Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Side 1
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 282. TBL. — 72. og 8. ARG. — FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982. FulStrúi Sjálfstæðisflokks: Mikilvægast að viðræður strandi ekki Ver gaum til veöurs... Þættimirum félagsheimilið — rugl frá upphafi tilenda — sjá lesendur bls. 17 Landsliðs- fyrirliðinn íhandbolta úrleik? — sjá íþróttir bls. 24-25 D V mynd Magnús Hjörleifsson. Togarinn EinarBen. liggurbundinn við bryggju á Tálknafirði -sjábls.2 Leita höfundar fjáröfíunarieiða tilEgils áBorg? -sjábls.2 Nýjungar ífiskvinnslu ogútgerð — sjá viðskiptasíðu bls. 20 Geimvera bregðuráleik íbama- herbergitiu — sjá umfjöllun um kvikmyndina ET fkvikmyndaþætti bls.41 „Ég hef Jagt á þaö áherslu aö láta viöræöurnar ekki stranda. Þaö er aö mínu mati mikilvægara en einstakar tillögur sem komið hafa fram,” sagöi Hjörtur Torfason, fulltrúi stjórnarand- stöðuarms Sjálfstæðisflokksins í álvið- ræðunefndinni. Hjörtur vildi ekki tjá sig um hvort hann væri samþykkur þeirri tillögu sem Guömundur G. Þórarinsson lagði fram né heldur hvort hann myndi sitja áfram í nefndinni. Sagöi hann að þaö lægi ekki fyrir fyrr en eftir aö hann heföi átt fund með umbjóðendum sín- um en fundur með forystu Sjálfstæöis- flokksins haföi veriö boöaöur fyrir hádegi í dag. ÖEF Fulltrúi Alþýðuflokks: Vettvangur samstarfs brostinn „Viö erum tilnefndir af þingflokkum. Ég ræöi þetta viö mína menn. Þeir geta tekið mig til baka úr nefndinni ef þeir vilja,” sagöi Sigþór Jóhannesson verkfræöingur, fulltrúi Alþýðuflokks í álviðræöunefnd, aöspurður um hvort hann hyggðist fara að dæmi Guðmund- ar G. Þórarinssonar. Sigþór kvaðst ekki vilja láta álit sitt í ljósáákvörðunGuömundaraösegja sig úr nefndinni. „Ef Framsóknar- flokkurinn, sem er stærsti aðilinn aö ríkisstjóminni, hefur dregið sig úr við- ræöunefndinni, þá er þessi samstarfs- vettvangur brostinn. Auðvitaö veikir ágreiningur innan- lands stööu okkar. Ég veit ekki hvort iönaöarráöherra sé lengur fulltrúi ríkisstjórnarinnar. Mér skilst aö Framsóknarflokkurinn styöji Guö- mund í þessu, ”sagði Sigþór Jóhannes- son. -KMU. „Mun nú leggja tilein- hliða hækkun orkuverðs” „Eftir aö ég hef gert ríkisstjórninni og Alþingi grein fyrir stöðu mála í dag mun ég innan tíðar leggja fram til- lögur um næstu aögeröir. Þær munu lúta aö einhliða ráöstöfunum gagnvart Alusuisse og þar á meðal aö beinni, verulegri hækkun orkuverös til Isals nú þegar,” sagði Hjörleifur Guttorms- son iðnaðarráðherra í samtali viö DV í morgun. Tilefni samtalsins var úrsögn Guö- mundar G. Þórarinssonar alþingis- manns, fulltrúa Framsóknarflokksins, úr álviðræðunefnd sem hann kynnti í sjónvarpiígær. „Þessi ákvörðun Guömundar gjör- breytir samningsstööunni,” sagöi Hjörleifur, „þar sem stærsti stjómar- flokkurinn á í hlut. Akvöröunin á þessu augnabliki er í rauninni óskiljanleg í samhengi viö málsatvik.” Á fundum ráöherrans meö Alu- suisse-mönnum nú í vikubyrjun lá fyrir krafa hans um „verulega hækkun” orkuverös til Isals strax. Sem mun þýöa minnst 50% hækkun. I framhaldi af því samninga um deilu- mál í gerö og samningaviðræður um öll önnur atriði, sem hvorir um sig höfðu nefnt. Gagnboð Alusuisse var, aö sögn Hjörleifs, aö heimiluö yrði stækkun ál- versins, heimilt yröi aö taka í kompaní nýjan eignaraðila aö allt að 50% á móti Alusuisse og að kaupskylda vegna orkukaupa lækkaöi úr 85% í 50%. Kaupskyldulækkunin reiknast á þrjár milljónir dollara, yröi hún notuð að fullu. A mánudagskvöld var álviðræöu- nefnd skýrt frá stööu mála. Guömund- ur G. Þórarinsson vildi þar samþykkja tvær fyrstu kröfur Alusuisse gegn því að orkuverö yröi hækkað 1. febrúar 1 um 15%, sem hann breytti síöan í 20%. En þaö má reikna á 1,7 milljónir doll- ara á ári. Þetta átti að vera undanfari frekari samningaviðræöna. 1 fundarhléi á þriðjudag gerði ■ Guömundur kröfu um að tillaga hans yröi lögö fram ellegar aö hann segi af sér í álviðræðunefnd. Áimáliö verður til umræöu utan dagskrár á Alþingi í dag. Hefst umræö- an klukkan 14 eöa nokkru síðar. HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.