Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Síða 10
10 DV. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd NoviSaa* BELGRAD 1 flestra augum eru öröugleikar Pólverja nú sú staöreynd, sem mest er um vert, þegar rætt er um ástand- iö í Austur-Evrópu. En efnahagsleg og pólitísk vandamál Júgóslavíu eru nú mun alvarlegri fyrir öryggi ríkis- ins en vandamál Póllands eru. Vandamál Pólverja eru venjulega útskýrð á þann hátt að skuldabyrði ríkisins sé kæfandi og aö óvinsæl stjórnvöld hafi gripiö til þvingunar- aðgeröa gagnvart þegnunum, á sama tíma og þau hafa neyðst til aö semja aö nýju um endurgreiöslur á hinum gífurlega háu lánum. Þar meö hafa lífskjör þegnanna rýrnaö stór- kostlega. Ef erlendar skuldir Júgóslava eru skoöaöar kemur í ljós aö þær eru nær helmingi hærri en skuldir Pólverja miðað viö höföatölu. Þó eru skuldir júgóslavneska ríkisins aöeins hluti skulda J úgósla va erlendis. Sku/dir fyrírtækja Hinn júgóslavneski kommúnismi kenndur við Tító, gengur út á vald- dreifingu og sjálfsstjórn bæöi svæða innan ríkisins og fyrirtækjanna. Þetta fyrirkomulag gefur fyrirtækj- unum færi á aö taka lán á eigin veg- um erlendis frá. Þeir möguleikar hafa veriö nýttir meö þeim afleiöing- um aö enginn veit með vissu hvað miklar þær skuldir eru. Almennt er þó giskaö á aö þaö sé um nokkra milljarða dollara að ræða. Þá eru engar opinberar tölur um skuldir J úgóslava viö Sovétmenn, en útlagar sem vitna til austur-evrópskra heim- ilda segja aö þær nálgist 20 milljaröa rúblna. Enn einn þáttur er skuld ríkis- valdsins við einstaklinga. Þær skuld- ir eru kannski ekki stórar en hafa mikla pólitíska þýðingu. Vegna efna- hagsöröugleika gripu y firvöld í Júgó- slavíu til þess ráös í fyrra að nota hluta þess erlenda gjaldeyris sem einstaklingar hafa lagt inn á reikn- inga í júgóslavneskum bönkum til þess aö mæta vaxtagreiðslum af erlendum lánum. Þessir peningar til- heyra júgóslavneskum þegnum sem vinna erlendis. Nú mega þeir ekki Engin undankomulelð. Umkomulausir flóttamenn í Mexíkó, sem eiga hefnd frá hernum handan landamær- anna sífellt yfir höfði sér. Mexíkó: Flóttamenn óvelkomnir! Fjörutíu þúsund Guatemalabúar hafa hrakist frá landi sínu, undan hersveitum stjórnarinnar og búa nú í örbirgö handan viö landamærin í Mexíkó. Þar búa þeir viö sjúkdóma, næringarskort og árásir hersveita Guatemalahers yfir landamærin. Ungur drengur, Efrain Angel, lýsir aöferðum hersveitanna svo: „Þegar hermennimir komu til þorpsins hlupum við burt. Þegar þeir náöu einhver jum okkar skáru þeir af þeim finguma eða hendurnar og skildu þá svo eftir. Þeir skutu á þá, sem þeir náöuekki.” Móttökumar sem flóttafólkiö hefur fengiö í Mexíkó hafa verið hræöi- legar. Stjórnvöld Mexíkó hafa ekki undirritað samþykktir Sameinuöu þjóðanna um meðferð flóttamanna og hafa reynst óviljug aö leyfa fulltrúum alþjóölegra hjálparstofn- ana aö skoöa ástandið í flóttamanna- búðunum. Þó fengu fulltrúar UNICEF aö rannsaka búöirnar og frásögn þeirra er hryllileg. Berklar og malaría hrjá flesta íbúana. Á þrem mánuöum létust 35 fullorönir og 70 böm í flóttamannabúðum sem kallaðar eru Puerto Rico. Mexíkanar standa sig frámunalega illa viö aö koma nauðsynjum til flóttamann- anna, t.d. er ekki að finna nokkur lyf í spítalanum í Puerto Rico. Stans- lausar árásir frá Guatemala viröast ekki koma stjórnvöldum við, og þau veita flóttamönnunum ekki her- vernd. Yfirmaöur málefna innflytjenda á svæðinu, Cesar Morales, afhenti full- trúum hersins í Guatemala fyrir nokkru fjóra flóttamenn, sern voru bundnir og fluttir burt. Hann var sviptur starfi um tíma en hefur nú tekið viö því að nýju Yfirmaður flóttamannahjálparinnar, sem stjómvöld Mexíkó reka, Ricardo Hemandez, hefur lýst því yfir aö flóttamannavandamálið sé frekar stjórnmálalegs eölis en mannlegs. Hann neitaði í janúar aö lána flugvél til aö flytja sjúka konu á spítala. Konan lést degi seinna. Ekkert lát virðist vera á flótta- mannastraumnum. Þrátt fyrir yfir- lýsingu Rios Montt, forseta Guate- mala, þess efnis að aögerðum stjórnarhersins væri lokiö, hafa fimmtán þúsund flóttamenn bæst í hópinn í flóttamannabúðum, sem þegar eru yfirfullar. Og enn koma flóttamennirnir á hverjum degi. Yfirmaöur Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóöanna, Paul Hartling, fór til Mexíkó til alvarlegra viðræðna viö forsetann, Miguel de la Madrid. Hann