Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Side 25
24
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982.
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982.
25
Amór
bestur
í Belgíu
Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DV í Belgíu. —
Arnór Guðjohnsen hefur nú tekið forustuna í keppninni um
nafnbótina „Besti knattspyrnumaður Belgíu.” Arnór er nú
efstur á blaði með 39 stig og það þrátt fyrir að hann hafi
misst af tveimur leikjum með Lokeren.
Arnór hefur þar með skotið landsliðsmönnum Belgíu ref
fyrir rass. Fjórir leikmenn hafa hlotið 38 stig en það eru:
Ludo Coeck. Anderlecht, Eric Gerets, Standard Liege,
Michel Dewolf, Molenbeek, og Hubert Cordiez, AA Gent.
Simon Tahamta hjá Standard Liege er meö 35 stig og
Juan Lozano hjá Anderlecht er með 36 stig.
-KB/-SOS
Pow
Arnór Guðjohnsen.
Rómverjar ekki
í jólaköttinn
Leikmenn Roma fengu kr. 125.000 fyrir að leggja Köln að velli
2-0 íUEFA-bikarkeppninni
Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — 1
FC Köln, sem lék án Gerd Strack — hefur verið skorinn upp
við slitnum Iiðböndum — Paul Steiner og Harald Konopka,
mátti þola tap, 0:2, fyrir Roma í UEFA-bikarkeppninni í
Róm í gær og þar með voru Rómverjarnir búnir að tryggja
sér rétt til að leika í 8-liða úrslitunum. Hver leikmaður
Roma fékk kr. 125.000 í bónus fýrir sigurinn.
Þar sem f rídagur var á Italíu í gær var leikurinn leikinn í
gærdag og hófst hann nokkru eftir áætlaðan leiktíma, þar
sem mikið var skotið upp af reyksprengjum þannig að mik-
ill reykmökkur lá yfir vellinum. Leikmenn Köln byrjuöu
með því að leika varnarleik og ætluöu þeir greinilega að
halda fengnum hlut - þeir unnu 1:0 í Köln. Rómverjar
sóttu meira í fyrri hálfleik en náðu þó ekki aö skapa sér
veruleg marktækifæri,
Þeir settu síðan á fulla ferð í seinni hálfleik og áttu þeir
Bruno Conti og Brasilíumaöurinn Falcao stórgóðan leik á
miðjunni. Roma skoraði sitt fyrra mark á 55. mín. Fyrirliði
liðsins, Agostino di Bartolomei, tók þá aukaspymu og skaut
að marki. Toni Schumacher varði en missti knöttinn út þar
sem Maurizio Lorio var vel staðsettur og skallaði hann
knöttinn í netiö. Roma skoraöi sitt annað mark á 88. mín.
eftir hornspyrnu. Falcao fékk knöttinn á auöum sjó og
skoraði örugglega — 2:0. 65.000 áhorfendur fögnuðu geysi-
lega.
Óskabyrjun
Dundee Utd
Skoska liðiö Dundee United fékk óskabyrjun í Bremen,
þar sem 40 þús. áhorfendur sáu Paul Hegarty skalla knött-
inn í netiö hjá Bremen eftir aðeins 3 mín. Eftir þaö sóttu
leikmenn Bremen mikið í leiknum, sem var geysilega fjör-
ugur. Landsliösmaðurinn Völler jafnaöi, 1:1, á 49. mín. meö
skalla.
Stal undan
18 3 millj.
frönkum...
Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni
DV í Belgíu.
— Nú liggur það ljóst fyrir hvað fyrrum
formaður franska liösins St. Etienne,
Roger Rocher, stal mikilli peningaupphæö
undan sl. keppnistímabil.
Það var sagt frá því hér í fréttum í gær
að upphæðin hefði veriö 18,3 milljónir
franskra franka, eða um 130 milljónir bel-
gískra franka. Ekki eru öll kurl komin til
grafar í málinu.
