Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Síða 1
37.200 EINTÖK PRENTUÐ í DAG.
RITSTJÓRN SÍMI 86611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 27022
, óháð dagblað
DAGBLAÐIÐ — VISIR
45. TBL. — 73. og 9. ARG. — MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983.
Þeim brá heldur betur í brún Jóni Sveinssyni og fjölskyldu í Grundarlandi 12, er
þau vöknuöu í morgun. Brotist hafði verið inn til þeirra í nótt, á meðan þau voru í
fastasvefni, og tölvu og fyigitækjum stolið. Að sögn Jóns virtist engu öðru hafa
verið stolið og ekkert verið eyðilagt. Jón sagði ennfremur að einn glugganna hefði
verið spenntur upp og þannig farið inn. Síðan var farið út bakdyramegin og húsið
skiiið eftir opið. JGH/D V-mynd: S.
DVferðin
vekurathygli
— sjábls.2
UppsögnHrafns
hjá flugmála-
stjóra ólögmæt
— sjá bls.4
— sjá Dægradvöl
bls. 34og35
Lestrarrallf
Mosfellssveit
— sjá bls.30
Messoforteer
aömeikaþað
— sjá bls.3
Hvarfást
grjóninog
— sjá Neytendur
ábls.6og7
þar með kjördæmamálið
manna um þau mál? „Þeir hafa ekki
komiö sér saman og niöurstaöa
liggur ekki fyrir frá þeim. Frum-
varpiö veröur um alla þætti stjórnar-
skrárinnar,” svaraöi Gunnar.
Heimildir DV, tengdar störfum
stjórnarskrárnefndar, segja aö
óákveðið sé hvort frumvarpiö veröi
lagt fram sem frumvarp Gunnars
eða stjómarfrumvarp. Olíklegt sé aö
nefndin nái algerri samstööu um
frumvarp. Og fari svo að formenn
flokkanna klofni í afstööu til
svokallaðs k jördæmamáls sé einsýnt
aö Gunnar flytji stjórnarskrárfrum-
varpið einn, jafnvelí eigin nafni.
-HERB.
„Frumvarpið veröur lagt fyrir
þetta þing, þó ekki i dag eöa á
morgun,” sagöi Gunnar Thoroddsen
forsætisráöherra í samtali viö DV í
morgun. Hann var aö svara til um
stjórnarskrárfrumvarp, byggt á
störfum stjórnarskrárnefndar.
„Þetta er heildarfrumvarp, þaö er
um alla þætti stjórnarskrárinnar. ”
Forsætisráöherra skýrði frá þvi aö
stjórnarskrárnefnd heföi haldið fund
síðast á mánudag. Samningu frum-
varps væri langt komið. Fundur er
boöaður á ný innan skamms.
Verða tillögur í frumvarpinu um
kjördæmamál og kosningalög, þrátt
fyrir frumvarpsgerð flokksfor-
Ágreiningur í Kauplagsnefnd:
Vinnuveitendur
vilja helminga
verðbætumar
Kauplagsnefnd heldur áfram í dag
aö reikna út veröbætumar, sem eiga
aö koma 1. mars. Ágreiningurkom upp
í nefndinni í gær. Fulltrúi Vinnuveit-
endasambandsins lagði fram ákveðna
tillögu, sem aðrir aöilar nefndarinnar
gátu ekki fallist á. DV ræddi í morgun
við Vilhjálm Egilsson, fulltrúa vinnu-
veitenda: „Bráðabirgöalögin, sem
voru sett 21. ágúst í sumar, eru enn í
gildi meðan frumvarpið til staðfesting-
ar á þeim hefur ekki verið samþykkt á
Alþingi. I fyrstu málsgrein segir að frá
1. desember 1982 eigi aðeins að greiða
helming þeirra verðbóta sem annars
hefðu orðiö. „Frá 1. desember” er al-
veg ótímasett. Þaö er ekki tekið fram
nú eins og í svipuðum lögum áöur að
þetta nái aðeins til eins greiðslutíma-
bils. Þetta eru mistök sem aldrei hafa
veriö leiörétt. Hinir túlka þetta þannig
aö „frá 1. desember” þýði ekki meðan
viðvarandi ástand helst, heldur nái
aðeins yfir 1 greiöslutímabil.” JBH