Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1982, Side 39
DV. FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER1982.
39
XQ Bridge
Sveit Stig Werdelins (Norris,
Schaltz, Steen-Möller) sigraöi með
miklum yfirburöum í dönsku bikar-
keppninni í nóvember. Vann sveit Bent
Sparre Andersen í úrslitum 192—92
(85—9 eftir 16 spil og spennan búin). 11.
sigur sveitarinnar í 20 bikarmótum í
Danmörku. Fyrsta keppnin 1963.
Eftirfarandi spil kom fyrir í úrslita-
leiknum. Norrur
A AD984 <?864 02 4 A1097
Vlstuk Au>tur
A KG10652 *73
'J’Dó <?K732
0 K OG9854
+ D543 SURUK + K6
A enginn <?ÁG109
0 ÁD10763 *G82
Þegar þeir Ekholm og Munchardt úr
sveit Bent Sparre voru meö spil N/S
varö lokasögnin 3 tíglar í suður. Sú
lokasögn tapaöist. Suður gaf þrjá slagi
á tromp, einn á hjarta og annan á lauf.
Vestur gaf. N/S á hættu og þegar
Werdelin og Norris voru meö spil S/N
gengu sagnir þannig:
Vestur Norður Austur Suður
2T pass 2H pass
2S pass pass 3T
pass 3G p/h
Tveir tíglar vesturs multi og síðan
skýra sagnir sig sjálfar. Þrjú grönd
sem sagt spiluð af norðri.
Austur spilaöi út spaðasjöi og noröur
drap tíu vesturs með drottningu.
Svínaöi hjartaníu. Vestur átti slaginn
og reyndi lauf. Noröur lét sjöiö og
þegar austur drap á kóng var gosi
blinds gefinn í. Austri fannst þaö eitt-
hvaö grunsamlegt. Spilaöi laufi áfram.
Noröur drap drottningu vesturs meö
ás, gat nú tvísvínað hjarta og tók lauf
— og hjartaslagina. Inni í blindum og
var kominn meö átta slagi. Spilaði
tiguldrottningu og vestur var enda-
spilaður!! Varð aö spila spaöa. Þaö
gaf noröriþriðja spaöaslaginn og níu
slagi án þess hann fengi á tígulásinn.
12 impartil Werdelin.
Skák
Hollendingurinn van der Wiel, sem
er 23ja ára, tryggði sér stórmeistara-
titU þegar hann sigraði á sterku skák-
móti í Novi Sad nú í október. Tryggði
sér titUinn og sigurinn á mótinu meö
því að sigra P. NikoUc i síðustu um-
ferð. Þessi staða kom upp í skák
þeirra. HoUendingurinn með hvítt og
átti leik (HoUand á nú fimm stór-
meistara).
24.He8!! — Hxe8 25.Rxf6+ — Kf7
26.Hxe8 — He7 27.Dxh7H-------Kxf6
28.Dh8+ — Kg5 29.h5+. Gefiö.
Drottning svarts feUur.
Vesalings
Emma
I þessu er gnægð af kólesteróli, hitaeiningum, salti
og sykri, allt sem þér finnst svo eott
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifrciö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópayogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögrcglan sími 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyii: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviiiðiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 3.-9 des. ei í lyf jabúðinni Iðunni og
Garðsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kL 9 aö
morgni virka daga en til kL 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkðln dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opiÖ l þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast é sína vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö l þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19,og frá 21—22. Á hclgidögum er opiö frá kl. 15—
i6 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 —12,
15—16 og 20—21. A öörum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frldaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—
18. LokaÖ i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Slmi 81200.
SJúkrablfrelö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes; simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100,
Keflavik 'slmi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222.
„Það er allt í stakasta lagi heima. En til öryggis, ef
lögreglan skyldi spyrja, segðu þeim þá aö ég hafi verið
hér í heimsókn í allt gærkvöld.”
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstíg alla laugardaga o^ sunnudaga kl. 17—18.-
Slmi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, slmi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistööinni i sima 51100.
Akureyrl. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heirnilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Símsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarapitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Hellsuverndaratöðln: Kl. 15—16 og 18.30-19.30.
Fæölngardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðlngarheimlii Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alia daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama timaog kl. 15—16.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspltall Hringslns: Kl. 15— lóalladaga.
SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifllsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VlstheimUIÖ Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
slmi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mal—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartlmi að
sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl.‘13—19. Júli:
Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.
kl. 13—19.
SÉRÚtLÁN - Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
<bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHFJMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mni—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólhcimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
jOg aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstúd. kl. 16—19. Lokað
júlimánuö vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — BústaAakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaðálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaöir vlös vegar um borgina.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. desember
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ovænt og rómantisk
skilaboð bregöa birtu á þennan annars leiöinlega dag.
” Notaöu allan tíma er þú hefur aflögöu til þess aö vinna
upp bréfaskipti þín og hversdagsverk.
Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Þú veröur aö yfirvinna
vissa minnimáttarkennd áöur en þú tekur til við ákveðið
verkefni. Vinur þinn gefur þér gott ráö og ættir þú að
nota þaö.
Hrúturinn (21. mars—20. april): Ofurlítill skoðanamun-
ur milli þín og fjölskyldumeðlims veröur til þess að eyði-
leggja kvöldið. Þú ættir aö hreyfa þig meira, heimsækja
fólk og fara út aö skemmta þér, annars er hætta á að þú
verðirleiðinlegur.
Nautið (21. apríl—21. maí): Verið gæti að vinur þinn
kynnti þig nú fyrir manneskju af hinu kyninu sem á eftii
að verða þér mjög mikilvæg. Reyndu að hafa taumhald á
eyðslu þinni því þú mátt eiga von á ansi stórum reikning-
um.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Foröastu fljótfærni við
tökur ákvarðana í dag því líklegt er að þig iðri þess.
Láttu ekki dynti annars manns eyðileggja fyrir þér. Þér
er spáð óvæntu láni núna og verður það þá helst á fjár-
málasviðinu.
Krabbinn (22. júní—23.júlí): Verslunarferð reynist ólíkt
dýrari en þig hafði grunað að orðiö gæti. I kvöld væri
allra best fyrir þig að hafa einhvers konar heimboð. Mun
mikið orð verða haft á gestrisni þinni.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Láttu ekki mjög sannfærandi
manneskju telja þig á að gera eitthvað sem þér í raun-
inni ekki geðjast að. Þú verður að velta ákveðnu heimil-
ismáli vandlega fyrir þér því þú færð að sjá eftir þvi ef
þú bregst of hvatlega við.
Meyjan (24. ágúst—23. scpt.): Farir þú á ókunnan stað í
kvöld mun gamall vinur þinn verða til þess að þú slakar
á og átt ánægjulegt kvöld. Hætt er við að einhver spenna
ríki fyrri hluta dags.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Nú ráða ýmis öfl í lífi þínu.
Taktu lífinu eins og það kemur fyrir, gott með vondu, og
hafðu ekki allt of miklar áhyggjur. Astarævintýri gæti
verið að taka á sig alvarlegri blæ.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Reyni önnur mann-
eskja að særa þig með orðum þá skaltu rísa upp og ver ja
þig. Þér býðst óvenjulegt tækifæri til að eyða sumarfrí-
inu á nýjan hátt og ættir þú að grípa þetta tækifæri.
Bogmaöurinn (23. név.—20. des.): Ekki reyna aö vera
fyndinn á kostnað annarra því þá færðu bara orð á þig
fyrir að vera andstyggileg manneskja. Spáð er góðu
kvöldi fyrir hvers konar skemmtanir.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þúgætir núþurft að taka
skyndiákvörðun í heimUismálum. Þú færð bréf sem
eyðir áhyggjum þínum af heilsufari annars manns og
mun það spara þér að takast langt ferðalag á hendur.
Afmælisbarn dagsbis: Þú hefur mikinn metnað og margt
getur ræst. Einhver spenna ríkir í heimilislifinu fyrri
hluta árs. Þessari spennu léttir þegar gengiö hefur verið
frá máli er varðar eldri manneskju. Spáð er skemmti-
legu ástarævintýri undir lok ársins.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mónudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14—17.
AMEftÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-17.30.
ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er 1 garöinum cn vinnustofan er aöeins opin
við sérstök tækifæri.
ASGRlMSSAFN, Bergstaðrutrætl 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, frmmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarncs,
simi 18230. Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Scltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarncs, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstoínana.
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spftaiasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókaverzl. Snœbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúð Glœsibæjar.
Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iöunn, Ðræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðrjörö hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi.
Minningarspjöld
Blindrafóiagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, löunnar-
apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garösapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúnl 17. Simi
29901.
Krossgáta
Lárétt: 1 gimd, 6 þessi, 8 púka, 9 múlí,
10 þekktur, 12 þvottur, 13 dýrkuöu, 15
snæöir, 17 sjávargyðja, 19 deila, 21
klippur, 22 staf.
Léðrétt: 1 ávöxtur, 2 afl, 3 kindur, 4
kveikir, 5 utan, 6 tútta, 7 forfaðir, 11
kjarr, 14 tíma, 16 kvendýr, 18 fæða, 20
öðlast.
7 2 T~ 6“ (p
g <=t
io II
>2 TT~ W
/íT !U> 17- \é
11 20
21 22
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 dulbúa, 7 úrval, 9 fé, 10
moldin, 11 nuö, 12 lifa, 14 kleina, 17 öl,
18 senna, 20 sís, 21 rögg.
Lóðrétt: 1 dúnn, 2 urmull, 3 balli, 4
úldinn, 5 afi, 6 þéna, 8 voð, 13 fang, 14
kös, 15 ess, 16 lag, 19 er.