Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Síða 3
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982. 3 '■ ■■ ■■'■ ' ' ■ éttir og ljúííengir réttir. Bára Magnúsdóttir heíur mM þýtt og staðíœrt bókina. Mikill íjöldi litmynda er eíninu til skýringar. Eihkunnarorð bókgrinnar eru: „Borðið ljúííengan mat og léttist". v Allt í gamni með Hemma Gunn. Hér eru getraunaleikir og gátur, eldspýtnaþraútir, úti- og innileikir, skákþrautir, töíra- og bellibrögð, heilabrot og gátur fyrir gamansama. Bókin er 160 blaðsíður með 120 teikningum og myndum. Hermann Gunnarsson íþróttaíréttaritari tók saman. Ifjórum línum,- síðara bindi. Þetta er vísna- og ljóðasafn. Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri safnaði og valdi vísumar, sem eru 800 talsins eftir 200 skáld og hagyrðinga víðsvegar af landinu. Hringurinn - örlaga- og ástarsaga. Höfundur þessarar bókar, Danielle Steel, er einn vinsœlasti höfundur léttra og lcesilega skáldsagna. Áður haía komið út á íslensku bœkumar „Gleym mér ei" og ■„Loforðið". veitadrengur eítir Lauru Ingalis Wilder. Nú bœtist við íjórða bókin í „Láru- bœkumar", en áður eru komnar ,Húsið í Stóru-Skógum", „Húsið á sléttunni" og „Húsið við ána". Óskar Ingimarsson þýddi .Sveitadreng", sem er 250 blaðsíður og prýdd mörgum teikningum. ýjasta teiknimyndabókin heitir „Steini sterki og Grímhildur grimma". Albert eítir Gunnar Gunnarson. Hér fjallar Albert Guðmundsson um œvintýralegan feril sinn. Knattspyrnusnillingurinn sem sigraði heiminn og sneri heim til íslands, - geiðist umsvifamikill athaínamaður og síðan stjóm- málamaður með meira persónuíylgi en ílestir Æviminningar Kristjáns Sveinssonar augn- lœknis eftir Gylía Gröndal. Kristján er ein- hver ástsœlasti lceknir. sem starfað hefur hér á Ðagbók úr Húsinu eítir Guðmund Daniels- son. Það var íyrir réttum aldarþriðjungi að Guðmundur og íjölskylda hans bjó í Húsinu á Eyrarbakka um 17 mánaða skeið, Þá var þessi dagbók rituð. Nú birtist hún á prenti, en fjölmargir | íullu starö. bœði á lœknastoíu sinni á bak við Dómkirkjuna og Landspítaianum. Kristján er Bólan er 240 blaðsíður auk 1 ó myndasiðna, WBBs er 224 biaðsíður FREYJUGOTU 14. SIMI: 17667

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.