Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982. Stuðmenn og Æskulýðsráð standa fyrir jóladansleik i Laugardalshöll annan ijólum. Að sögn manna verða þeir i jólastuði. Annaríjólum: JÓLASKEMMTUN í LAUGARDALSHÖLL —Stuðmenn í hátíðaskapi Jólaskemmtun Æskulýösráös og Stuömanna veröur haldin í Laugar- dalshöll 26. desember. „Grunnhug- myndin er aö flytja ákveöna dagskrá þrisvar sinnum að deginum og halda unglingadansleik um kvöldiö,” sagöi Gísli Ámi Eggertsson fulltrúi Æsku- lýðsráös. Fyrsta skemmtunin veröur væntan- lega um kl. 14, önnur tveim tímum síöar og þriöja bamaskemmtunin um klukkan 18. Unglingadansleikurinn veröur fyrir 13 ára og eldri, sem er sá aldur unglinga sem stunda félagsmið- stöövarnar. Þá veröa einnig skemmti- atriði umkvöldiö og stiginn das fram á rauða nótt. Um 100 ungmenni munu taka þátt í undirbúningi og stjóm fagnaðarins. Æskulýðsráö stóö fyrir skemmtun í haust, sem haldin var viö Austur- bæjarskólann. Léku þá Stuðmenn fyrir dansi og aö sögn Gísla Árna sóttu yfir 2000 manns þennan dansleik þá tvo tíma sem hann stóö. Flutti hljómsveit- in lög fyrir alla aldurshópa. Þess má geta aö nú stendur yfir loka- frágangur á kvikmynd meö Stuömönn- um og Grýlunum. Er þetta söngva- og gleöimynd sem ber heitið Allt á hreinu. -RR Jafnréttisnefnd Akureyrar stofnuð Jafnréttisnefnd Akureyrar var stofnuö á síðastliönu sumri og er hún skipuð 5 fulltrúum, auk áheymarfull- trúa frá jafnréttishreyfingunni. Formaður er Karólína Stefánsdóttir. Nefnd hefur þegar haldiö sex fundi þar sem rætt hefur verið um stöðu jafnréttismála almennt og nauösyn þess aö kanna hana á Akureyri. Varðandi hlutverk jafnréttisnefndar var á fundi 20. október samþykkt eftir- farandi bókun: „Nefndarmenn em sammála um mikilvægi samhjálpar kynjanna innan heimilis og utan. Nefndin álítur þaö vera hlutverk sitt að vekja almenna umræöu um þau viö- horf sem viðhalda misrétti kynjanna. Nefndin bendir á nauösyn þess að sníða af þá vankanta í þjóöfélagsgerö- inni sem torvelda framkvæmd jafn- réttislaga. „Annaö hlutverk jafnréttis- nefndar er aö vekja athygli á misrétti og brotum á lögum um jafnrétti kynjanna og sinna ábendingum og kvörtunum þar aö lútandi. ” JBH Opið virka daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-14. Sunnudaga kl. 18-22. SMÁAUGLÝSINGAR ÞVERHOLT111 5 Manstu jólatilboöiö, þessi glæsilega samstæöa aðeins 18.950.- stgr. Kaupfélag Hafnarfjaróar Strandgötu 28, Studeo Keflavík, Eplið isafirói, Spor Hólmavík Radló og sjónvarpsþjónustan Sauöárkróki, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Húsavík, Radióvinnustofan Kaupangi Akureyri, Kaupfélag Héraösbúa Seyöisfirói, Radióþjónustan s/f Höfn Hornafirði, Músík og Myndir Vestmannaeyjum. —---------------- --- ■ ■ ,, ■■ .1..,,—»--L..... WJAPIS hf. Brautarholt 2 Sími 27133 Reykjavík Sportvöruverzlun /IMCÓLFS ÓSKARSSONAR, Klapparstíg 44. — Sími 11783. Puma æfingagallar. Allar stærðir, lOgerðir. Verðfrákr. íþróttatöskur. Verð frá 120. Blakboltar frá kr. 440. Handboltar frá kr. 237. Fót- boltar frá kr. 250, körfu- boltar frá kr. 253. Minjagripir enskra fóiaga. Fánar. Verð frá 139,50kr. Könnur, verð frá kr. 85, trefiar. Verð frá kr. 120. Puma iþróttaskór, ÍSgerðir. Verð frá kr. 250. Skautar. Verö trá kr. 630. Póstsendum MARTIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.