Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Page 38
38 DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982. Hafliði Pétursson lést 2. desember. Hann fæddist 22. júní 1945, sonur hjónanna Péturs H. Ölafssonar og Jó- hönnu Davíösdóttur. Eftirlifandi kona hans er Vigdís Siguröardóttir og áttu þau tvö böm. Hafliði starfaöi síðustu árin sem verslunarstjóri í verslun Sláturfélags Suöurlands viö Bræðraborgarstíg. Hann var formaður starf smannafélags Sláturfélags Suöur- lands. Hafliði var þekktur knatt- spyrnumaður og um árabil einn sterk- asti leikmaöur meistaraflokks knatt- spyrnufélagsins Víkings. Hafliöi starfaöi mikiö aö félagsmálum. Utför hans veröur gerö frá Bústaöakirkju í dag. Olafur Bæringsson lést þann 20. nóv- ember af slysförum. Hann fæddist á Isafiröi 9. október 1938, sonur Tilkynningar Bara að þú vildir hætta að skilja min sjónarmið. Ég þarf að fá að rifast svo- lítið almennilega. TEPPAHÖLLIN ÁRMÚLA 22. SÍMI 32501. Ódýr Berber ullarteppi. Verð frá kr. 280,00. | Lítið inn.! í gærkvöldi í gærkvöldi Innlegg i Amöndusjóð hjónanna Bærings Þorbjörnssonar og Olafar Jakobsdóttur. Eftirlifandi kona ölafs er Alda Aöalsteinsdóttir, þau eignuöust tvo syni. Síöustu árin starfaði Ölafur hjá Nesskip hf., sem háseti á ms. Suöurlandi. Útför hans verður gerö frá Garðakirkju í dag kl. 1330. Hrólfur Ásvaldsson viöskiptafræö- ingur, fulltrúi á hagstofu Islands, er látinn. Hann fæddist 14. des 1926 á Breiöumýri í Reykjadal í Suður-Þing- eyjarsýslu. Hrólfur varö stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri áriö 1950 og lauk síöan kandidatsprófi frá viö- skiptadeild Háskóla Islands áriö 1954. Hefur hann starfaö hjá Hagstofu tslands síöan auk þess aö vera spari- sjóösstjóri í Kópavogi um tíma. Eftir- lifandi kona Hrólfs er Guörún Sveins- dóttir hjúkrunarfræðingur. Utför hans fer fram frá Kópavogskirkju á morgun föstudaginn 10. deskl. 13.30. Um fjögurleytið á daginn þegar vinnudegi er tekið aö halla eru fréttir á dagskrá útvarpsins eins og alþekkt er. Er heim er komiö gefst yfirleitt næði til aö gaumgæfa dagblööin nánar og um kvöldmatarleytiö eru svo kvöldfréttir lesnar. Menn liggja á meltunni fyrir framan sjónvarps- fréttimar, eiga svo möguleika að hlýöa enn á útvarpsfréttir á ellefta tímanum. Loks þegar slökkt er á sjónvarpstækinu má aftur heyra í útvarpsfréttum undir miönættið. Þaö er sem sagt fásinna aö ætla annaö en aö íslendingum gefist gnægö tækifæra til aö fylgjast með því sem er aö gerast í kringum þá. Viö státum okkur líka af því aö viö séum meðal upplýstari þjóöa, og þaö erum viö sennilega. Þaö er helst að heyra af fréttum þessa dagana aö útgerðarfélögin í landinu séu komin á vonarvöl. Og skal engan undra. Það má með nokkrum sanni lýkja örlögum út- geröarinnar viö öriög f jölskyldu sem fjárfestir í fimm ryksugum til aö þrífa heimili sitt, en veröur svo ljóst þegar til kemur að hún á ekki fyrir rafmagnsreikningnum. Þetta er kannski ekki heilbrigö samlíking, en hitt er víst að sami fáránleikinn er í því að kaupa fimm ryksugur á hvert heimili og að kaupa einn togara á hvem hafnarpolla landsins. Sem sagt; skera verður niöur ryksugu- flotann alias f iskiskipaf jöldann. En þaö var annaö aö heyra í þjóöarfjölmiölunum en aumkunar- orö útgeröarmanna. Á sjónvarps- dagskránni var að finna þrjá ólíka þætti, misþarfa. Fyrst gat að líta þátt Sigurðar H. Richters um Nýjustu tækni og vís- indi sem hver upplýstur Islendingur lætur ekki fram hjá sér fara. Þættir Siguröar eru enda fjölbreyttir og fróðlegir í senn og sannarlega er gaman að fylgjast meö því sem menn eru aö reyna aö finna upp og koma í framleiðslu úti í henni veröld.