Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Síða 32
32
DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982.
BREIÐJ0LTI
SÍMI76225
MIKLATORGI
SÍMI22822
Fersk blóm daglega.
1x 2-1x2-1x2
14. leikvika — ieikir 27. nóvember 1982.
Vinningsröð: 212—11X — 112 — 111
1. vinningur: 12 réttir — kr. 8.000,-
2708 6130704/11) 70701 ('4/11)
116214 61935Úi/ll)+ 72120(‘l/ll)'
19670( 3/11 ) 614900(11/1 1 ) 7 333KM/11) +
214097+ 66825(4/11) 74264(4/11)
.60141(4/11) 6711204/11) 75798(4/11 )
60246(4/11) 67500(4/11) 77729(4/11)
60382(4/11) 69084(4/11)+ 78203(4/11)
1.0640(4/1 1 ) 69338(4/11 ), 79326(4/11) +
81149(4/11)+ 93143(6/11)
84815(4/11)+ 94380(6/11)+
85049(4/11)+ 94929(6/11)
90574(6/11) .95577(6/11)
91017(6/11)
91547(6/11)
92770(6/11)
92673(6/11)
98335(6/11)
99789(6/11)+
2. vinningur: 11 réttir — kr. 165,-
11 92 6 3 17192 24 54 2 6 37 01. 66936 6 5 2.7 0 7 2909 76000+
0 51 9 51.5 17229 24704 6 371.4 07,066 . 6 9 ri 8 2 + 73235 7 6 380
22 55 9 534 17 6 3 9 6.1100 6 37 5.0 67084 63385+ 73324+ 7 64 57
2U 6 8 .966 0 18104 60168 6 3815 07261 6 3 4 4 6 + 7 3566 76567+
2 59 5 ,9736 1610 5 60269 6389*1 OT‘265 699 3 3- .73583 76672+
2 C- 0 f» ' 97 33 18 58.8 . 60,34 0 64 034 67 274 69 989 7 3682 7070.5 +
2903 10590 1 «601 6 03 8 0 64198 674 67 69 994 73604 . 7686 9
3 57*1 ’ .19673 , 12815 001; 3 0 64355+ 67592+ 7 004 3 7 3731 7 69 8 9*
37 30 20959+ 29557+ 6 0660 64 52 9 C 7 G U7 7 9 10 0 73826* 77129
M 0 0 6 .11752 19671 608 28 64 529 137 014 7f>->?,6, 7 3990 77266+
*4 0 2 3 12264 1966 7 6 0872 64 625. 07 7 4 1 7 0?;? 4 74074 774 0,7 +
»1028 12 7 06 19 344 61307 64 7 56 677 51 703^6 74099 77 576
*» C 56 12730 21305 614 07 647 5 67 840 7 0 581 7 4 205- 77669
4430 12 940 214 0 5 61534 •55160 + 68121 7 0697' 74474+ 77673
»! 548 13362+ 21809 61585+ 65222 68130+ 70838 74 803 77679+
5210 13309+ 2219 5 61670 • 65223 68218 71027 74856 77744
5502 1 3869 22200. 61699 b 5291 68241 7114 4 74 964 77867
5508 14 4 05 1? X 2 6+2104 65504+ co fO 71492 75102 77898,
6255 14 675 s.2 2 2 88 0211? 65817 68332 7167 5 75213+ 78273+
7134 + 1*199*1 22838 62250+ 66027 68391 71776 75310 78358+
7311 1 527 5 i22897 62608 66083 68394 717 3*1 75327+ 78387+
3í165 154.4 0 (73634 62620 66150 6 8 584 71785 7 5 5-12 7 8422
8069 15694 23636 62643+66192 68704+ 72245+ 75515 784 32
