Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1983, Síða 34
34
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRUAR1983.
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
Áhugi manna á likamsrækt hefur stóraukist aO undanförnu.
LEIÐTIL,
BETRA UFS
í hinum vestræna heimi er nú lögö
meiri áhersla en verið hefur á hollara
lífemi þegnanna. Sú staöreynd er að
veröa mönnum ljós aö þrátt fyrir
geysileg útgjöld tU heilbrigöismála —
sem fara stööugt vaxandi — þá hefur
þaö ekki skilað sér í betra heilsufari né
meira langlífi hjá fólki. Að minnsta
kosti sé miðað viö þær stjarnfræðilegu
upphæöir sem skattgreiðendur greiöa í
þettá kerfi árlega, nauðbeygöir í mörg-
umtUfellum.
Mönnum er að verða ljóst aö
einstaklingurinn sjálfur getur veitt sér
bestu heilsugæsluna. Hann getur
komið í veg fyrir marga sjúkdóma og
stuölað aö lengra lífi meö betra líferni.
Hann á aö borða holla fæöu og hreyfa
sig og alis ekki neyta tóbaks.
Bandarikjamenn hafa á undanförn-
um árum rekiö mikinn áróöur fyrir
þessum svoköUuöu fyrirbyggjandi
aögeröum og meö nokkuö góöum
árangri.
Hér á landi hafa opinberir aöUar lítið
sem ekkert gert á þessu sviði.
Reykingavarnanefndir hafa reyndar
hvatt menn til aö láta af þeim ósiö að
menga sig og aöra og sjálfsagt hefur
þaö einhvern árangur boriö. Aöur fyrr
var fólk einnig hvatt tU aö trimma sér
til heilsubótar, en fátt annað hefur
verið gert. Stór hluti þjóöarinnar
hreyfir sig lítið sem ekkert, en safnar
þess í staö aukakílóum sjálfum sér og
öörum til óþæginda.
Án atbeina
ríkisins
Nú virðist þó heldur vera að rofa tU í
þessum efnum og athyglisvert er aö
þaö er 'án alls atbeina frá opinberum
aöilum — rUíiö kemur þar hvergi
nálægt. LUcamsræktarstöövar hafa
sprottiö upp eins og gorkúlur. Eru þær
nú sjálfsagt orönar ámóta margar á
Reykjavikursvæöinu og vídeóleigurn-
ar. Virðist sem einhvers konar æöi hafi
gripið um sig og er þaö vel. Oskandi er
aö þessi áhugi haldist áfram. Einnig
var birt hér í DV fyrir skömmu frétt af
einu fyrirtæki sem lét innrétta fuU-
kominn æfingasal í húsakynnum
sínum sem starfsfólkiö hefur til afnota
aö loknum vinnudegi.
Tvenns konar
fólk
En fólk er ekki aUt af sömu ástæöum
í líkamsrækt. Annars vegar eru þeir
sem stefna aö því aö byggja upp sem
mesta og stærsta vööva. Keppa menn
svo meö sér ó mótum um bestu vööva-
uppbygginguna. Veröur Islandsmótið í
líkamsrækt haldið innan tíöar. Hins
vegar eru þeir sem ekki eru í líkams-
rækt tU aö keppa aö sem stærstum
vöövum, heldur tU þess aö halda sér í
góöu líkamlegu ástandi og bæta heUs-
una, losna viö aukakUóin og auka
þrekiö. Sennilega trúir þetta fólk á
fomgríska spakmæliö: „heUbrigö sál í
hraustum líkama”.
Aö þessu sinni er ætlunin aö fjaUa
um málefni síöamefnda hópsins í
Dægradvöl.
Fyrir tæpu ári var sett ó laggirnar í
Reykjavík, líkamsræktarstööin Gáski.
Eigendumir, sem em allir sjúkra-
þjálfarar, ákváöu strax í byrjun aö
einbeita sér aö fólki sem vantaði
hreyfingu, venjulegu fólki sem ekki
keppti endUega aö sem stærstum
vöövum þó ekki heföi þaö neitt á móti
slíku, síður en svo. Dægradvölin leit
inn einn laugardagseftirmiðdag í
Gáska og var þar samankominn hópur
vaskra kvenna og stunduðu þær
æfingar á hin ýmsu æfingatæki af
kappi.
Líkamlegt
ástand
almennt
slæmt
— segir Hilmir Ágústsson
sjúkraþjálfari
Æfingarnari Gáska eruafólikum toga.