„Það er slæmt að
missa Þorberg”
— sagði Hilmar Bjömsson. Óvíst hvort Guðmundur
Guðmundsson kemst til A-Þýskalands
Þorbergur f gifsi
næstu sex vikurnar
— Það er að sjálfsögðu mjög
slæmt að missa Þorberg Aðalsteins-
son út úr hópnum þegar
undirbúningurinn fyrir B-keppnina
er að byrja á fullum krafti,sagði
Hilmar Björnsson landsiiðsþjálfari i
stuttu spjalli við DV í gærkvöld.
Hilmar sagði að þá væri óvist
hvort Guömundur Guðmundsson úr
Víkingi kæmist meö landsliðinu til A-
Þýskalands. — Það veröur ljóst í
dag.
— Hvað með Sigurð Gunnarsson
úrVíkingi?
— Sigurður gat ekki leikið með
Víkingum í Prag vegna meiösla en
hann er að verða góður. Eg mun sjá
hann leika með Víkingi gegn Dukla
Prag og þá mun koma í ljós hvort
hann kemst meö til A-Þýskalands.
— Eg reikna meö að þurfa aö bæta
við einum eða jafnvel tveimur leik-
mönnum í landsliðshópinn fyrir
keppnina í A-Þýskalandi, sagði
Hilmar.
-SOS
Vafasamt að fyrirliði landsliðsins geti leikið
i B-keppni heimsmeistarakeppninnar
„Liöböndin voru öll sundurtætt og liöpokinn farinn á þumalfingri
hægri handar. Eg var fljótt skorinn upp eftir að ég kom heim frá
Tékkóslóvakíu á þriðjudagskvöld og læknirinn Leifur Jónsson,
segir mér að aðgerðin hafi tekist vel,” sagði Þorbergur Aðalsteins-
son, fyrirliði Islandsmeistara Víkings og íslenska landsliðsins,
þegar DV ræddi við hann í gær. Þorbergur slasaöist illa eftir
aðeins fimm minútur í fyrri leik Dukla og Víkings í Evrópukeppni
meistaraliða í Prag á sunnudag og gat ekki leikið meir.
Völler fór illa með fjögur önnur tæki-
færi í leiknum — átti skot í slá og síðan
í stöng. Þar aö auki skallaöi hann yfir
skoska markið úr dauðafæri og einu
sinni var skoti frá honum bjargað á
marklínu. Ekki tókst leikmönnum
Bremen að knýja fram sigur.
Þar sem Dundee Utd. vann fyrri
leikinn, 2:1, komst liðið áfram á
samanlagðri markatölu 3:2.
Stórsigur
Kaiserslautern vann stórsigur, 4:0,
yfir Sevilla. 35 þús. áhorfendur sáu
Svíann Thorbjörn Nielsson skora með
skalla af 11 m færi á 10. min. og síðan
skoruðu þeir Geye, Brehme, sem
skoraði úr aukaspyrnu af 40 m færi, og
Eilenfeldt. Kaiserslautern vann
samanlagt4:l.
-Axel/-SOS
Brasilíumaðuriim Falcao skoraði
hið þýðingarmikla mark Roma.
Afgreiðum | )á i ki iáh c itel-
um — gerum lá \ rellin um”
Benfica er
ostdðvandi
— og hefur tekið stefnuna á UEFA-bikarinn
Benfica frá Portúgal hefur tekið
stefnuna á UEFA-bikarinn. 65.000
áborfendur sáu þetta gamalkunna
félag vinna öruggan sigur, 4:0, yfir FC
Zurich frá Sviss í Lissabon í gærkvöldi
og þar með er Benfica komið áfram í 8-
liða úrslitin ásamt Kaiserslautern, V-
Þýskalandi, Valencia, Spáni, Bohemi-
ans Prag, Tékkóslóvakíu, Anderlecht,
Belgíu, Dundee United, Skotlandi,
Roma, Italíu, og Craiova frá Rúmeníu.
Flestir veöja nú á Benfica, sem
leikur mjög góða knattspyrnu.
Filipovic, Diamantino og porúgalski
landsliöamaðurinn Nene (2) skoruöu
mörk liðsins.