H 3 0 5 16427 23773 62314. 667 58 6893 8 72276 7 5637 7 8444 _
37H3 16481+ 2 38 03 63153 66846 689? 5 7 2 37 f 75684 7 8486
0 0*17 ,10 502 24 0- 9 63290 66903 7 2 6 3 2 + 7 5722 7 8760
004 8 ; 16871? + ,24100 + 63497 609 2.4 68978+ 690 57 72634+ 7 5884 78798
U 2 4 8 :17056 '244O0. 03507 66332 '69083+ 7 2347 75900 78845
789C4+ 90288 92212+ 94484 97236 63097(2/11) 81624(2/11)
79298+ 90323 93223 ,94485 97425+ 63324(2/11) 81900(2/11)
79307+ 9050 g 92329 94492 97506 63383(2/11) 81945(2/11)
79548+ 90583 92333 946**3 + 97602 63805(2/11) 82019(2/11 ) +
80091 90636 92347 947 32 97675 63872(2/11) 82108(2/11)
80394+ 90645+ 92288 94769+ 97758+ 65061(2/11) 82534.( 2/11 ) +
80432 90649+ 92291 94789+ 9781 2 65317 (2/11 ) + 82783(2/11) -
804 37 90656 92300 9*1790 + 97814 66033(2/11) 82950(2/11)
80941 90742 92319 94888 97 945 66107(2/11) 83104(2/11)
811*34 9077'j 92395 94 94 2 98005+ 66545(2/11) 83652(2/11)+
81148+ 90793 92414 94 961 98059+ 66583(2/11 ) 84293(2/11)
81155+ 90846 92 553 95096 98074 67946(2/11) 85193(2/11)
81161+ 90848 92 581 95206 98119 68352(2/11) 90083(2/11)
81163+ 90953 92603 9 5259 98216 08315(2/11) 90538(2/11)
81165+ 91034 9264 3 9527*1 + 98317+ 69050(2/11) 90563(2/11)+
81672 91096 92655 95346 98382 69348(2/11)+ 90606(2/11)
81676 91122 92693 9 54 54 98412 69441(2/11)+ 9069202/11)
81731 91155 92871+ 9 5465 9 8440 69583(2/11) 91015(2/11)
82208 91203 93306 95597+ 9 8 4 4 2 69650(2/1))+ 91453(2/11)
82541 91223 93472 95620 98452 69917(2/11)+ 91583(2/11)
83102 91283 93506+ 95719+ 9 8 522 70677( 2/1 1 ) 91814(2/1.1)
83324 91332+ 93546 .95978 *- 98 579 70985(2/11)+ 9 2 3 1 6 ( 2711)
8 3473 91335 93559 95979+ 98880+ 71009(2/11)+ 93730(2/11)
83702 91361 93629+ 95980+ 99950 71195(2/11)+ 95004(2/11)
83795 91374 9 3679 95984+ 99058 71652(2/11) 95235(2/11)
84979 91400 ‘9.3690 96028 99194 72039(2/11) 95251(2/11)
84222+ 91454 93885 96036 99506+ . 724 14(2/11.) + 95708(2/11)
84242 91544 93890 9619 5 99623+ 73695(2/11) 95775(2/11)
84786+ 93 548 9 3 9.3 4 + 96329+ 99786+ 75815(2/1]) 95777( 2/11 )
3479C* 915*19 93963 96 3 54 99770+ 75816(2/11) 95985(2/11)+
85050+ 91550 94 0 26 96409’ 99779+ 75846(2/11) 96355(2/11)
85302+ 91556 9412.3 964 99 99787+ 77000(2/1.1 ) 96504(2/31)+
353 3 «-+ 91565 94187 9 67 67 997.88 + 77052 (2/1 1 ) 97070(2/11)
85366+ 91618 94229+ •96864 ~39792+ 77422(2/11)+ 97653 ( 2/JJ.)