‘ Ég verö seint talinn til áhangenda Dallasþáttanna. Þetta er eitthvert lélegasta efni sem Bandaríkjamenn hafa sent okkur og er þó af nógu aö taka í þeim efnum. Þættir þessir eru ekki hið einasta illa leiknir heldur er innihaldsleysiö svo óskaplegt að Félagsheimili Hrafns Gunnlaugsson- ar veröur útnefnt til Emmy-verð- iauna í samanburðinum. I Dallas er aö finna stórt kýli vandamálagraftar sem verður aö fara að kreista bráö- lega. Þaö er erfitt aö vera ríkur í Bandaríkjunum, þaö vitum viö af undangengnum þáttum Kananna, en steininn tekur úr í „efnisþræði” Dallas. Hvílík hrúga vandamála hefur safnast þar á einn þátt aö fasistaskrif Svarthöfða og annarra álikra ,,frelsis”-blýanta um aö vandamála gæti aöeins í sænsku þjóðlífi mást út þegar það tvennt er borið saman. Frá Bandaríkjunum er svo aö fá mun betri og vandaöri þætti enDallas, afþreyingarefnisem hefur verið margverðlaunaö og nægir þar aö geta þáttar sem nefnist „Hill Street Blues” og er einhver hinn besti sinnar tegundar sem sýndur hefur veriö margt lengi þar vestra. Þaö er raunar af nógu ágætu efni aö taka úr afþreyingarframleiöslu Bandaríkjanna, ef menn vilja einblina í þá átt, og því ætti aö vera óþarfi aö sýna okkur þetta Dallasbull svo auðvirðilegt sem þaö er. Sjón- varpinu er ekki stætt á því á meðan aðeins er um eina rás aö velja á viðtækjum landsmanna. Fallbyssurokkaramir í AC/DC- flokknum ástralska fluttu okkur hug- vekju undir lok sjónvarpsdagskrár- innar og kann ég þeim bestu þakkir fyrir. Vissulega var þáttur þeirra alltof stuttur fyrir minn smekk, en góöur svo langt sem hann náöi. Þaö er vonandi aö sjónvarpið sýni fleiri álika rokkþætti, því á slíkt efni ætla ég að fleiri vilji horfa en þvælu eins og hvort Jock Ewing stofni Amöndu- sjóö eðaekki. -Sigmundur Emir Rúnarsson. Tilkynningar Bókakynning í Nýja kökuhúsinu A bókakynningu i Nýja kökuhúsinu í kvöld (fimmtudag 9.12. 1981) verða þrjár nýjar bækurkynntar. Hjónin Jóna Sigurðardóttir og Sigurður Hjartarson lesa úr bók sinni Undir Mexíkó- mána. Sigurður og Jóna ferðuðust ásamt börnum sínum um tveggja ára skeið um Mexíkó og segja í bókinni frá þeirri ferö. Nýlega lét Jón Oskar rithöfundur frá sér fara ljóðabókina Næturljóð. Jón Oskar mun lesa á bókakynningunni úr ljóðabókinni. Einnig les hann úr þýðingu sinni á skáldsögu frönsku skáldkonunnar Simone de Beauvoir, sem í islensku útgáfunni heitir Allir menn eru dauðlegir. Þetta er ein merkasta skáldsaga Simone de Beauvoir og er fyrsta bókin sem gefin er út á íslensku eftir þennan mikilvirta höfund. Upplesturinn hefst kl. 20.30, gengið er inn í Nýja kökuhúsið frá Austurvelli en einnig er Bókaverslun Isafoldar opin að Austurstræti. Jóladagatalshappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu Vinningar komu á eftirtalin númer: nr. Bindiociiafé 'qj*\ OkumonnQ ÁBYRGÐP LAO/AÚLA 5 REYKJAVÍK ma^roauM.úocÆ BÍLABORG HF. SHlO&HttFBA SAAB ÚmBOÐIÐ TOGGUR HF. BILDSHÖFDA 16 £SSOsMORsTóem STÓRMJfíLM :Í*jo IgIFspw SKlPtiöLTt ’ÍO 10S REYK4AVÍK . *>:— avrno TOYOTAÆo P. SAAÚELSSOH HE JÖtADACATAt ikvnx Sil: Bindindisfélag ökumanna hefur gefið út sitt árlega jóladagatal fyrir desembermánuð. Hver dagur hefur sitt kjör- orð og tilgangurinn með útgáfunni er sá að vekja fólk til umhugsunar um hættur skammdegisumferðarinnar sem er mest í jólamánuðinum. 1. des. 653, 2. des. 1284, 3. des.2480, 4. des. 680, 5. des. 2008, 6. des. 817, 7. des. 1379, 8. des. 2665, 9. des.438, 10. des. 2920, 11. des. 597. Jólafundur Kven- félags Kópavogs verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. í Félagsheimilinu. Digranesprestakall Jólafundur kirkjufélagsins veröur í safnaðar- heimilinu viÖ Bjarnhólastíg í kvöld (fimmtu- dag) kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá, kaffiveit- ingar. Jóladagatalshappdrætti SUF — vinningsnúmer: 1. des. 9731, 2. des.7795, 3. des. 7585, 4. des.8446, 5. des. 299, 6. des. 5013, 7. des. 4717, 8. des. 1229. Fuglaverndarfélag íslands Eldcyjarkvöld í Norræna húsinu föstudaginn 10. des. kl. 8.30. 