• Craiova frá Rúmeníu lagöi
Bordeaux frá Frakklandi að velli —
eftir framlengdan leik. Frakkarnir
unnu fyrri leikinn 1:0, en Rúmenarnir
höföu yfir, 1:0, meö marki frá Ticleanu
eftir venjulegan leiktíma í gærkvöldi
og þurfti því aö framlengja leikinn. I
framlengingunni skoraði Geolgau
annað mark Craiova.
• Bohemians Prag lagöi Servette
frá Sviss aö velli, 2:1, í Prag og vann
þvísamanlagt4:3.
• Anderlecht frá Belgíu tapaöi 0:1 í
Saraheovo í Júgóslavíu. Þaö kom ekki
að sök því að Anderlecht vann fyrri
leikinn6:l.
• Valencia frá Spáni lagði Spartak
Moskva að velli, 2:0, í Valencia og
vann því samanlagt 2:0. Liðin skildu
jöfn í Moskvu á dögunum — 0:0.
-sos
Dregið hefur verið í riöla í Reykja-
víkurmótinu í innanhússknattspyrnu,
sem fer fram í Laugardalshöllinni 5.
janúar.
A-RIÐILL: — Þróttur, Valur, Fylkir
og Víkingur.
B-RIÐILL: — Armann, Fram, KR
og IR.
-SOS.
Þorbergur Aðalsteinsson sést hér ásamt börnum sínum Sonju og Aðalsteini. Hann þarf að vera með
gifs á hægri handlegg næstu sex vikurnar. DV-mynd: Einar O.
Víkingur, síðasta von íslands í Evrópumótunum:
„Viö munum að sjálfsögðu ekki setja
leikmenn Dukla Prag á lélegt hótel.
Þeir verða á Hótel Esju eins og fyrir-
hugað var og það er ekki mannlegt að
hefna sín þó einhver hafi einhvern
tímann verið settur á lélegt hótel. Við
ætlum ekki að afgreiða Tékkana á hót-
elum, við ætlum að gera það á vell-
inum,” sagði Jón Valdimarsson, for-
stöðumaður handknattleiksdeildar
Víkings, á blaðamannafundi í Nausti í
gær. Síðari leikur Víkings og Dukla
Prag í Evrópukeppni meistaraliða
verður í Laugardalshöll á sunnudag kl.
20.
Það kom greinilega fram á fundin-
um að Víkingar hyggja á hefndir á
vellinum. Það verður ekkert gefið
eftir. Allt sett á fulla ferð, tekin áhætta
til að reyna að vinna upp átta marka
muninn frá fyrri leiknum. Þeir Páll
Björgvinsson og Sigurður Gunnarsson
leika með Víking á sunnudag. Léku
ekki í Prag.
Pólski þjálfarinn snjalli hjá Víking,
Bogdan Kowalczyk, sagði að undir
eölilegum kringumstæðum ætti Víking-
ar að vinna Dukla Prag. „Það verður
tekin áhætta á sunnudag og ekki fariö
neinum vettlingatökum um tékknesku
leikmennina. Annaö hvort gengur það
upp eða ekki en það verður tekin
áhætta,” sagði Bogdan en undir stjórn
hans hafa Víkingar orðið Islandsmeist-
arar þrjú síöustu árin og oftast með
meiri yfirburðum en dæmi eru til hér
áður. Bogdan var ekki sama sinnis og
stjórnarmenn Víkings. Hann vill setja
— segir lón Valdimarsson, formaður
handknattleiksdeildar Víkings
M Bogdan vill setja leikmenn Dukla Prag á
lélegasta hótel sem finnst
M Engin blóm — aðeins blóð í Laugardalshöll
ásunnudag
Tékkana á lélegasta hótel sem hér er
hægtaðfinna.
Enginn
eftirlitsdómari
Jón Valdimarsson rakti að nokkru
feröasögu Víkings til Tékkóslóvakíu og
leikinn við Dukla þar. Margt af því
hefur komið fram hér áður í blaöinu en
þess má geta að enginn eftirlitsdómari
var á leiknum í Prag og ungversku
dómararnir algjörir heimadómarar.