85367+ 9162 3 94246 96889+ 99816+ 77677(2/11) 38316(2/11)+
90039 91677 94256 .96910 9 984 3 + 73229(2/11) 98957(2/11)+
90060 93 681 94 308 96972 9 9 8 70 + 78317(2/11) 93010Í 2/11)
90075 9194 8 94376+ 96 974 14593(3^11) 78611(2/11) 169139
90084 91974 94378+ 97054 2197(4/11) 79722(2/11)
90109 91989 94379+ 97175 60977(2/11) 79971(2/11)+
90199+ 92007 94 3 8 3 + 97 2.14 61427(2/11) 79998(2/11)
90287 92210+ 94-39 2 + 97237+ 62562(2/11) 80915(2/11)+
llr 12. leikviKu: Ur 13. leikviku:
95332 95359 8927 68105
Ksrufréstur er til 20. des. kl.> 12 'i hádegi. Kærur skulu vera
skriflegur. Kæruey6ublö6 fást hja umboösinönnum og á skrifstof-
unni í Reykjavík. Vinnintsupphu-öir geta lÆkkaö, ef kærur verða
teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö freamvisa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar-um r.aiTi og lieiinl.lisfang til
-Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUIMIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
Ný verslun kaupfélagsins á Suðumesjum:
SAMKAUP KOM
í STAÐ ÞRIGGJA
ELDRIVERSLANA
Viðskiptin voru miklu meiri en við
reiknuðum meö þessa tvo fyrstu daga
sem verslunin er búin að vera opin,”
sagði Kristján Hansson, verslunar-
stjóri í Samkaupum, nýrri verslun
Kaupfélags Suðumesja, — þegar DV
hitti hann aö máli fyrir nokkru, ,,en.
þrátt fyrir ýmsa byrjunarörðugléika
og mikið álag á starfsfðlkið undan-.
fama daga og nætur hafa viðskiptin
gengið vel, en stöðugur straumur fólks
hefur legið hingaö af öllum Suður-
nesjum til að skoöa og versla. ”
Samkaup, nafn sem sjálfur kaupfé-
lagsstjórinn Gunnar Sveinsson gaf
versluninni, var reist á rúmu ári og
stendur miðsvæöis á milli íbúöahverfa
Njarðvíkur og Keflavíkur. Tignarleg
byggingin fellur vel inn í umhverfið.
Ein hæð og ris í burstastíl. — Falleg á
nokkurs íburöar.
Krist ján Hansson verslunarstjóri.
„Gólfflatarmálið er samtals 2300
fermetrar, þar af er verslunin á 1300
fermetrum. Svo tekur lagerinn sitt
pláss og kjötvinnslan sem innan tíðar
verður flutt hingað, skrifstofuhúsnæði
og fleira. I risinu er fyrirhugað að setja
á stofn veitingahús þar sem viðskipta-
vinimir geta fyllt sér niður yfir kaffi-
bolla í verslunarferðinni. Starfsfólkið
hefur einnig sína kaffistofu og aöra
aðstöðu í risinu en þar er hátt til lofts
og vítt til veggja og sér vel yfir bæinn,’ ’
tjáði Kristján okkur.
Hann sagði einnig að ætlunin væri að
auka enn vömúrvalið í Samkaupum, —
hafa þar allt nema bygginga- og álna-
vöru. Þremur verslunum veröur lokað,
tveimur í Keflavík og einni í Njarðvík.
„Auðvitaö koma Samkaup meö aö
draga úr viðskiptum í útibúum okkar,
enda voru þau með mjög stóra hiut-
deild í verslun Suðumesjamanna.
Neyslan eykst ekki endilega, þótt
verslunum fjölgi. Við erum reyndar
ekki komnir alveg í gang meö alla
þætti. Kjötborðið er ekki komið í það
horf sem það á að vera. T.d. ætlum við
aö hafa steikta kjúklinga á boöstólum
um helgar,” sagði Kristján.