lagði hart að stjórnvöldum í Mexíkó aö færa flóttamennina þegar í stað fjær landamærunum og veita þeim hervernd. Hann vonast nú til aö eftir þessar viöræður fái Flótta- mannahjálp SÞ. aö senda fulltrúa sinn til búðanna til aö hafa eftirlit með aðbúnaöinum. áratug. Nú leggja Júgóslavar erlend- is fjármuni sína í banka þar. Til aö stööva útstreymi á erlendum gjaldeyri gripu stjómvöld til inn- flutningshafta. En vegna þessa ná nú margar verksmiðjur ekki aö halda nærri fullum afköstum vegna hrá- efnisskorts. Þetta dregur úr út- flutningstekjum. Ákvöröun um að herða innflutnins- hömlur, jafnvel á því sem einstakl- ingar flytja inn með sér, hefur leitt til þess, aö feröamannastraumur, sem er mikil tekjulind fyrir Júgó- slava, hefur dregist saman. Nú ótt- ast menn aö ferðamannastraumur- inn á komandi sumri bregðist alveg. Pólitísk kreppa Samsíöa þessum efnahagsöröug- leikum eiga Júgóslavar nú í erfið- leikum á pólitíska sviöinu. Meöan Tító var viö völd haföi hann buröi til þess aö sameina þjóðarbrotin sem byggja landiö. En þau vandamál sem sambúö þjóðarbrotanna skapar voru ekki leyst þá, frekar en nú. Arf- takar Títós ríghalda sér í minningu hans, á svipaðan hátt og geröist í Kína fyrst eftir dauöa Maós. En í Kína hafa þessi vandamál nú verið rædd ef ekki leyst, en í Júgóslavíu er öll umfjöllunumþaubönnuö. Fráhvarf Títós frá miðstýringu efnahagslífsins gaf fyrirtækjum frjálsar hendur varöandi fjárfest- ingu og fleira. Ein afleiöing þess er sú að sambandslýðveldin , hafa hneigst til aö fjárfesta í framkvæmd- um þar sem þjóöarstolt ræöur meiru en hagkvæmni. Hvert lýöveldi varö aö eiga sitt stálver og sína olíu- hreinsistöö, sem hefur t.d. leitt til þess aö olíuhreinsistöövar í landinu eru nú flestar reknar á hálfum afköstum. Hugsanleg lausn á þessum vanda- málum væru aukin miöstýring frá Belgrad. En meö því afneituöu ráða- menn hugmyndafræöiarfi Títós, og þar með forsendunum fyrir valdaaö- stöðu sinni. Auk þess er þjóöemis- stolt hinna ýmsu þjóða innan sam- bandslýðveldisins mikiö og óvíst hvort allir sætta sig viö slíka miö- stýringu. stöðuna. Fyrir þessu erupólitískar ástæöur. Júgóslavar munu í lengstu lög reyna aö standa viö skuldbindingar sínar óbreyttar, þó bæði Rúmenar og Pól- verjar hafi neyöst til aö endursemja um sínar skuldir. Hér er um aö tefla hina júgóslavnesku leið, hugmynda- fræöi Títós. Það hagkerfi sem leiddi til hagvaxtarins mikla á sjötta og sjöunda áratugnum. Júgóslavar halda því fram sem fyrirmyndar- kommúnisma og bera saman viö stirðnaö skriffinnskukerfi Sovétríkj- anna. Þess vegna hafa gagnaðgerðir stjórnvalda verið hikandi og oft beinst inn á rangar brautir. Ákvörðunin um aö nota erlenda gjaldeyrisinnstæöur þegnanna hefur aöeins leitt til þess aö traust þeirra á yfirvöldum hefur minnkaö. Þá hefur innstreymi erlends gjaldeyris minnkað mikiö vegna þessa. Allt að fjórum milljöröum dollara var beint til banka í Júgóslavíu á ári á síðasta Otti valdhafanna nú við þjóöernis- tilfinningu þegnanna er mikill. Ný- legt dæmi er þaö hversu harkalega var tekið á albönskum andófsmönn- um frá Kosovo-héraði, en þeir fengu langa fangelsisdóma. Kosovo-hérað er reyndar viökvæmt svæði fyrir yfirvöld í Belgrad, því þar eru lægstu meöallaun í Júgóslavíu, og Albanir frá Kosovo fara víöa um landið í at- vinnuleit og mynda stærsta lág- launahópinn í landinu. Valdhafamir byggja rétt sinn til valdanna á hugmyndum Títós. Meö- an þeim er haldiö á lofti veröur erfitt að vinna á efnahagsvanda, sem aö hluta til stafar af þeim hugmyndum. Því neyðast stjórnvöld til þess aö reiða sig meir og meir á velskipu- lagða og þrautþjálfaða leynilögreglu ríkisins og beita henni fyrir sig gegn andófsmönnum úr hinum ýmsu hóp- um þjóðemissinna. En á meðan verður erfiöara aö takast á viö kreppuna. Kenningar Títós em enn allsráðandi í Júgóslavíu. taka nema hluta innstæöna sinna út í reiðufé, en afganginn aðeins í ávísunum, sem í reynd er ekki inn- stæöa fyrir. Þetta er því viðbót á skuldasöfnun rikisins. Hei/agar kýr Erlendir fjársýslumenn, lánar- drottnar Júgóslava, hafa reynt að semja um endurgreiðslurá skuldum, meö breytingum, með tilliti til versn- andi efnahagsástands. En slíkthefur ætíö strandað á því að yfirvöld í land- inu geta ekki eða vilja ekki láta þeim í té upplýsingar um heildarskulda-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.