Sex sinnum var leikmönnum Víkings
vikið af velli, aöeins í síðari hálfleikn-
um. En þeir voru mun lengur út af en
tólf mínútur, því tékkneskir tímaverö-
ir sáu sér leik á borði í eftirlitsleysinu
að láta leikmenn Víkings vera utan
vallar mun lengur en tvær mínútur
hverju sinni. Eitt sinn, þegar Steinari
Birgissyni var vikið af velli í annað
sinn í leiknum, var hann utan vallar
háttáfjóröumínútu.
Allt var á sömu bókina lært. Mikið
ósamræmi milli dómaranna og sá sem
studdi Tékka betur hafði alltaf vinn-
inginn. Víkingur skoraði gott mark á
síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Inni-
dómarinn dæmdi mark — útidómarinn
sagði aö leiktiminn hefði verið búinn.
Tímaverðir studdu hann auðvitaö og
hann hafði sitt fram. Víkinga örugg-
ir að knötturinn lá í markinu áður en
flautan gall. Fjórum sinnum dæmdi
annar dómarinn Víkingum innköst
sem hinn breytti í innköst fyrir Tékka,
jafnvel eftir stangarskot í Víkings-
markið og enginn Víkinganna hafði
komið við knöttinn. Austurblokkin er
söm viö sig á íþróttasviðinu en hér
heima fáum við oftast Norðurlanda-
dómara, okkur miður hliðholla. Nær
helming leiktímans í síðari hálfleik
voru Víkingar einum færri. Það hafði
sitt að segja og þá tókst Dukla að
tryggja sér gott forskot.
„Þetta er það versta sem ég hef
nokkru sinni lent í,” sagði Olafur Jóns-
son, en hann er eini leikmaöur Víkings
sem leikiö hefur alla Evrópuleiki
félagsins í handknattleik. „Tékkunum
leyfðist allt og lömdu okkur og börðu.
Við munum taka þá föstum tökum á
sunnudag. Ekkert gefiö eftir. Þetta
verður blóöugur leikur.”
Einn leikmanna Víkings á „blóma-
leik” á sunnudag — leikur þá sinn
hundraöasta leik í meistaraflokki Vík-
ings. „Það veröa engin blóm á sunnu-
dag,” sagði Jón Valdimarsson og
annar bætti við. „Aöeins blóð”.
hsim.
Hlaupa fyrir peninga!
Norska hlaupadrottningin Grete
Waitz ferðast nú um heiminn og tekur
þátt i öllum meiriháttar laughlaupum
sem háun á kost á. Er fullyrt að hún fái
stórar peningaupphæðir fyrir hvert
hlaup, en erfiðlega hefur gengið að
sanna það.
Hún tók um helgina þátt í 12 km víða-
vagnshlaupi á Nýja Sjálandi og varð
þar í öðru sæti á eftir Dixon frá Nýja
Sjálandi. Þær stöllur urðu einnig í 1. og
2. sæti á móti Astralíu fyrir nokkrum
dögum og fengu ýmislegt annaö en
verölaunapening um hálsinn fyrir þaö
að sögn erlendra blaða.
-klp-
„Eg hafði skorað
bæði mörk Víkings á
þessum fimm mín-
útum, staðan þá 3—2
fyrir Dukla að ég
held. Fyrra markið
skoraði ég eftir gegn-
umbrot og það síðara
meö langskoti. Eg
fann mig vel í leiknum
og var að reyna þriðja
Imarkskotiö þegar
einn varnarmanna
Dukla sló bylmings-
högg á skothöndina.
Beinlínis karatehögg.
Allt búið og ég fór á
sjúkrahús í Prag.
Þetta er ákaflega
grófur leikmaður,
stór varnarköggur,
sem aðeins kom inn á
í vörnina.
Tveir
Frakkar
tóku
vfta-
spyrnu
gegn ís-
landi
1957
Frá Kristjáni Bernburg —
fréttamanni DV í Belgíu. Það
hefur mikið verið skrifað um
markið sem Johann Cruyff skor-
aði fyrir Ajax um sl. helgi —
þegar hann tók vítaspyrnu og
sendi knöttinn til Danans Jesper
Olsen og fékk siðan knöttinn
aftur og skoraði.