1. Eldey í máli og mynd. Saga Eldeyjar og ferðir þangaö á fyrri öldum: Þorsteinn Ein- arsson f.v. íþróttafulltrúi. 2. Ferð til Eldeyjar sumarið 1982 með lit- skyggnum: Hjáimar R. Báröarson siglinga- málastjóri. OUum heimiU aðgangur. F * t I Plötumarkaðurinn Nóatúni Ný hljómplötuverslun hefur opnað í Nóatúni í Reykjavík. Hún heitir Plötumarkaöurinn. Þar eru seldar bæöi vinsælar og sjaldgæfar fjölskylduplötur, jólaplötur, barnaplötur, rokkplötur, djassplötur o.s.frv. Aö auki býður Plötumarkaöurinn upp á ódýr leikspil, svo- kölluðtölvuspil; málverko.m.fl. Þá býöur Plötumarkaöurinn upp á sérstaka jólapóstsþjónustu, þ.e. Plötumarkaðurinn sér um aö pakka inn og senda plötur fyrir við- skiptavini sína út á land eöa til útlanda. Valskonur muniö jólafundinn í Félagsheimili Vals, i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Steina- og skeljamyndir í Keflavík Finnska listakonan Ela Bárðason sýnir 20 myndir úr steinum og skeljum í Iðnaðarhús- inu Kefiavík. Sýningin er opin daglega frá klukkan 16—22. Síðasti sýningardagur er 12. desember. Aðalfundi frestað Aðalfundi Knattspymudeildar Fram, sem átti að fara fram í kvöld, hefur verið frestað þar til fimmtudaginn 16. desember kl. 20.00 í félagsheimili Fram við Safamýri. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafé- lags íslands í Reykjavík heldur jólafund mánudaginn 13. des. kl. 20.00, stundvíslega, í húsi SVFl á Grandagarði. Jólahugvekja, happdrætti, skemmtiatriöi og kaffiveitingar. Konur fjölmenniðog takið með ykkur gesti. Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna Nýlega eru komin á markað jólakort Bama- hjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF). Sem fyrr hafa listamenn frá mörgum löndum gefið verk sín til Barnahjálparinnar. Þau eru til sölu í helstu bókaverslunum landsins en eru auk þess seld á skrifstofu Kvenstúdenta- félags Islands að Hallveigarstööum milli kl. 16 og 18. Ágóöinn af sölu kortanna fer í aö skapa mannsæmandi uppvaxtarskilyrði fyrir böm í þróunarlöndunum. Honum er einnig varið til að hjálpa striðshrjáöum börnum t.d. í Líbanon þar sem UNICEF hefur unnið mikið starf að undanfömu. önnur lönd þar sem UNICEF hefur mikið unniö að undanförnu eru Chad og Guatemala. I því fyrra hafa geis- DV I DV I DV OV að miklir þurrkar en í hinu síðara hafa orðið miklar skemmdir vegna hvirfilvindsins Olívíu. Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudaginn 12. des. kl. 11.00. Ásfjall (126 m) — Stórhöfði. Ásfjall er við Ás- tjöm sunnan Hafnarfjarðar en Stórhöfði sunnan Hvaleyrarvatns. Gengið verður í 2—3 klst. Létt ganga. Verð kr. 50. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Útivistarferðir Skrifstofa Lækjargötu 6a, 2. hæð. Simi og simsvari 14606. Jólakökubasar Utivistar veröur í Lækjargötu 6a, 2. hæð laugardaginn 11. des. kl. 14.00. Orðsending til þeirra félaga sem ekki hefur náðst í: Tökum á móti kökum laugardags- morgun milli kl. 11.00 og 13.00. Aðalfundur Utivistar verður haldinn að Borg- artúni 18, mánudaginn 13. des. 1982, kl. 20.00. Árgjaldið innheimt. Kaffiveitingar. Minningarspjöld Minningarspjöld Langholtskirkju Minningarspjöld Langholtskirkju fast á eftir- töldum stöðum: Versl. Holtablóminu Lang- holtsvegi 126, sími 36711, Versl. S. Kárason, Njálsgötu, sími 34095. Safnaðarheimili Lang- holtskirkju og hjá Ragnheiði Finnsdóttur Álfheimum 12, sími 32646. Minningarspjöld Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju fást í bókabúð Böðvars, Blómabúðinni Burkna, bókabúð Olivers Steins og verslun Þóröar Þórðarsonar. Minningarkort Sjálfsbjargar. Reykjavík: Reykjavikur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108 Verslunin Búðargerði 10 DV DV OV DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.