Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Qupperneq 28
28 DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982. HÁRSNYRTING VILLA ÞÓRS ÁRMÚLA 26 — REYKJAVÍK PANTIÐ TÍMA í SÍMA 34878 Mánaðartöl Dagatöl 1983 Viöskiptavinir eru vinsamlegast beönir að gera pantanir STRAX. Jólaumbúöapappír, 40 og 57 cm breidd Hvítur umbúöapappír, 40 og 57 cm breiddir. Félagsprentsmiðjan hf. Spitalastig 10, Reykjavík, simi 11640. LÝSANDI KROSSAR Á LEIÐI LJÓS & ORKA Sudurlandsbraut 12 sími 84488 Menning Menning Menning Sagan af Nínu Á eftir glæpa- og ævisögureifurum blómstrar nú ný tegund bókmennta; listaverkabækur. Nokkur forlög ein- beita sér aö þessari framleiöslu og reyna eftir mætti að byggja upp framtíðarsýn þar sem íslenskir lista- menn veröa skráöir í langa og skrautlega bókaflokka. Nú fyrir jólin hafa komiö út nokkrar föngulegar bækur frá nýrri samsteypu, Lista- safni A.S.I./Lögbergi. Fyrst er aö nefna stórglæsilega bók um Ragnar Jónsson í Smára og svo heldur minni bók umhinn vinsæla listmálara Eirík Smith. Þá hefur útgáfufyrirtækiö Iceland Review, í samvinnu viö Al- menna bókafélagiö, gefiö út fallega bók um Nínu Tryggvadóttur og verk hennar. Þaö er Hrafnhildur Schram listframleiöslu íslenskra lista- manna. Þaö má þó auövitað finna einstaka undantekningar. Það er því greinilegt aö ef listaverkabók á aö gefa „sterka mynd” af viðkomandi listamanni þá veröur höfundur aö leggja áherslu á listpersónuleika hans og velja myndir frá þeim tíma er hann hefur slitiö naflastrenginn frá „fyrirmyndinni”. Myndavaliö í bókinni um Nínu hefur tekist meö ágætum aö undan- skildum hinum steindu gluggum og mosaíkmyndinni af Aðalsteini kon- ungi sem koma fullkomlega á ská viö þaö merkasta í listsköpun Nínu. listfræöingur sem ritar megin texta bókarinnar, en auk þess eru birt minningarskrif eftir Halldór Lax- ness fráárinul971. Heildasýn Bókin um Nínu vekur upp margar spurningar bæöi um listakonuna en einnig um listaverkabækur almennt. Þessi bókmenntategund er fremur ný af nálinni hérlendis og því bæöi höfundar og útgefendur nokkuð leit- andi hvaö varöar heppilegt munstur fyrir slíkar bækur. Þær listaverkabækur sem þegar eru komnar út eiga þaö flestar sam- eiginlegt að vilja gefa áhorfend- um/lesendum heildarsýn yfir fram- leiöslu viökomandi listamanna. Þá eru gjarnan dregnar fram einhverj- ar ómerkilegar myndir sem unnar eruí margvíslegefnirétttilaösýna og undirstrika „fjölhæfni” lista- mannsins. Slík heildarsýn kemur oft hrapallegaút fyrir listamenn sem eiga sín „persónulegu og sterku tímabil”. Þaö veröur aö viöurkenna aö engir íslenskir listamenn hafa skapaö eöa mótaö heilar listastefnur, (eins og Picasso og Brazue „bjuggu til” Kúbismann). Heldur hafa íslenskir hstamenn ávallt tileinkaö sér (sem er ekkert verra) ákveönar stílteg- undir sem þeir hafa síöan „þróaö” eöa unniö úr samkvæmt eigin rök- hyggju og tilfinningum. Og þegar lit- iö er yfir íslenska hstasögu sjáum viö aö þessi úrvinnsla íslenskra lista- manna á erlendum listhugmyndum gengur oftast nær hægt og getum viö jafnvel talaö um 15—20 ára „reynslu- tíma” áöur en áhorfendur veröa