Markið hefur verið sýnt hvað
eftir annað og þá hefur einnig
verið sýnt sögufrægt mark frá
1957 en þá var svipað mark skor-
að. Það voru Frakkar sem skor-
uðu markið í landsleik gegn Is-
lendingum í Nantes. Frakkar
unnu leíkinn sem var liður í HM
— 8—0. Viðtal hefur verið haft við
leikmanninn sem skoraði mark-
ið. Það er Rik Coppens sem er nú
þjálfari Beerschot hér í Belgíu.
KB/-SOS
Hann lék Guðmund Guðmundsson
grátt í leiknum síðar án þess að fá
nokkuð tiltal frekar en þegar hann
braut á mér.
Eg verð með höndina í gifsi í sex
vikur eöa langt fram í janúar. Þaö er
ekkert hægt að flýta þessu, það veröur
aö fá að gróa. Eg vona að ég verði jafn-
góður í fingrinum á eftir því aðgeröin
heppnaðist vel og ég er mjög þakklátur
Leifi lækni. En maður veit ekkert fyrr
en gifsið verður tekið af. Vona og bið í
lengstu lög að ég fái ekki staurfingur.
Eins og málin standa í dag eru kannski
litlar líkur á að ég geti tekið þátt í B-
keppni heimsmeistarakeppninnar í
handknattleik. En læknarnir eru
snjallir og hafa oft gert kraftaverk á
þessu sviði.
Það er ákaflega svekkjandi að veröa
fyrir slíku slysi á miðju keppnistíma-
bili og þaö aðeins vegna fólsku mót-
herja. Svekkjandi vegna allrar þeirrar
vinnu sem maður hefur lagt á sig í
sumar, haust og vetur til að vera í sem
bestri æfingu meö félagsliði sínu og
landsliðinu. Það er erfitt aö sætta sig
við það og ég vona að félagar mínir í
Víkingsliöinu láti Tékkana finna fyrir
sér á sunnudag og sigri Dukla Prag
með miklum mun þó ég geti ekki leikiö
með,” sagði Þorbergur Aðalsteinsson,
þessi stórskytta Víkings og íslenska
landsliðsins, að lokum. Víkingur og
landsliðiö geta illa veriö án hans í þeim
miklu verkefnum sem framundan eru.
, hsím.
Kristján Arason.
Kristján
skoraði
tólf mörk
— en það dugði FH ekki
gegn Zeljeznicar,
sem vann 31-27
Kristján Arason skoraði 12 mörk
fyrir FH gegn júgóslavneska liðinu
Zeljeznicar í vináttuleik í Laugardals-
höllinni í gærkvöldi. Ekki dugði það
framlag hans til sigurs því að Júgó-
slavarnir unnu 31—27.
Ahuginn var ekki mikill í herbúöum
FH því aö eftir að FH-ingar höfðu skor-
aö fyrsta mark leiksins, 1—0, svöruðu
Júgóslavarnir með átta mörkum í röð
og komust í 8—1 og þeir héldu síðan
fengnum hlut — komust í 17—9 og voru
yfir í leikhléi 17—12. FH-ingar skoruðu
fyrsta markið, eins og fyrr segir. 48
mörkum seinna komust þeir aftur yfir
— 25—24, en Júgóslavarnir voru síðan
sterkari á lokasprettinum og unnu
öruggan sigur.
Landsliðsmennirnir Kristján Arason
og Þorgils Ottar Mathiesen voru
skástu leikmenn FH-liðsins, sem lék
illa. Mörk FH skoruðu:
Kristján 12/4, Þorgils Öttar 6, Pálmi
4, Guðmundur M. 2, Hans 2, og Finnur
1.
-sos
íþróttir
íþróttir
íþrótt
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Þú færð jólagjöf
íþróttamannsins i Soörtu
§
Stiga og Butterfly borðtennisvörur
Landsins mesta úrval
Borðtennisborð
Spaðar, 20 teg.
Gríndur
Carbon spaðar
Hulstur-töskur
B orð tennisskór ,PORTVðRU™,#lUN,M
Gúmmí, 5 teg.
Net og uppistöður
Kú/ur — Gúmmí.