Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Qupperneq 27
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982.
Sigurbjörn Bárðarson hlaut sex gull-
verðlaun og Islandsmeistaratitilinn á
íslandsmótinu í hestaíþróttum 1979.
(Ljósm.: EJ.)
FRELSI í FASIEIN-
KENNIHESTINN
Á fákspori
Sigurbjörn Bárðarson
Eiðfaxi 1982
Nú er komin út þriöja bókin í
útgáfuröð Eiðfaxa um hesta og hesta-
mennsku. í þetta sinn sér Sigurbjörn
Bárðarson um ritverkið en áður hafa
komið út bækumar: Á hestbaki eftir
fletta upp á þeim köflum sem nota
þarf.
Bókin Á fákspori er eigulegur gripur
fyrir hestamenn, jafnt þá sem eru að
byrja að umgangast hesta svo og þá
sem hafa veriö viðloðandi hesta-
mennsku í lengri tíma.
Eirikur Jónsson.
Safn frásagna frá liðinni tíð.
í þessu bindi I. eru m.a. þessir þættir:
Sagnaþættir 5 frásagnir;
Náttúruhamfarir 4 frásagnir;
Einkennilegir menn 7 frásagnir;
Sagnir af Tyrkjaráninu 1627;
Sagnir af útilegumönnum 3 frásagnir;
Þjóðsagnaþættir með 17 sögum.
íslenskir
gnaþættir
I. bindi
Safnað hefur
unnar Þorleifsson
Bók þeirra er
unna þjóðlegum fróðleik
Bókaútgáfan HILDUR
Skemmuvegi 36 Kópavogi
Símar: 76700 - 43880
Bókmenntir
EiríkurJónsson
Eyjólf Isólfsson og Aö temja eftir
Pétur Behrens.
Sigurbjörn Bárðarson hefur hesta-
mennsku aö atvinnu, þannig að efniö
stendur honum nær en flestum öðrum.
Hann kynntist hestum ungur að árum
og hefur síðan þróaö með sér alhliða
þekkingu á öllum þeim vandamálum
sem koma upp í umgengni viö hesta.
Hestar sem Sigurbjörn hefur stýrt
hafa fengið ótal verðlaun en hæst ber
árangur Sigurbjörns er hann varö
Evrópumeistari í hestaíþróttum á
hestinum Adam frá Hólum í Noregi
1981.
Undirtitill bókarinnar Á fákspori er:
Umhiröa, þjálfun, keppni, en þessi
einkunnarorð lýsa einmitt efni bók-
arinnar. Bókinni er skipt niður í þrjá
meginþætti. I fyrsta hlutanum er
fjallaö um reiðhestinn, þjálfun hans og
meðferð. I öðrum hlutanum er f jallað
um þjálfun, uppbyggingu og sýningu
keppnishrossa. I framhaldi af því er
rætt um gæðingakeppni, íþróttakeppni
og sýningu kynbótagripa. í síöasta
hluta bókarinnar er tekin fyrir um-
hirða hesta og aöbúnaður og hesthúsa-
byggingar, járningar og fóðrun.
I bókinni Á fákspori tekur Sigurbjörn
Bárðarson fyrir öli þau vandamál sem
einkenna samskipti manns og hests.
Tilgangurinn með bókinni er að sam-
skipti þessi verði sem ánægjulegust og
að manni og hesti gangi sem best að
aðlagast hvor öðrum. Einnig er
verið að benda mönnum á þá ábyrgð
sem fylgir því aö eiga hest. Einkenn-
andi er sú afstaða Sigurbjörns aö hest-
urinn fái að njóta sín sem best frjáls í
fasi. Eða eins og Siguröur Haraldsson
frá Kirkjubæ segir í aðfararoröum:
„Öllorðræða og tiisögn höfundar
hnígur að því að hesturinn komi ávallt
„með frelsi í fasi” og óbrotið sjálf úr
hverri ferð ogleik.”
Stuttar og hnitmiöaöar frásagnir
einkenna bókina sem er nánast í
kennslubókarformi. Teikningar og
ljósmyndir auðvelda lesendum að
skilja efniö. Efnisyfirlit er fremst í
bókinni og er því mjög þægilegt að
SENCOR S 4540
Kr. 6.980,- SENCOR S 4380
Kr. 3.850,- SENCOR S 4370
Kr. 4.270,-
SJÓNVARPSMIÐSTOÐIN
Síðumúlo 2 — Símor 09090, verslun og 39091, verkstæði.
10% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
SENCOR S 8850 Kr. 1.760,-
Jólatilboð
á tækjum sem
vit er í
SENCOR S 4560 Kr. 6.600,-
, SENCOR S 4440
i
Kr. 5.200,-
Stórholti 1
sími 35450
VIDEO-KLÚBBURINN
Opið Öll
kvöld
til kl. 23
KVIKMYNDAMARKADURINN
VIDEO • TÆKI • FILMUR
Skólavöröustíg 19,
101 Reykjavik,
sími 15480