Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Qupperneq 17
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982.
Lesendur Lesendur Lesendur
Úr Félagsheimilinu. „Mér finnst allir þættirnir hafa verið yfirgengilegt rugl fré upphafi til enda og óhemju
leiðinlegir," — segir Björg Stefánsdóttir.
Um Félagsheimilið:
Rugl frá upphafi til enda
— hvað kosta þættirnir?
17
BERGIÐJAN KLEPPSSPÍTALA
♦
¥
■¥■
■¥
¥
¥
¥
¥
¥
$
i
¥
JÓLAMARKAÐUR
Skreytingar, — útiljósaseríur — jólahús og aörar
framreiðsluvörur unnar af vistfólki. Opið alla
daga til jóla milli kl. 9 og 17.
Sími 38160.
I-K-K-K-K-K-K-*<-*c-K-K-K-K->c-K-K-K-K-K-K-K-*t-K-K-K-K-K-K-K-tí-*c-*c-K-K-*c-K-*c-*c-*c-*c-*t-*c-lc-*c-K-*
BÍLAEIGENDUR!
Tískan /
dag
Fyririiggjandi
á f/esta bí/a
TVÖFÖLD
ÞURRKUBLÖÐ
Á HVORN ARM
PANTANASÍMI 96-31615 OG
25075
ESSOl NESTI - AKUREYRI
Björg Stefánsdóttir hringdi:
Mig langar til þess aö fá að vita
hvaö þessir þættir um Félagsheimiliö
hafa kostaösjónvarpiö.
Mér finnst allir þættirir hafa verið
yfirgengilegt rugl frá upphafi til enda
og óhemju leiðinlegir.
Jafnframt vil ég vita hvort þáttum
þessum var ætlaö aö bera þjóöinni ein-
hvern boöskap. Ef svo, hver var hann
þá — aö því frátöldu að bruðla megi
fr jálslega meö fé almennings?
Endanlegt uppgjör
eftir áramót
„kú nemrn- útlagöur kostnaður, viö
gerö þáttanna 6, liðlega einni milljón
króna,” sagði Hörður Vilhjálmsson,
framkvæmdastjóri fjármáladeildar
Ríkisútvarpsins, ,,og þá eru nokkrir
liöir ógreiddir. Upp úr áramótum mun
endanlegt uppgjör liggja fyrir, ef
einhver vildikynna sér það.”
Skemmtiefni
„Tilgangurinn meö þessum þáttum,
eins og öllu ööru skemmtiefni, var-að
búa til eitthvað, sem fólk hefði gaman
af,” sagöi Hrinrik Bjamason, dag-
skrárstjóri hjá s jónvarpinu.
Ekki tókst að ná sambandi viö
Hrafn Gunnlaugsson. -FG.
Nýttfrá Italíu Airroinii
KULDASKÓR
BEIRÚT, VERULEIKI, BEIRUT
Hljómplata Sigurðar
Karlssonar.
Kærkomin gjöf.
Qífeíasi
Sími 29740.
y. 4- * *********>*** )f )<•* *