varir viö raunverulega persónulega Myndlist Gunnar B. Kvaran Saga Höfundur bókarinnar, Hrafnhildur Schram, rekur sögu Ustakonunnar og blandar Upurlega saman Ufi og starfi í bæði skýrum og látlausum stíl. En þó jaörar viö aö það gæti nokkurrar einföldunar í þessum skrifum og þá sérstaklega hvaö varðar skUgreiningar á ýmsum hug- tökum. Það virðist sem höfundurinn hafi ekki neina persónulega skoðun á myndverkum Nínu, heldur aöeins lýsi í hrifningu listframleiöslunni á tímatalslegan hátt. Þessi einföldun leiöir m.a. af sér klaufalegar villur eða misskUning eins og fram kemur á bls. 19 þar sem höfundur skrifar, varöandiandhtsmyndirnar: „Hérer Nína fyrst og fremst aö fást viö form- iö sem hún þjappar saman í flata geometriska litablakka og hvelfd form sem hún byggir upp eftir lög- máh kúbismans.” Þetta er fullmikil alhæfing og ætti listfræðingurinn aö vita að „lögmál kúbismans” felst í 4. víddinni, tímanum og sundurgrein- ingu formsins þar sem fram koma samtímis fleiri en eitt sjónarhorn á myndfletinum. Nína er á engan hátt kúbisti í þessum andlitsmyndum og ef við viljum tengja þessi andht lista- sögunni þá væri nær aö bendla sam- þjöppun formsins viö myndmál Cez- anne. Þá veröur að segja eins og er aö kafhnn „New York 1943—1946” er í senn óskýr, ruglingslegur og jafnvel þversagnakenndur. Fyrst í kaflan- um segir höfundur frá áhrifum evrópskra surreahsta á ameríska abstrakt expressionista, en síöar í kaflanum segir aö hvorki kúbisminn né surrealisminn hafi átt erindi til amerískra abstrakt expressionista. Þá ræöir höfundur um bandaríska „módernismann”, sem haföi tekið miö af verkum Mondrians, án þess aö skýra þaö út hvaö þessi „módernismi” hafi veriö t.d. miöaö viö abstrakt expressionisma, sem höfundur segist smám saman hafa fjarlægst kröfuna um fyrirmynd og huglægatjáningu. Hvaða merkingu legg- ur höfundurinn hér í „huglæga tján- ingu”? Því í næstu línu segir höfund- ur ennfremur aö verkin lúti ekki ööru lögmáli en tilfinningum listamanns- ins. Þennan kafla heföi eflaust mátt endurskoöa, því nákvæm og skýr skilgreining á abstrakt expression- ismanum er alger forsenda fyrir raunverulegri úttekt á einu blómleg- asta tímabih á listferh Nínu. Það heföi einmitt veriö gaman aö fá fram persónulega stöðu listakonunnar bæöi gagnvart bandarískum og evrópskum abstrakt expression- isma. Texti Hrafnhildar er of yfirgrips- mikill þar sem hún skimar yfir Ust- feril Nínu Tryggvadóttur án þess aö ná neinu taki á sérkennum og Ustper- sónuleika listakonunnar. Þaö heföi eflaust veriö fróölegra aö þrengja verkefniö, fara lengra inn í valdar myndir og skýra þannig sérkenni og hlutverk Nínu í íslenskri myndUst. Og við skulum ekki gleyma aö þegar er komiö út greinargott yfirUt yfir feril Nínu í Listasögu Bjöms Th. Björnssonar sem greinilega hefur veriö góöur stuöningur fyrir Hrafn- hildi. Falleg bók I heild sinni eru myndirnar, eins og fyrr segir, ágætlega valdar og flokk- ast bókin auðveldlega undir aö vera „faUeg bók”. Þessi bók á eflaust eftir aö gleöja marga listunnendur yfir jólahátíöina. GBK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.