Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Side 23
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982.
23
Menning Menning Menning Menning
OPIÐÖLL
KVÖLD TIL KL. 23.
Þrír góðir gestir
KVIKMYNDAMARKAÐURINN
VIDEO • TÆKI • FILMUR
Skólavörðustig 19, 101 Revkjavik, simi 15480.
ið. Held ég að slíkt sé einsdæmi,
nema að margendurtekið sé nýtt
verk á hljómleikaferöum erlendis.
Það er munaður að fá þannig endur-
tekningu og fyrir vikið hefur þetta
ágæta tríó fest í sessi. Romanza, eins
og flest verk Hjálmars, útheimtir
frábæra flytjendur. Tveir þeirra eru
að góðu þekktir fyrir en þriðji
maöurinn, Martial Nardeau flautu-
leikari, er nýr í hópnum og ekki síður
frábær en hinir. Raunar er þessi
flautusnillingur alls ekki svo
gjörókunnugur áheyrendum hér, að
minnsta kosti ekki þeirn sem urðu
vitni að því að hann nær fyrirvara-
laust tók stöðu fyrsta flautuleikara í
Sinfóníuhljómsveitinni á norrænu
ungskáldatónleikunum fyrr í haust.
Slíkum mönnum er ekki fisjað
saman. Og Romanza hlaut, sem fyrr,
snilldarafgreiöslu.
Heimsósóma-
kveðskapur
Canto, margslungiö verk meö
yfirlætislausri áferð, endurspeglar
hvaö skýrast allra verka Hjálmars
viðbrögð hans sem tónskálds við
heimsatburðum. Mundu sumir nefna
verk hans heimsósómakveðskap,
sem ekki er þó réttnefni. I gegnum
hina myrku frásögn má jafnan
Hjálmar H. fíagnarsson tónskáld: Pólitiskur i tónlist sinni.
greina ljósglætu, eitthvað jákvætt —
þrátt fyrir allt einhvern vonarneista
í söng um mannkyn sem berst á
banaspjót. Háskólakórinn er orðinn
að eðlu hljóðfæri, smíöuðu af stjóm-
anda sínum, og hann kann velá þetta
hljóöfæri sitt aö leika.
Portrettkonsert þessi með verkum
Hjálmars H. Ragnarssonr var ein-
hver kröftugasta ádeila, en um leið
friðarbæn, sem ég hefi lengi heyrt.
EM
Háskólakórinn: Hljómleikar með verkum
Hjálmars H. Ragnarssonar.
Gloria: flutt af Dómkórnum undir stjórn Mar-
teins H. Friðrikssonar; Romanza: Flutt af
Snorra Sigfúsi Birgissyni, Martial Nardeau og
Einari Jóhannessyni:
Canto: flutt af Háskólakórnum undir stjórn
höfundar.
Portrettónleikar eru nokkuð sér-
stætt fyrirbrigöi sem ekki skal
sólundað á hvem sem er. Þurfa jafnan
verðleikar til aö koma, nema höfund-
ar séu í þeirri aðstöðu að ráða öllu
um sína tónleika. Þá er þeim að sjálf-
sögðu í lófa lagið aö misnota sér
hana. Það skal þó tekið fram, til að
fyrirbyggja allan misskilning, aö
Hjálmar H. Ragnarsson tilheyrir að
mati undirritaðs þeim hópi tón-
skálda sem slíka tónleika verð-
skulda, ekki einungis vegna þess að
hann kunni vel til verka og hugsi
frjótt heldur ekki hvað síst fyrir að
vera pólitískur í tónsköpun sinni. í
svipinn minnist ég einungis tveggja
annarra tónskálda, íslenskra, sem
hafa tekið pólitíska afstöðu meö tón-
list sinni, þeirra Helga Helgasonar
og Atla Heimis Sveinssonar, Helga
sem sjálfstæöismanns og þjóðemis-
sinna og Atla fyrir að taka beina
menningarpólitíska afstöðu í
verkum sínum. En Hjálmar tekur
jafnákveðna afstööu til heimspóli-
tískra samtímaatburða og
Skemmuvegi 36
HILDUR
Símar 76700 - 43880
Bókaútgáfan Hildur með 8 bækur
Bókaútgáfan Hildur gefur út 8 bækur á þessu hausti.
Íslenskir
sagnaþættir I.
