kr. 12 tímar. Sólbaðstofan Ströndin. Nóatúni 17, sími 21116. Solarium — flúorperur, sólarlampar og gufuböð. Sólarium flúorperur, 1,8 m á lengd til afgreiðslu strax, verð aðeins kr. 254 stk. Bjóöum einnig sólarlampa (samlokur) frá aðeins kr. 45 þús., heimasólarlampa frá kr. 22900, einnig Helo gufuböö frá Finnlandi frá aðeins kr. 24 þús. Benco, Bolholti 4 Rvk. sími 21945 og 84077. Sendum um allt land. Gengi þann 29. 11.’82. Kópavogsbúar — Breiðhyltingar. Vorum að taka í notkun glænýjan Silver Solarium ljósabekk. Nýjar perur og góöur ljósalampi tryggja öruggan árangur. Opiö eftir kl. 16 virka daga, laugardaga og sunnudaga kl. 9—23. 300 kr. 12 tímar. Iþrótta- félagið Gerpla, Skemmuvegi 6, sími 74925. Árbæingar, starfsfólk Artúnshöfða. Ný ljósastofa í Hraunbænum með hina viöurkenndu dr. Kern ljósabekki sem tryggja öruggan árangur. Kvenna-, karla- og hjónatímar. Verð aðeins 350 kr. 12 tímar. Verið velkomin, sími 85841.______________________________ Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, sími 76540. Ertu með vöðvabólgu eða viltu grennast? Hvern- ig væri þá að prufa Slendertone nudd- tækin okkar. Einnig höfum viö ljós, gufubað, heitan pott, hristibelti og létt þrektæki. Hringið og athugið verðið. Halló—Halló'. Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálmsdóttur, Lindargötu 60, sími 28705. Vorum að skipta um perur, alltaf nýjar perur hjá okkur. Við lofum góðum árangri. Opið alla daga og öll kvöld. Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsið um heilsuna. Við kunnum lagið á eftirtöldum atriðum: vöðvabólgu, liðagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum, stressi, um leið og þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatimar á kvöldin og um helgar. Opið alla virka daga frá kl. 7 að morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20, sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér sturtur og snyrting. Verið velkomin, Sími 10256. Sælan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.