Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1982, Side 34
34 DV. MIÐVIKUDAGUR1. DESEMBER1982. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið ?!!nt tostwood alia Wagner. Clint sjálfur felldu. Tvífarar stjarnanna Eitt þaö mikilvægasta í starfi fyrir- tækis Rons Smiths er aö útvega fyrirtækjum tvífara ýmissa stjama í auglýsingar því vitaskuld er allt of dýrt fyrir marga aö láta „alvöru” stjömurnar auglýsa en miklu ódýrara er aö fá tvífarana í þeirra staö. Fyrirtæki Rons Smiths malar nú gull og starfsemi hans hefur til dæmis fært út kvíamar og hefur það nú tvífara ýmissa þekktra Breta á skrá hjá sér. .. Ron Smith nokkur frá Los Angeles fékk þá snilldarhugmynd aö koma upp þjónustufyrirtæki sem safnar saman tvífömm frægs fólks og útvegar þeim vinnu. Hann hélt nýlega upp á sex ára afmæli fyrirtækisins. Hann hefur nú 2 þúsund manns á skrá. Hann „leigir út” fyrirsætur sem líkj- ast forsetum, kóngum, kvikmynda- stjörnum, stjórnmálamönnum og íþróttastjömum. Þegar Ronald Reagan tók viö for- setaembætti hélt Ron Smith sams konar veislu og forsetinn. Voru tvífar- ar alira sem í veislu forsetans vom saman komnir í veislu Smiths. Hann útvegaöi sér einnig tvífara Díönu og Karls Bretaprins og hélt mikla veislu í Chicago og vakti uppátækið aö vonum gífurlega athygli. ^ariff Ba'hru 'nnf°»<iu Hllarlene eW ' Sarye mvndmn ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.