Eitt helsta vandamálið sem upp hef-
ur komið er of fá bílastæði, en fá varð
aðstoð lögreglu til að stjórna umferð-
inni á stæðunum, svo mikil var örtröð-
in þessa tvo fyrstu daga. „Við vonumst
til þess að fá tvær innkeyrslur í stað
einnar þegar bærinn á þess kost að
leggja þær og þá verður mun greiöfær-
ara af aðalakbrautunum hingað inn á
svæðið,” sagði Kristján sem hafði í
mörgu að snúast og svaraði okkur á
milli þess sem hann ansaði í símann
eða leysti smávægileg vandamál sem
upp komu. Við töfðum hann því ekki
öllu lengur og litum fram í verslunina
og hittum þar nokkra viðskiptavini
Samkaupa og tókum þá tali. Voru þeir
mjög ánægðir með þessa nýju verslun.
„Þetta eru óneitanlega mikil tímamot
í verslunarháttum á Suðumesjum líkt
og þegar breytt var úr gamla fyrir-
komulaginu í sjálfsafgreiðslu,” sagði
Eiríkur og hér er eiginlega allt á sama
stað, svo að ekki þarf að hlaupa búö úr
búðlengur.”
„Eöa allt að því of mikiö úrval á ein-
um stað,” sagði Sigrún, „svo hætt er
við að maður kaupi meira heldur en
ætlað var í upphafi þegar við blasa
hinar ýmsu vörutegundir í hillunum,
enda margar m jög girnilegar. ”
Kristján M. Jónsson, Innri-Njarðvík,
var að setja vörur í poka af reiminni
við kassann. Eg hef verslað hér og þar
í Keflavík hingað til enda engin versl-
un í Innri-Njarðvík, en ég reikna með að
koma hér oftar reynist verðið vera
sambærilegt því að hérna er þægilegt
að versla — og fáanlegar allar þær
vörutegundir sem vantar til heimilis-
ins.”
Heimir Stígsson Keflvíkingur var aö
skoða kaffipakka og við spurðum hann
hvemig honum litist á nýju stór-
verslunina., Jlún fer að minnsta kosti
vel af stað og gefur ekkert eftir
sambærilegum verslunum annars
staðar þar sem ég hef séð hvað vömúr-
val og verð áhrærir. ”
Níels Björgvinsson Sandgerði var
þrátt fyrir næstum fulla kerm að nálg-
ast kjörborðið þegar Heiðar smellti af
á myndavélinni. „Eg hef verslað mest
í Keflavik fram að þessu. Vöruúrvalið
er ekki nóg í Sandgerði. Eg er hérna í
helgarinnkaupum og líka af forvitni.
Að öllum líkindum kem ég aftur, enda
þægilegt að versla hér og mjög mikið
vöruúrval.”
Hjónin Sigrún Ámadóttir og Eiríkur
Sigurðsson Garðbúar vomaðnálgast
kassann í nokkurri biðröð, en skimuöu
á meðan í búöarhillumar þegar okkur
barað.
Erfitt reyndist að inna starfsfólkið
eftir hvernig því líkaði að starfa í
versluninni. Allir vom á þönum. Birgir
■ Scheving var við bakdyrnar með svíf-
andi sauði, — kindaskrokka sem hann
þeytti inn á hjólagrind, en Birgir sér
um kjötiðnaðarhliðina hjá Kaupfélagi
Suðumesja. Á „milli skrokka” sagðist
hann ekki hafa haft undan að koma
kjötmetinu á sinn stað í versluninni,
svo mikið væri keypt.
I örstuttu hléi gátum við lagt
spurningu fyrir eina kassastúlkuna.
„Mér fellur þetta starf langbest,”
sagði Iris Kristjánsdóttir, „þó hafa
þessir tveir dagar verið dálítið erfiðir,,
nýir kassar og sífelld biðröð, en ætli að
hægist ekki heldur um þegar fram í
sækir og svo þjálfast maður á
kassann.
Gunnar kaupfélagsstjóri var í bygg-
ingunni en til að ná honum í öllu ann-
ríkinu þyrftu DV aö geta hlaupið 100 m
á 10 sek., svo að við héldum á brott og
fetuðum okkur í gegnum kraðakið á
bílastæðinu.
emm/Heiðar B.
Ur hinni nýju verslun.