Safnað hefur Gunnar Þorleifsson. Safn
frásagna frá liðinni tíð. í þessu bindi eru
m.a. þessir þættir: Sagnaþættir 5 frá-
sagnir; Náttúruhamfarir4frásagnir; Ein-
kennilegir menn 7 frásagnir; Sagnir af
Tyrkjaráninu 1627; Sagnir af útilegu-
mönnum 3 frásagnir; Þjóðsagnaþættir
með 17 sögum.
ÍSLENSKIR
SAGIMAÞÆTTIR
ISLENSK
LIST
(fz'rni#...^
___
16 ÍSLENSKIR MYNDLISTARMENN
Bókðútgálan Hildur
Ðókaútgáfan Hildur
IAN JAIVIES
FLEMING BOND
007
JONAS GUÐMUNDSSON:
TOGARAMAÐURINN
GUÐMUNDUR HALLDÓR
GUÐMUNDUR HALLDÓR
OG SONUR HANS
GUÐMUNDUR J.
SEGJA FRÁ
Togaramaðurinn Guðmundur Halldór
rituð af Jónasi Guðmundssyni er sann-
kölluð sjómannabók, bókin nær yfir langa
ævi Guðmundar Halldórs, allt frá að búa
í steinbirgjum fyrir aldamót til hnoðaðra
járnskipa. Viðtal JónasarviðGuðmund J.
Guðmundsson son hans er hreint gull.
Lýsingar Guðmundar J. á Verkamanna-
bústöðunum gömlu, kjörum alþýðu-
mannsins og daglegu lífi hans.
islensk list
Saga 16 íslenskra myndlistar-
manna, sem rituð er af 12 rit-
höfundum. Bókin er með lit-
myndum og svart-hvítum mynd-
um í stóru broti. Formála skrifar
forseti (slands Vigdís Finnboga-
dóttir.
Royal spilavítið
eftir hinn eina sanna lan
Fleming. Sagan um James
Bond - 007 - hefur undanfarna
áratugi orðið táknmynd hetju-
njósnarans. Vinsældir Bonds
voru slíkar að eftir að lan
Fleming dó gerðu margir
höfundar tilraunir að endur-
skapa Bond. Engum tókst þó að
ná neinum vinsældum.
Draumabók
Bók um draumaráðningar
ásamt draumamerkingum nafna
leiðarvísir til að spá í spil og kaffi-
bolla. Er þetta þriðja útgáfa bók-
arinnar sjík er eftirspurnin enda
mikill áhugi hjá mörgum að
reyna að skyggnast í framtíðina
gegnum drauma eða spilaspár.
Glaðheimar
er nýjasta og
18. bók Margit-
ar Ravn, bók
fyrir unglinga á
öllum aldri.
MARGIT RAIIN
lb H.Cavling
Ást og örlög á Mallorca
er nýjasta bók Ib H. Cavl-
ing er kemur út á ís-
lensku. Þetta er 23. bók
hans sem sýnir að vin-
sældir Cavlings dvína ekki
með árunum.
Úrlagaperlurnar
er nýjasta bók Victoriu Holt er
kemur út á íslensku, er þetta
16. bók hennar. Victoria Holt var
strax með fyrstu bók sinni,
Manfreiakastalinn afar vinsæll
höfundur.
HILDUR
Skemmuvegi 36
Símar 76700 - 43880
Beethoven gerði með Eroica
(upprunalega tileinkaðri Napoleon)
og Wellingtonkviðunni. Músík
Hjálmars endurspeglar hinn dapur-
lega nútíma: vargöld, skálmöld,
mannúðarleysi og aðra slíka óáran
sem gerir kreppu og verðbólgu að
minni háttar kvillum.
Gloria hans verður því heldur
dapurlegur gleöisöngur. Dómkórinn
komst ágæta vel frá flutningi
hennar. Hann vatt sig af öryggi
gegnum erfiða hljóma undir styrkri
Tónlist
Eyjólfur Melsted
stjórn Marteins H. Friðrikssonar.
Dómkórinn hefur stigið stór fram-
faraspor aö undanfömu þótt enn sé
að finna í honum of marga veika
punkta, sérstaklega í sópran.
Snilldarafgreiðsla
Romanza nýtur þeirrar náðar að
vera það nútímaverk íslenskt sem
hvað oftast hefur verið flutt, eða um
ársfjórðungslega ef meðaltal er tek-
VIDIO-KLÚBBURINN
/ A.
Stórholti 1,
sími 35450