Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Síða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1982. Síöastliöiö sumar stóö Bindindis- félag ökumanna ásamt Dagblað- inu/Vísi fyrir ökuleikniskeppnum á 24 stööum víös vegar um landiö. Keppnir þessar hafa undanfarin ár náð miklum vinsældum, enda getur hver sem er tekið þátt í þeim, án þess aö stofna sér eöa öörum í hættu. Skilyrðin eru aö viðkomandi hafi ökuleyfi og keppi á skoöunarhæfum bil. Fyrirkomulag keppnanna er í stuttu máli þannig aö eftir aö hafa þreytt próf í umferöarspurningum, aka keppendur í gegnum sérstaka braut þar sem reynir á nákvæmni í stjórn bílsins í ýmsum þrautum, s.s. aka í gegnum hliö, yfir hlemma, inn í stæöi o.s.frv. Gefin eru refsistig fyrir villur og mistök í keppnisbrautinni, ásamt því aö ökutíminn er mældur í sekúndum. Einnig eru gefin refsistig fyrir röng svör viö umferðarspumingun- um. Samanlagöur fjöldi refsistiga sýnir síðan endanlega útkomu keppandans. Fjölmennasta akstursíþróttin Keppendur uröu aUs 308 og er öku- leiknin því fjölmennasta akstur- íþróttin sem stunduö er hérlendis. Fjöldi keppenda náði mjög góöum árangri, en það telst góöur árangur aö fá undir 200 refsistig í saman- lagðri útkomu. EUefu efstu keppendumir s.l. sumar uröu þessir: Sigurvegarinn í ökuleikninni, Jón S. Halldórsson, einbeittur á svip í úrslitakeppninni. 1. 2. 3. 4. -5. 4.-5. 6. 7. 8. -9. - 8.-9. 10.—11. 10.—11. Enn er eftir aö telja Guðstein Oddsson sem fékk einungis 145 refsi- stig er hann keppti á Akranesi. En þar sem Guðsteinn hafði áður keppt í Olafsvík var árangur hans á Akra- nesi ekki marktækur. refsistig 148 151 152 163 163 168 170 173 173 176 176 Sá keppandi sem bestum tíma náöi í keppnisbrautinni var Bjöm Bjöms- son frá Egilsstööum, 71 sekúnda. Fæst refsistig í keppnisbrautinni hlaut Einar HaUdórsson frá Isafiröi, 17 refsistig. 18 keppendur af 308 svömöu öllum umferðarspurningunum rétt, eöa 5,8%. Sérstök kvennaökuleikni var haldin í Reykjavík og gaf hún góða raun, alls kepptu þar 27 konur, en aUs uröu konurnar 50 talsins í öllum keppnunum sl. sumar, eöa rúmlega 16%keppenda. Keppt um Spánarferð I úrslitakeppninni, sem haldin var í Reykjavík í september, kepptu sigurvegaramir frá undankeppnun- um um ferö til Spánar í nóvember- mánuði. Rétt er aö taka fram aö þeir einir Einar Halldórsson Isaf iröi Björn B jrönsson EgUsstööum Arni OU Friðriksson Reykjavík SigurðurGuömundsson Reykjavík Gunnar Steingrímsson Sauðárkróki Grétar Reynisson Egilsstööum Vagn Ingólfsson Olafsvík Benedikt H jaltason Akureyri Hreinn Magnússon Garöi Gissur Skarphéöinsson Isafiröi Guömundur Kristvinsson Reykjavík Það er eins gott að vanda sig. hafa rétt tU þátttöku í úrsUtakeppn- inni sem em á aldrinum 18—25 ára og hafa ekki áöur sigrað í úrslita- keppni. I kvennariöU úrsUtakeppninnar sigraöi Fríöa HaUdórsdóttir úr Reykjavík meö 733 refsistig og var hún rúmlega 200 refsistigum lægri en næsti keppandi. I karlariðU sigraöi Jón S. Halldórs- son úr Reyk javUr með 547 refsistig og í ööm sæti varö Ingvar Agústsson frá Isafiröi meö 641 refsistig. Þess má til gamans geta aö Fríða og Jón eru systkini. I úrsUtakeppninni voru eknar tvær umferöir í keppnisbrautinni, auk þess sem brautin var mun erfiðari heldur en í undankeppnunum. Þetta skýrir hinn mikla mun í fjölda refsi- stiga efstu keppenda frá því í keppn- unumumsumariö. Þau Fríða, Jón og Ingvar fóru tU Spánar í lok nóvember til þátttöku í Noröurlandakeppni í ökuleikni sem haldin var í Opel verksmiðjum General Motors þar í landi, en þaö fyrirtæki styöur þessar norrænu keppnir. Þarna mættust keppendur frá Is- landi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku í karla og kvennariölum. Þrívegis hafa Islendingar orðiö Noröurlandameistarar í ökuleikni, en uröu í þriöja sæti nú eins og komiö hefurframíDV. ökuleikni á vélhjólum Samhliöa ökuleikni á bílum var haldin ökuleikni á léttum vélhjólum (skellinöörum). Alls voru haldnar 8 keppnir um landið, auk úrslitakeppni í Reykja- vík í september. Keppendur uröu alls um60talsins. Fyrirkomulag var hiö sama og í bílakeppnunum, þ.e. umferöar- spumingar og hæfnisakstur á sér- stakri keppnisbraut. Sigurvegarar í vélhjólakeppnunum uröu: Hljóta þeir í verölaun ferö til Egyptalands n.k. vor til keppni í alþ jóölegri vélh jólakeppni. Aðgæsla og vald á ökutækinu Eflaust spyr einhver hver sé tilgangurinn meö keppnum sem þessum. Því er til aö svara aö keppn- unum er ætlað þaö hlutverk aö sýna fram á mikilvægi þess fyrir öku- manninn aö hafa fullkomiö vald yfir bifreiö sinni og aö nákvæmni og aö- gæsla séu mikilvægustu þættirnir í fari ökumannsins. Einnig gefa keppnirnar ökumönn- um gott tækifæri til aö rifja upp kunnáttu sína í umferðarlögum og sýnist ekki vanþörf á meö tilliti til þess að innan við 6% keppendanna sl. sumar svöruöu öllum umferöar- spurningunum rétt. Ökuleiknin er ólík öörum aksturs- íþróttum. Hvorki reynir á taugar ökumannsins í hraðakstri eftir holóttum vegum né afl og styrkleika bifreiöar við erfiðar aöstæður. ökuleikninni er ætlaö aö prófa öku- manninn við aðstæöur sem hann gæti mætt í hinni daglegu umferö þar sem nákæmni, aðgæsla og tillitssemi verða aö sit ja í f yrirrúmi. Bindindisfélag ökumanna vill aö lokum færa öllum þeim aöilum sem veittu aöstoð viö keppnimar sl. sumar bestu þakkir. Fjöldi karla og kvenna lagöi hönd á plóginn til þess að vel mætti takast til með fram- kvæmd keppnanna. Án þeirrar aðstoöar væri ökuleiknin ekki framkvæmanleg. Sérstakar þakkir eru færðar Dag- blaðinu/Vísi, Véladeild Sambands- ins, Abyrgö hf. tryggingarfélagi bindindismanna, Flugleiöum, Umferöarráöi og Æskulýðsráði ríkis- ins fyrir samstarfiö og stuöninginn. Stjóra Bindindisfélags ökumanna. refsistig 1. öra Jónsson Hafnarfiröi 172 2. Svavar ÞorsteinssonHafnarfiröi 218

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.